Hinn sorglegi sjálfsflótti Matthildur Björnsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 18:03 Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu.
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar