Matthildur Björnsdóttir

Fréttamynd

Hvað er inni­falið í að þekkja fólk

Guðni forseti var að nefna vandann með fámennið á Íslandi, á Vísi þann 17. febrúar 2024. Þau orð minntu mig á það viðhorf og fullyrðingu sem ég heyrði mikið um. Það var að við þekktum nágranna okkar vel og líka alla ættingjana. En ég lærði að sjá og skilja að það er ekki satt.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig ég lærði um gosið í Vestmannaeyjum

Það er eins og það hafi verið í gær. Ég bjó í smáíbúð í kjallara í Skipasundi 80 sem Albert heitinn Guðmundsson alþingismaður átti efri hæðirnar af, og sem hafði leigt þau húsakynni fyrir skóladagheimilið sem var rétt nýstofnað.

Skoðun
Fréttamynd

Hin dulda hlið heimilis­of­beldis

Í þessari viku seint í febrúar breiddist út enn ein sagan um fyrrverandi eiginmann sem hafði drepið fyrrverandi eiginkonu og börnin þeirra þrjú hér í Ástralíu.

Skoðun
Fréttamynd

Stuðningur við grein Sifjar Sigmarsdóttur

Það var athyglisvert að lesa greinina hennar Sifjar Sigmarsdóttur um Satanism í Fréttablaðinu 14. janúar. Orðið Satanism er því miður tengt gömlum formúlum kirkjunnar sem tengdust dökkum hliðum tilverunnar að áliti kirkjunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Að lesa í það ókomna og augum ósýnilega

Að fara til spákonu, og seinna að læra að ég væri hér á jörðu meðal annars til að lesa í það ósýnilega og ókomna, hefur sýnt mér að það er mun víðfeðmara og óræðara en okkur var almennt talin trú um varðandi slíka eiginleika.

Skoðun
Fréttamynd

Karlar fastir í eigin sköpun og kenna konum svo um

Það er með ólíkindum sorglegt að sjá eldri karlmenn eins og Arnar Sverrisson kenna konum um þau sérkennilegu lög sem karlkyn sömdu fyrir sjálfa sig um samskipti sín við konur um aldir, sem hann gerir með fyrirsögninni "Lagaleg kúgun karla”.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Arnars Sverrissonar

Ég las grein þína um að yfirvöld sundri fjölskyldum. En þau bera þó enn minni ábyrgð á því, en það sem er í mannlegu eðli þegar engin gagnleg raunsæ leiðbeining hefur verið gefin.

Skoðun