Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2020 14:29 Karakterinn Reynir úr Mið-Ísland þáttunum lifir enn góðu lífi meðal framhaldsskólanema. „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum. Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
„Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum.
Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira