Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Um fjörutíu prósent með rakningarappið Um það bil 40 prósent landamanna hafa sótt rakningarappið Rakning C-19. Innlent 27.8.2020 14:35 Flestar ábendingar um sóttkvíarbrot ekki á rökum reistar Við eftirlit með fólki í sóttkví hefur lögregla fylgt eftir ábendingum um möguleg brot á sóttkvíarskyldu. Innlent 27.8.2020 14:29 Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við heimsfaraldrinum í Afríku Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku voru í brennidepli á fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 14:11 Engin lausn að skapa neyð hjá atvinnulausum í kreppu Þingmaður Samfylkingarinnar vill hækka atvinnuleysisbætur á tímum faraldurs og efnahagsþrenginga. Það sé mikill munur á atvinnuleysi í góðæri og atvinnuleysi í kreppu. Innlent 27.8.2020 13:40 Svona var 107. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 27.8.2020 13:36 Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30 Hömlulaust á Hlíf eftir neikvæð sýni Öllum hömlum sem settar voru á íbúa á hjúkrunarheimili Hlíf á Ísafirði síðastliðið laugardagskvöld hefur nú verið aflétt. Innlent 27.8.2020 13:12 Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Innlent 27.8.2020 13:01 Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31 Býst við bóluefni á Íslandi í janúar Yfirlæknir ónæmisdeildar á Landspítalanum segist bjartsýnn á að bóluefni við kórónuveirunni verði aðgengilegt hér á landi um áramótin. Innlent 27.8.2020 12:17 Mesti fjöldi smita í Frakklandi síðan í apríl Alls greindust 5.429 ný kórónuveirusmit í Frakklandi síðasta sólarhringinn og hafa þau ekki verið fleiri á einum degi í landinu síðan í apríl. Erlent 27.8.2020 12:06 Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. Sport 27.8.2020 11:30 Almannaheillasamtök koma löskuð úr kófinu Afleiðingar kórónafaraldursins eru að skýrarast í hugum landsmanna—reyndar erum við lítið farin að gefa gaum að alþjóðlegum þáttum vandans, s.s. vaxandi flóttamannastraumi og aukinni örbirgð á sumum landsvæðum. Skoðun 27.8.2020 11:30 Þrír greindust innanlands Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim var einn í sóttkví og hinir tveir utan. Innlent 27.8.2020 10:59 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. Erlent 27.8.2020 08:27 Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Innlent 27.8.2020 06:47 Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Innlent 27.8.2020 06:05 Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Erlent 26.8.2020 21:39 Þingheimur þurfi „svör við mörgum spurningum“ varðandi ríkisábyrgð Icelandair Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að þingheimur þurfi að fá „svör við mörgum spurningum“ áður en hægt verði að samþykkja það að íslenska ríkið ábyrgist lánalínu til Icelandair. Innlent 26.8.2020 19:23 Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Innlent 26.8.2020 17:02 Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. Innlent 26.8.2020 16:52 Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31 Breytingar á viðmiðum í Bandaríkjunum um skimun sagðar koma niður á smitrakningu Forsvarsmenn Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, CDC, hafa breytt viðmiðum ríkisins varðandi skimun fyrir Covid-19, á þá leið að ekki þurfi að framkvæma prófa á manneskju sem hafi verið í samskiptum við aðila sem vitað er að er smitaður. Erlent 26.8.2020 16:19 Herða leitina að uppruna smitsins vegna mótsagnakenndra niðurstaðna Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem greindist með kórónuveiruna á laugardag fór aftur í sýnatöku í vikunni. Í þeirri sýnatöku fannst veiran ekki í íbúanum. Hefur mótefnamæling einnig leitt í ljós að íbúinn er ekki með mótefni fyrir veirunni. Innlent 26.8.2020 15:27 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. Innlent 26.8.2020 13:59 Tekjutengdar bætur til sex mánaða og hlutabótaleiðin framlengd um tvo Hlutabótaleiðin verður framlengd um tvo mánuði, tekjutengdar atvinnuleysisbætur fást greiddar í sex mánuði og laun í sóttkví verða greidd til ársins 2021. Innlent 26.8.2020 12:40 Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30 Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Innlent 26.8.2020 11:02 Iceland Airwaves frestað til næsta árs Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár og mun hún næst fara fram 3. til 6. nóvember 2021. Lífið 26.8.2020 10:21 „Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. Lífið 26.8.2020 10:00 « ‹ 270 271 272 273 274 275 276 277 278 … 334 ›
Um fjörutíu prósent með rakningarappið Um það bil 40 prósent landamanna hafa sótt rakningarappið Rakning C-19. Innlent 27.8.2020 14:35
Flestar ábendingar um sóttkvíarbrot ekki á rökum reistar Við eftirlit með fólki í sóttkví hefur lögregla fylgt eftir ábendingum um möguleg brot á sóttkvíarskyldu. Innlent 27.8.2020 14:29
Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við heimsfaraldrinum í Afríku Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku voru í brennidepli á fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 14:11
Engin lausn að skapa neyð hjá atvinnulausum í kreppu Þingmaður Samfylkingarinnar vill hækka atvinnuleysisbætur á tímum faraldurs og efnahagsþrenginga. Það sé mikill munur á atvinnuleysi í góðæri og atvinnuleysi í kreppu. Innlent 27.8.2020 13:40
Svona var 107. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 27.8.2020 13:36
Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30
Hömlulaust á Hlíf eftir neikvæð sýni Öllum hömlum sem settar voru á íbúa á hjúkrunarheimili Hlíf á Ísafirði síðastliðið laugardagskvöld hefur nú verið aflétt. Innlent 27.8.2020 13:12
Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Innlent 27.8.2020 13:01
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31
Býst við bóluefni á Íslandi í janúar Yfirlæknir ónæmisdeildar á Landspítalanum segist bjartsýnn á að bóluefni við kórónuveirunni verði aðgengilegt hér á landi um áramótin. Innlent 27.8.2020 12:17
Mesti fjöldi smita í Frakklandi síðan í apríl Alls greindust 5.429 ný kórónuveirusmit í Frakklandi síðasta sólarhringinn og hafa þau ekki verið fleiri á einum degi í landinu síðan í apríl. Erlent 27.8.2020 12:06
Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. Sport 27.8.2020 11:30
Almannaheillasamtök koma löskuð úr kófinu Afleiðingar kórónafaraldursins eru að skýrarast í hugum landsmanna—reyndar erum við lítið farin að gefa gaum að alþjóðlegum þáttum vandans, s.s. vaxandi flóttamannastraumi og aukinni örbirgð á sumum landsvæðum. Skoðun 27.8.2020 11:30
Þrír greindust innanlands Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim var einn í sóttkví og hinir tveir utan. Innlent 27.8.2020 10:59
Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. Erlent 27.8.2020 08:27
Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Innlent 27.8.2020 06:47
Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Innlent 27.8.2020 06:05
Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Erlent 26.8.2020 21:39
Þingheimur þurfi „svör við mörgum spurningum“ varðandi ríkisábyrgð Icelandair Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að þingheimur þurfi að fá „svör við mörgum spurningum“ áður en hægt verði að samþykkja það að íslenska ríkið ábyrgist lánalínu til Icelandair. Innlent 26.8.2020 19:23
Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Innlent 26.8.2020 17:02
Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. Innlent 26.8.2020 16:52
Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31
Breytingar á viðmiðum í Bandaríkjunum um skimun sagðar koma niður á smitrakningu Forsvarsmenn Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, CDC, hafa breytt viðmiðum ríkisins varðandi skimun fyrir Covid-19, á þá leið að ekki þurfi að framkvæma prófa á manneskju sem hafi verið í samskiptum við aðila sem vitað er að er smitaður. Erlent 26.8.2020 16:19
Herða leitina að uppruna smitsins vegna mótsagnakenndra niðurstaðna Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem greindist með kórónuveiruna á laugardag fór aftur í sýnatöku í vikunni. Í þeirri sýnatöku fannst veiran ekki í íbúanum. Hefur mótefnamæling einnig leitt í ljós að íbúinn er ekki með mótefni fyrir veirunni. Innlent 26.8.2020 15:27
Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. Innlent 26.8.2020 13:59
Tekjutengdar bætur til sex mánaða og hlutabótaleiðin framlengd um tvo Hlutabótaleiðin verður framlengd um tvo mánuði, tekjutengdar atvinnuleysisbætur fást greiddar í sex mánuði og laun í sóttkví verða greidd til ársins 2021. Innlent 26.8.2020 12:40
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30
Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Innlent 26.8.2020 11:02
Iceland Airwaves frestað til næsta árs Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár og mun hún næst fara fram 3. til 6. nóvember 2021. Lífið 26.8.2020 10:21
„Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. Lífið 26.8.2020 10:00