Sema Erla Serdar Yazan Tamimi – spegill á sjálfsmynd þjóðar Það má segja að sjálfsmynd þjóðar endurspeglist í því hvernig ríkisvaldið kemur fram við fólk sem er í verstu stöðunni til þess að verjast hvers konar ofbeldi og misnotkun og svara fyrir sig þegar brotið er á þeim. Þannig speglast sjálfsmynd Íslendinga meðal annars í móttöku og framkomu gagnvart fólki á flótta. Í speglinum er Yazan Tamimi. Skoðun 17.9.2024 10:00 Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers - Opið bréf til félagsmálaráðherra Eins og vitað er, þá er hér á landi hópur af Palestínufólki sem hefur fengið samþykkt dvalarleyfi fyrir fjölskyldumeðlimi á grundvelli fjölskyldusameiningar á síðustu vikum og mánuðum. Um er að ræða rúmlega 100 einstaklinga sem hafa fengið slík dvalarleyfi og ættu, eðli málsins samkvæmt, að vera löngu komnir til Íslands en þau eru hins vegar öll enn á Gaza þar sem þau eru í lífshættu. Skoðun 5.1.2024 17:00 Stöðvið þjóðarmorðið – slítið stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísraelsríki! Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa á síðustu dögum endað í fjöldagröfum í Gaza. Skoðun 23.11.2023 15:01 Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo? Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum sem og undirskriftalista sem þúsundir Íslendinga settu nafni sitt við, brást Alþingi loksins við þeim þjóðernishreinsunum sem eiga sér nú stað á Gaza og ályktaði þann 9. nóvember s.l. samhljóða um að kalla eftir vopnahléi í árásum Ísraelsríkis á Palestínu. Skoðun 13.11.2023 07:00 Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30 Hálf flugvél er ekki nóg Á síðustu árum hafa meira en hundrað manns flutt hingað frá Afganistan eða úr flóttamannabyggðum umhverfis landið. Það hefur lengi verið erfitt að búa þar, nú er það orðið stórhættulegt. Það er því eðlilegt að íslenskir Afganar vilji fá fjölskyldur sínar hingað, og að Afganar í hælisferli hér óttist að vera sendir þangað. Skoðun 27.8.2021 13:31 Opið bréf til ráðherra allra barna Við viljum byrja á því að þakka þér fyrir einlægt og mikilvægt viðtal í Morgunblaðinu á dögunum. Þar fjallaðir þú um æskuna þína og þá erfiðleika sem þú þurftir að takast á við - erfiðleika sem ekkert barn á að þurfa að upplifa. Skoðun 11.12.2020 14:30 Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08 Byggjum eitt samfélag fyrir alla! Skoðun 8.9.2016 09:31 Eitt samfélag fyrir alla! Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi. Skoðun 3.6.2016 10:17 Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu Skoðun 29.4.2016 16:31 Hjálpumst að! Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar Skoðun 30.3.2016 15:59 Hvað mun friðurinn kosta? Friður verður aldrei áunninn með átökum heldur með frekari jöfnuði, frelsi og réttlæti. Skoðun 21.7.2015 17:25 Jöfnuð, frelsi og réttlæti til frambúðar! Þann 5. maí árið 2000 sameinuðust jafnaðarmenn á Íslandi undir formerkjum Samfylkingarinnar. Skoðun 5.5.2015 14:54 Ísland – best í heimi? Þau eru mörg dæmin sem hægt er að telja upp sem gætu rökstutt þá fullyrðingu að Ísland sé best í heimi. Hrein náttúra, lág glæpatíðni, staða jafnréttismála, besti bjórinn, Björk og Bæjarins bestu Skoðun 25.2.2015 15:29 Að ala á ótta! Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, Skoðun 20.1.2015 16:38 Að kveða niður ljóta drauga Fyrir rúmum tveimur mánuðum var hreyfingin BDS Ísland – Sniðganga fyrir Palestínu, stofnuð hér á landi, en tilgangur hreyfingarinnar er að svara alþjóðlegu ákalli Palestínumanna um sniðgöngu á ísraelskri framleiðslu og þvingunum gagnvart ísraelskum stjórnvöldum þar til að réttindi Palestínumanna verða virt að fullu í samræmi við alþjóðalög. Skoðun 26.11.2014 16:32 Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael Byko ehf. og Elko ehf. ættu að setja fordæmi fyrir önnur íslensk fyrirtæki og láta af öllum viðskiptum við ísraelsk fyrirtæki og hætta að selja SodaStream vörur. Skoðun 18.9.2014 15:53 Til minningar um palestínskan fótbolta! Aðgerðir ísraelskra stjórnvalda til þess að gera út um íþrótta- og knattspyrnuiðkun Palestínumanna er einungis einn liður í grimmilegum árásum Ísraela á saklausa borgara Palestínu. Skoðun 12.9.2014 16:12 Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna? Í fréttunum var sagt frá því að um 1.800 Palestínumenn hefðu látið lífið frá því að átök hófust, enn á ný, á Gaza-svæðinu, fyrir tæpum mánuði. Af þessum 1.800 einstaklingum sem hafa látið lífið voru fæstir í stríði við Ísraelsmenn. Skoðun 7.8.2014 08:28 Konur í sveitarstjórnum aldrei verið fleiri Nú þegar kosningunum er lokið og nýjörnir fulltrúar taka að skipa málum í sveitarstjórnum landsins er mikilvægt að hafa jafnrétti kynjanna stöðugt í huga. Skoðun 19.6.2014 11:32 Kvenréttindi eru mannréttindi Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. Skoðun 19.6.2013 08:24 Evrópusambandið: til sjávar og sveita, borgar og bæjar Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Skoðun 31.5.2010 10:47
Yazan Tamimi – spegill á sjálfsmynd þjóðar Það má segja að sjálfsmynd þjóðar endurspeglist í því hvernig ríkisvaldið kemur fram við fólk sem er í verstu stöðunni til þess að verjast hvers konar ofbeldi og misnotkun og svara fyrir sig þegar brotið er á þeim. Þannig speglast sjálfsmynd Íslendinga meðal annars í móttöku og framkomu gagnvart fólki á flótta. Í speglinum er Yazan Tamimi. Skoðun 17.9.2024 10:00
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers - Opið bréf til félagsmálaráðherra Eins og vitað er, þá er hér á landi hópur af Palestínufólki sem hefur fengið samþykkt dvalarleyfi fyrir fjölskyldumeðlimi á grundvelli fjölskyldusameiningar á síðustu vikum og mánuðum. Um er að ræða rúmlega 100 einstaklinga sem hafa fengið slík dvalarleyfi og ættu, eðli málsins samkvæmt, að vera löngu komnir til Íslands en þau eru hins vegar öll enn á Gaza þar sem þau eru í lífshættu. Skoðun 5.1.2024 17:00
Stöðvið þjóðarmorðið – slítið stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísraelsríki! Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa á síðustu dögum endað í fjöldagröfum í Gaza. Skoðun 23.11.2023 15:01
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo? Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum sem og undirskriftalista sem þúsundir Íslendinga settu nafni sitt við, brást Alþingi loksins við þeim þjóðernishreinsunum sem eiga sér nú stað á Gaza og ályktaði þann 9. nóvember s.l. samhljóða um að kalla eftir vopnahléi í árásum Ísraelsríkis á Palestínu. Skoðun 13.11.2023 07:00
Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30
Hálf flugvél er ekki nóg Á síðustu árum hafa meira en hundrað manns flutt hingað frá Afganistan eða úr flóttamannabyggðum umhverfis landið. Það hefur lengi verið erfitt að búa þar, nú er það orðið stórhættulegt. Það er því eðlilegt að íslenskir Afganar vilji fá fjölskyldur sínar hingað, og að Afganar í hælisferli hér óttist að vera sendir þangað. Skoðun 27.8.2021 13:31
Opið bréf til ráðherra allra barna Við viljum byrja á því að þakka þér fyrir einlægt og mikilvægt viðtal í Morgunblaðinu á dögunum. Þar fjallaðir þú um æskuna þína og þá erfiðleika sem þú þurftir að takast á við - erfiðleika sem ekkert barn á að þurfa að upplifa. Skoðun 11.12.2020 14:30
Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08
Eitt samfélag fyrir alla! Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi. Skoðun 3.6.2016 10:17
Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu Skoðun 29.4.2016 16:31
Hjálpumst að! Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar Skoðun 30.3.2016 15:59
Hvað mun friðurinn kosta? Friður verður aldrei áunninn með átökum heldur með frekari jöfnuði, frelsi og réttlæti. Skoðun 21.7.2015 17:25
Jöfnuð, frelsi og réttlæti til frambúðar! Þann 5. maí árið 2000 sameinuðust jafnaðarmenn á Íslandi undir formerkjum Samfylkingarinnar. Skoðun 5.5.2015 14:54
Ísland – best í heimi? Þau eru mörg dæmin sem hægt er að telja upp sem gætu rökstutt þá fullyrðingu að Ísland sé best í heimi. Hrein náttúra, lág glæpatíðni, staða jafnréttismála, besti bjórinn, Björk og Bæjarins bestu Skoðun 25.2.2015 15:29
Að ala á ótta! Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, Skoðun 20.1.2015 16:38
Að kveða niður ljóta drauga Fyrir rúmum tveimur mánuðum var hreyfingin BDS Ísland – Sniðganga fyrir Palestínu, stofnuð hér á landi, en tilgangur hreyfingarinnar er að svara alþjóðlegu ákalli Palestínumanna um sniðgöngu á ísraelskri framleiðslu og þvingunum gagnvart ísraelskum stjórnvöldum þar til að réttindi Palestínumanna verða virt að fullu í samræmi við alþjóðalög. Skoðun 26.11.2014 16:32
Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael Byko ehf. og Elko ehf. ættu að setja fordæmi fyrir önnur íslensk fyrirtæki og láta af öllum viðskiptum við ísraelsk fyrirtæki og hætta að selja SodaStream vörur. Skoðun 18.9.2014 15:53
Til minningar um palestínskan fótbolta! Aðgerðir ísraelskra stjórnvalda til þess að gera út um íþrótta- og knattspyrnuiðkun Palestínumanna er einungis einn liður í grimmilegum árásum Ísraela á saklausa borgara Palestínu. Skoðun 12.9.2014 16:12
Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna? Í fréttunum var sagt frá því að um 1.800 Palestínumenn hefðu látið lífið frá því að átök hófust, enn á ný, á Gaza-svæðinu, fyrir tæpum mánuði. Af þessum 1.800 einstaklingum sem hafa látið lífið voru fæstir í stríði við Ísraelsmenn. Skoðun 7.8.2014 08:28
Konur í sveitarstjórnum aldrei verið fleiri Nú þegar kosningunum er lokið og nýjörnir fulltrúar taka að skipa málum í sveitarstjórnum landsins er mikilvægt að hafa jafnrétti kynjanna stöðugt í huga. Skoðun 19.6.2014 11:32
Kvenréttindi eru mannréttindi Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. Skoðun 19.6.2013 08:24
Evrópusambandið: til sjávar og sveita, borgar og bæjar Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Skoðun 31.5.2010 10:47