90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 08:42 Eldurinn getur breiðst hratt út. Vísir/Getty 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Sjá meira
90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Sjá meira
Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11
Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09
Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01