Gróðureldar í Kaliforníu

Fréttamynd

Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu

Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar.

Erlent
Fréttamynd

90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns

90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana.

Erlent
Fréttamynd

Þrír látnir í Kalíforníu

Eldar hafa undanfarið logað í sunnanverðri Kalíforníu, við stórborgina Los Angeles. Yfir 30 byggingar eru skemmdar og þrír eru látnir.

Erlent
Fréttamynd

Draga úr leit í Kaliforníu

Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna.

Erlent
Fréttamynd

Eldfim orð

Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.

Bakþankar
Fréttamynd

Forseti Finnlands furðar sig á ummælum Trump um rakstur skóga

Sauli Niinisto, forseti Finnlands, furðar sig á ummælum Donalds Trump þar sem hann heldur því fram að skógareldar séu ekki vandamál í Finnlandi vegna þess að finnsk stjórnvöld láti raka skógarbotninn og dragi þannig stórlega úr eldhættu. Finnlandsforseti gefur lítið fyrir þessar fullyrðingar.

Erlent
Fréttamynd

"Paradís er horfin“

Rex Stewart, íbúi í Paradís-bæ í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum var á kúpunni þegar hann flutti í bæinn fyrir 40 árum. Hann er í sömu stöðu núna eftir að miklir skógareldar gjöreyðilögðu bæinn þar sem um 27 þúsund manns búa.

Erlent