Grín og gaman

Fréttamynd

Kertasalat Ragga Kjartans

Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló.

Matur