„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2020 12:26 Haukur Viðar þykir nokkuð fyndinn maður og til að mynda skrifað ótal pistla í Fréttablaðið og Vísi. „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020 Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020
Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira