Verslun Verslun gekk vel á seinni hluta ársins, segir forstjóri S4S Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S sem rekur meðal annars verslanirnar Air, Ellingsen og Steinar Waage, segir að verslun hafi gengið vel á seinni hluta ársins og í aðdraganda jóla. Á árinu sem er að líða opnaði verslunarsamstæðan nýja verslun á Vínlandsleið sem heitir S4S tæki sem selur meðal annars vélsleða, fjórhjól og buggy bíla. Innherji 27.12.2022 15:01 Liður í góðum viðskiptaháttum að hafa rúman skilafrest Mikil aukning er á fyrirspurnum til Neytendasamtakanna vegna of naums skilafrest á vörum. Formaður samtakanna segir að þrátt fyrir að engin eiginleg lög nái yfir skilafrest þá sé það liður í góðum viðskiptaháttum að gefa viðskiptavinum sínum rúman frest til að skila vörum sem þeir hafa ekki not fyrir. Þær verslanir sem komi vel fram við viðskiptavini séu bæði langlífar og dafni jafnan betur. Neytendur 27.12.2022 12:59 Útsala ársins í Tölvutek – rýmingarsala á þúsund fartölvum Útsala ársins stendur nú yfir í Tölvutek. Í ár verða þúsund fartölvur á allt að 50% afslætti. Samstarf 27.12.2022 08:21 Að loknum heimsfaraldri Það sem skipti sköpum við að leiða fyrirtækin og samfélagið allt í gegn um þetta sérstaka tímabil voru þær margháttuðu stuðningsaðgerðir sem stjórnvöld innleiddu og voru flestar unnar í nánu samstarfi við hagsmunasamtök í atvinnulífinu. Ekki er neinum vafa undirorpið að þær aðgerðir breyttu miklu og má endlaust velta því fyrir sér hver staðan væri núna í hagkerfi landsins ef ekki hefði verið gripið til þessara aðgerða. Umræðan 25.12.2022 11:01 „Ég er á allra síðustu stundu“ Fjölmenni lagði leið sína í Kringluna í morgun. Sumir keyptu jólagjafir á síðustu stundu en aðrir voru einfaldlega bara á röltinu. Framkvæmdastjóri segir að um tíu þúsund manns heimsæki Kringluna milli klukkan 10 til 13 á aðfangadag. Innlent 24.12.2022 14:17 Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? „Aðfangadagur – ég bíð eftir jólunum spenntur,“ segir í frægu jólalagi hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Og viti menn. Landsmenn hafa undanfarnar vikur verið í óðaönn að undirbúa, taka til og kaupa það sem til þarf áður en aðfangadagur loks rennur upp. Eins og gengur og gerist geta hlutir gleymst þrátt fyrir góðan undirbúning og þá er gott að vita hvar opið er á aðfangadag. Innlent 24.12.2022 08:31 Ísland hafði enn á ný betur í nafnadeilunni við Iceland Foods Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur vísað frá áfrýjun Iceland Foods í deilu verslunarkeðjunnar og íslenskra stjórnvalda vegna vörumerkjaskráningar á orðinu Iceland. Skráning verslunarkeðjunnar er því ógild. Viðskipti innlent 21.12.2022 11:53 Réðst á afgreiðslustúlku og sló hana ítrekað í andlitið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi þegar ungur maður réðst á stúlku sem var að störfum í verslun í Kópavogi og sló hana ítrekað í andlitið. Innlent 21.12.2022 06:16 Ormsson, Ilva og Heimkaup sektuð fyrir Taxfree auglýsingar Neytendastofa hefur sektað Heimkaup, Ormsson og Ilvu fyrir að tilgreina ekki prósentuhlutfall verðlækkunar þegar fyrirtækin auglýstu taxfree afslátt af vörum sínum. Ormsson var auk þess sektað fyrir að auglýsa sjónvörp á afslætti í lengri tíma en sex vikur þrátt fyrir að þau hafi aldrei verið seld á tilgreindu fyrra verði. Neytendur 20.12.2022 16:13 Gjafabréf frá Boozt í jólapakkann Vertu klár fyrir jól og áramót í frábærum flíkum sem láta þér líða vel, þú færð þetta allt á Boozt. Og, ef þú átt eftir að kaupa jólagjafir þá bjargar Boozt þér líka fyrir horn. Lífið samstarf 20.12.2022 13:21 Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00 Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. Neytendur 16.12.2022 21:00 Lyfja valið markaðsfyrirtæki ársins 2022 Lyfja var valið markaðsfyrirtæki ársins þegar íslensku markaðsverðlaunin voru afhent í gærkvöldi í 29. skipti við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þetta er í fyrsta skipti sem Lyfja hlýtur þessa viðurkenningu. Viðskipti innlent 16.12.2022 13:29 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. Viðskipti innlent 16.12.2022 12:28 Eva Laufey tekur sæti í framkvæmdastjórn Hagkaups Eva Laufey Kjaran er nýr meðlimur framkvæmdastjórnar Hagkaups. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir líta björtum augum til framtíðarinnar. Eva hefur starfað sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups síðan í maí á þessu ári. Viðskipti innlent 16.12.2022 11:20 Aldrei séð annað eins ástand í Krónunni Öngþveiti skapaðist í verslunum Krónunnar í dag þegar Prime vítamíns- og íþróttadrykkur var tekinn í sölu. Drykkurinn seldist hratt upp en hann er framleiddur af heimsfrægum áhrifavöldum og er hann að mestu auglýstur á samfélagsmiðlum og efnisveitum eins og TikTok, Instagram og Youtube og nýtur gífurlegra vinsælda meðal ungs fólks. Neytendur 15.12.2022 18:20 Lítill munur á verði á jólamat milli Bónuss og Krónunnar Bónus var oftast með lægsta verðið í nýlegri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólamat. Könnunin var gerð í átta matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð eru víða í matvöruverslunum nú fyrir hátíðarnar, verðbreytingar tíðar og hvetur ASÍ neytendur til að vera vel vakandi vilji þeir gera hagstæð innkaup á jólamatnum. Neytendur 15.12.2022 14:17 Kr. í Þorlákshöfn og Vík verða að Krónunni Verslununum Kr. í Þorlákshöfn og Vík í Mýrdal hefur verið breytt í Krónuverslanir. Verðið þar breytist í dag og verða verslunirnar teknar í gegn eftir áramót. Verslunarstjórinn í Þorlákshöfn segir breytingarnar muna öllu fyrir bæjarbúa. Neytendur 15.12.2022 09:18 Glowup flytur og vöruúrvalið eykst Verslunin Glowup selur snyrtivörur fyrir húð og hár ásamt förðunarvörum og býður frábært úrval af brúnkuvörum. Glowup byrjaði sem netverslun í september 2019 og rúmu ári síðar var opnuð verslun á Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Nú flytur verslunin sig um set og opnar á nýju ári á Strandgötu 19. Lífið samstarf 12.12.2022 11:00 Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Innlent 10.12.2022 12:25 Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. Viðskipti innlent 7.12.2022 08:43 „Það er ekkert hægt að slaka á kröfunum þegar þú ert að búa til fatnað fyrir íslenska sjómenn“ „Fyrir mér kom ekkert annað til greina en að flaggskipsverslun okkar í Evrópu yrði í London,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66°Norður en fyrirtækið opnaði formlega nýja verslun á Regent Street í London í gær. Þetta er fyrsta verslun fyrirtækisins sem opnar utan Íslands og Danmerkur. Viðskipti innlent 3.12.2022 14:48 Bjór fyrir átta þúsund krónur í tuttugu þúsund króna dagatali Bjór sem viðskiptavinur Nýju vínbúðarinnar fékk í jóladagatali verslunarinnar kostar rúmlega helmingi minna ef hann hefði verið keyptur í stykkjatali. Einungis helmingur bjórsins var jólabjór og var restin með ódýrari bjór landsins. Neytendur 2.12.2022 16:35 Kúmen er kryddið í Kringlunni Það var glatt á hjalla á KÚMEN í gær þegar Kringlan bauð öllum þeim sem unnið hafa að hönnun, framkvæmdum og kynningu á þessu nýja svæði Kringlunnar, til veislu. KÚMEN er miklu meira en mathöll því 3ja hæðin verður, þegar verki verður formlega lokið á næsta ári, glæsilegt svæði fyrir upplifun, afþreyingu og veitingar. Samstarf 2.12.2022 13:07 Nýsköpun sem gæti umbylt íslenskum sauðfjárbúskap „Þetta er nýsköpun á heimsmælikvarða, ekki bara fyrir okkar fyrirtæki heldur fyrir Ísland og íslenska sauðfjárbændur. Eiginleikar íslensku ullarinnar er svo einstakir í heiminum að þá er ekki hægt að kópera,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, eigandi útivistarfyrirtækisins Icewear en Icewear hefur þróað línu útivistarfatnaðar sem einangraður er með íslenskri ull. Samstarf 1.12.2022 08:51 Krónan opnar sína fyrstu verslun á Akureyri Krónan opnar í dag nýja verslun að Tryggvabraut 8 á Akureyri. Þetta er fyrsta verslun Krónunnar sem opnar í bænum. Viðskipti innlent 1.12.2022 08:01 Þrjátíu milljónir til verslana í dreifbýli Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur sérstakrar valnefndar sem fela í sér að þrjátíu milljónum króna verði úthlutað til verslunar í dreifbýli fyrir árin 2022 og 2023. Samningar vegna styrkjanna verða undirritaðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.11.2022 11:14 Afsláttardagar færa til jólaverslun Miklir afsláttardagar standa nú yfir í verslunum að erlendri fyrirmynd. Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir landsmenn duglega að nýta sér afslættina, sem séu kærkomnir svona rétt fyrir jól. Neytendur 27.11.2022 18:36 Nóvember undirlagður afsláttargylliboðum og neyslufylleríi Mikil tilboðshelgi er gengin í garð og segja verslunarmenn nóvembermánuð nánast undirlagðan tilboðsdögum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun telur tilboðsdagana óþarfaneyslufyllerí. Neytendur 26.11.2022 09:00 Tímapressa tilboðsdaganna til þess fallin að skapa gerviþörf „Þarf ég þetta virkilega?“ er spurning sem landsmenn ættu að velta vandlega fyrir sér áður en þeir taka ákvarðanir um kaup að mati forsvarsmanna Sorpu. Í dag er einn af stóru tilboðsdögum ársins sem hefur fest sig í sessi á síðustu árum og er annar slíkur á dagskrá eftir helgi. Meðalfjölskylda hendir að meðaltali rúmlega fimm hundruð kílóum af sorpi í óflokkuðu tunnuna á ári hverju. Innlent 25.11.2022 15:22 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 43 ›
Verslun gekk vel á seinni hluta ársins, segir forstjóri S4S Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S sem rekur meðal annars verslanirnar Air, Ellingsen og Steinar Waage, segir að verslun hafi gengið vel á seinni hluta ársins og í aðdraganda jóla. Á árinu sem er að líða opnaði verslunarsamstæðan nýja verslun á Vínlandsleið sem heitir S4S tæki sem selur meðal annars vélsleða, fjórhjól og buggy bíla. Innherji 27.12.2022 15:01
Liður í góðum viðskiptaháttum að hafa rúman skilafrest Mikil aukning er á fyrirspurnum til Neytendasamtakanna vegna of naums skilafrest á vörum. Formaður samtakanna segir að þrátt fyrir að engin eiginleg lög nái yfir skilafrest þá sé það liður í góðum viðskiptaháttum að gefa viðskiptavinum sínum rúman frest til að skila vörum sem þeir hafa ekki not fyrir. Þær verslanir sem komi vel fram við viðskiptavini séu bæði langlífar og dafni jafnan betur. Neytendur 27.12.2022 12:59
Útsala ársins í Tölvutek – rýmingarsala á þúsund fartölvum Útsala ársins stendur nú yfir í Tölvutek. Í ár verða þúsund fartölvur á allt að 50% afslætti. Samstarf 27.12.2022 08:21
Að loknum heimsfaraldri Það sem skipti sköpum við að leiða fyrirtækin og samfélagið allt í gegn um þetta sérstaka tímabil voru þær margháttuðu stuðningsaðgerðir sem stjórnvöld innleiddu og voru flestar unnar í nánu samstarfi við hagsmunasamtök í atvinnulífinu. Ekki er neinum vafa undirorpið að þær aðgerðir breyttu miklu og má endlaust velta því fyrir sér hver staðan væri núna í hagkerfi landsins ef ekki hefði verið gripið til þessara aðgerða. Umræðan 25.12.2022 11:01
„Ég er á allra síðustu stundu“ Fjölmenni lagði leið sína í Kringluna í morgun. Sumir keyptu jólagjafir á síðustu stundu en aðrir voru einfaldlega bara á röltinu. Framkvæmdastjóri segir að um tíu þúsund manns heimsæki Kringluna milli klukkan 10 til 13 á aðfangadag. Innlent 24.12.2022 14:17
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? „Aðfangadagur – ég bíð eftir jólunum spenntur,“ segir í frægu jólalagi hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Og viti menn. Landsmenn hafa undanfarnar vikur verið í óðaönn að undirbúa, taka til og kaupa það sem til þarf áður en aðfangadagur loks rennur upp. Eins og gengur og gerist geta hlutir gleymst þrátt fyrir góðan undirbúning og þá er gott að vita hvar opið er á aðfangadag. Innlent 24.12.2022 08:31
Ísland hafði enn á ný betur í nafnadeilunni við Iceland Foods Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur vísað frá áfrýjun Iceland Foods í deilu verslunarkeðjunnar og íslenskra stjórnvalda vegna vörumerkjaskráningar á orðinu Iceland. Skráning verslunarkeðjunnar er því ógild. Viðskipti innlent 21.12.2022 11:53
Réðst á afgreiðslustúlku og sló hana ítrekað í andlitið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi þegar ungur maður réðst á stúlku sem var að störfum í verslun í Kópavogi og sló hana ítrekað í andlitið. Innlent 21.12.2022 06:16
Ormsson, Ilva og Heimkaup sektuð fyrir Taxfree auglýsingar Neytendastofa hefur sektað Heimkaup, Ormsson og Ilvu fyrir að tilgreina ekki prósentuhlutfall verðlækkunar þegar fyrirtækin auglýstu taxfree afslátt af vörum sínum. Ormsson var auk þess sektað fyrir að auglýsa sjónvörp á afslætti í lengri tíma en sex vikur þrátt fyrir að þau hafi aldrei verið seld á tilgreindu fyrra verði. Neytendur 20.12.2022 16:13
Gjafabréf frá Boozt í jólapakkann Vertu klár fyrir jól og áramót í frábærum flíkum sem láta þér líða vel, þú færð þetta allt á Boozt. Og, ef þú átt eftir að kaupa jólagjafir þá bjargar Boozt þér líka fyrir horn. Lífið samstarf 20.12.2022 13:21
Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. Neytendur 16.12.2022 21:00
Lyfja valið markaðsfyrirtæki ársins 2022 Lyfja var valið markaðsfyrirtæki ársins þegar íslensku markaðsverðlaunin voru afhent í gærkvöldi í 29. skipti við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þetta er í fyrsta skipti sem Lyfja hlýtur þessa viðurkenningu. Viðskipti innlent 16.12.2022 13:29
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. Viðskipti innlent 16.12.2022 12:28
Eva Laufey tekur sæti í framkvæmdastjórn Hagkaups Eva Laufey Kjaran er nýr meðlimur framkvæmdastjórnar Hagkaups. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir líta björtum augum til framtíðarinnar. Eva hefur starfað sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups síðan í maí á þessu ári. Viðskipti innlent 16.12.2022 11:20
Aldrei séð annað eins ástand í Krónunni Öngþveiti skapaðist í verslunum Krónunnar í dag þegar Prime vítamíns- og íþróttadrykkur var tekinn í sölu. Drykkurinn seldist hratt upp en hann er framleiddur af heimsfrægum áhrifavöldum og er hann að mestu auglýstur á samfélagsmiðlum og efnisveitum eins og TikTok, Instagram og Youtube og nýtur gífurlegra vinsælda meðal ungs fólks. Neytendur 15.12.2022 18:20
Lítill munur á verði á jólamat milli Bónuss og Krónunnar Bónus var oftast með lægsta verðið í nýlegri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólamat. Könnunin var gerð í átta matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð eru víða í matvöruverslunum nú fyrir hátíðarnar, verðbreytingar tíðar og hvetur ASÍ neytendur til að vera vel vakandi vilji þeir gera hagstæð innkaup á jólamatnum. Neytendur 15.12.2022 14:17
Kr. í Þorlákshöfn og Vík verða að Krónunni Verslununum Kr. í Þorlákshöfn og Vík í Mýrdal hefur verið breytt í Krónuverslanir. Verðið þar breytist í dag og verða verslunirnar teknar í gegn eftir áramót. Verslunarstjórinn í Þorlákshöfn segir breytingarnar muna öllu fyrir bæjarbúa. Neytendur 15.12.2022 09:18
Glowup flytur og vöruúrvalið eykst Verslunin Glowup selur snyrtivörur fyrir húð og hár ásamt förðunarvörum og býður frábært úrval af brúnkuvörum. Glowup byrjaði sem netverslun í september 2019 og rúmu ári síðar var opnuð verslun á Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Nú flytur verslunin sig um set og opnar á nýju ári á Strandgötu 19. Lífið samstarf 12.12.2022 11:00
Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Innlent 10.12.2022 12:25
Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. Viðskipti innlent 7.12.2022 08:43
„Það er ekkert hægt að slaka á kröfunum þegar þú ert að búa til fatnað fyrir íslenska sjómenn“ „Fyrir mér kom ekkert annað til greina en að flaggskipsverslun okkar í Evrópu yrði í London,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66°Norður en fyrirtækið opnaði formlega nýja verslun á Regent Street í London í gær. Þetta er fyrsta verslun fyrirtækisins sem opnar utan Íslands og Danmerkur. Viðskipti innlent 3.12.2022 14:48
Bjór fyrir átta þúsund krónur í tuttugu þúsund króna dagatali Bjór sem viðskiptavinur Nýju vínbúðarinnar fékk í jóladagatali verslunarinnar kostar rúmlega helmingi minna ef hann hefði verið keyptur í stykkjatali. Einungis helmingur bjórsins var jólabjór og var restin með ódýrari bjór landsins. Neytendur 2.12.2022 16:35
Kúmen er kryddið í Kringlunni Það var glatt á hjalla á KÚMEN í gær þegar Kringlan bauð öllum þeim sem unnið hafa að hönnun, framkvæmdum og kynningu á þessu nýja svæði Kringlunnar, til veislu. KÚMEN er miklu meira en mathöll því 3ja hæðin verður, þegar verki verður formlega lokið á næsta ári, glæsilegt svæði fyrir upplifun, afþreyingu og veitingar. Samstarf 2.12.2022 13:07
Nýsköpun sem gæti umbylt íslenskum sauðfjárbúskap „Þetta er nýsköpun á heimsmælikvarða, ekki bara fyrir okkar fyrirtæki heldur fyrir Ísland og íslenska sauðfjárbændur. Eiginleikar íslensku ullarinnar er svo einstakir í heiminum að þá er ekki hægt að kópera,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, eigandi útivistarfyrirtækisins Icewear en Icewear hefur þróað línu útivistarfatnaðar sem einangraður er með íslenskri ull. Samstarf 1.12.2022 08:51
Krónan opnar sína fyrstu verslun á Akureyri Krónan opnar í dag nýja verslun að Tryggvabraut 8 á Akureyri. Þetta er fyrsta verslun Krónunnar sem opnar í bænum. Viðskipti innlent 1.12.2022 08:01
Þrjátíu milljónir til verslana í dreifbýli Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur sérstakrar valnefndar sem fela í sér að þrjátíu milljónum króna verði úthlutað til verslunar í dreifbýli fyrir árin 2022 og 2023. Samningar vegna styrkjanna verða undirritaðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.11.2022 11:14
Afsláttardagar færa til jólaverslun Miklir afsláttardagar standa nú yfir í verslunum að erlendri fyrirmynd. Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir landsmenn duglega að nýta sér afslættina, sem séu kærkomnir svona rétt fyrir jól. Neytendur 27.11.2022 18:36
Nóvember undirlagður afsláttargylliboðum og neyslufylleríi Mikil tilboðshelgi er gengin í garð og segja verslunarmenn nóvembermánuð nánast undirlagðan tilboðsdögum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun telur tilboðsdagana óþarfaneyslufyllerí. Neytendur 26.11.2022 09:00
Tímapressa tilboðsdaganna til þess fallin að skapa gerviþörf „Þarf ég þetta virkilega?“ er spurning sem landsmenn ættu að velta vandlega fyrir sér áður en þeir taka ákvarðanir um kaup að mati forsvarsmanna Sorpu. Í dag er einn af stóru tilboðsdögum ársins sem hefur fest sig í sessi á síðustu árum og er annar slíkur á dagskrá eftir helgi. Meðalfjölskylda hendir að meðaltali rúmlega fimm hundruð kílóum af sorpi í óflokkuðu tunnuna á ári hverju. Innlent 25.11.2022 15:22