Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 10:09 Alls fórust 44 í skógareldum í Kaliforníu á síðasta ári. AP Tugum þúsunda hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna þeirra skógarelda sem nú geisa í Kaliforníu. Slökkviliðsstjóri í Los Angeles segir í samtali við AP að slökkvilið hafi enn ekki náð stjórn á eldunum sem blossuðu upp seint á miðvikudagskvöld. NBC greindi frá því í gær að rúmlega 50 þúsund manns hafi þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Kröftugir vindar hafi torveldað allt slökkvistarf og gera spár ráð fyrir að ekki muni lægja á næstu dögum. Enn hafa ekki borist fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. Þannig hafa 49 hús brunnið til kaldra kola í hinum svokallaða Kincade-eldum og þá er búið að rýma smábæinn Geyserville.Eldar geisa nú meðal annars í fjallendinu norðan við Los Angeles og nálgast nú bæi í útjaðri stórborgarinnar. Hefur fjöldi húseigenda reynt að slökkva elda sjálfir án aðstoðar slökkviliðs. LA Times segir frá því að mikill hiti og þurrkur komi til með að halda áfram inn í helgina. Slökkvilið hefur notast við þyrlur í slökkvistarfinu. Búið er að loka á rafmagn í norðurhluta Kaliforníu til að koma í veg fyrir að brotnar rafmagnslínur orsaki frekari elda. Alls fórust 44 í skógareldum í Kaliforníu á síðasta ári.EPA Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Skógareldar Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Tugum þúsunda hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna þeirra skógarelda sem nú geisa í Kaliforníu. Slökkviliðsstjóri í Los Angeles segir í samtali við AP að slökkvilið hafi enn ekki náð stjórn á eldunum sem blossuðu upp seint á miðvikudagskvöld. NBC greindi frá því í gær að rúmlega 50 þúsund manns hafi þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Kröftugir vindar hafi torveldað allt slökkvistarf og gera spár ráð fyrir að ekki muni lægja á næstu dögum. Enn hafa ekki borist fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. Þannig hafa 49 hús brunnið til kaldra kola í hinum svokallaða Kincade-eldum og þá er búið að rýma smábæinn Geyserville.Eldar geisa nú meðal annars í fjallendinu norðan við Los Angeles og nálgast nú bæi í útjaðri stórborgarinnar. Hefur fjöldi húseigenda reynt að slökkva elda sjálfir án aðstoðar slökkviliðs. LA Times segir frá því að mikill hiti og þurrkur komi til með að halda áfram inn í helgina. Slökkvilið hefur notast við þyrlur í slökkvistarfinu. Búið er að loka á rafmagn í norðurhluta Kaliforníu til að koma í veg fyrir að brotnar rafmagnslínur orsaki frekari elda. Alls fórust 44 í skógareldum í Kaliforníu á síðasta ári.EPA
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Skógareldar Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“