Íslendingar erlendis „Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. Lífið 8.12.2019 21:45 Íslenska fjölskyldan í Noregi: Missti andann, sá ekki neitt og rétt komst út Íslenskt par og tvær ungar dætur þeirra sluppu naumlega þegar eldur kom upp á heimili þeirra í suðurhluta Noregs. Fjölskyldan missti aleiguna í brunanum Erlent 8.12.2019 19:13 Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7.12.2019 23:34 Íslensk fjölskylda missti aleiguna í bruna í Noregi Sigurður Aðalgeirsson, unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir og dætur þeirra tvær Sóley Rós, 6 ára, og Bryndís Lena, 4 ára, misstu allar eigur sínar í bruna þegar eldur kviknaði á heimili þeirra í Hallingby í Noregi í gær. Erlent 7.12.2019 22:08 Lífið í Katar ólíkt því sem Aron Einar og Kristbjörg höfðu vanist ífið í Katar er um margt ólíkt því sem Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa vanist. Lífið 7.12.2019 10:24 Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53 „Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 6.12.2019 10:13 „Þetta var svo yfirþyrmandi fyrstu dagana“ Kolfinna Mist tekur þátt í Miss World fyrir Íslands hönd í London eftir rúmlega viku. Lífið 5.12.2019 15:48 Mikilvægi sjálfboðastarfs Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri. Skoðun 5.12.2019 08:03 Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan. Handbolti 4.12.2019 14:18 Jóhann Eyfells er látinn Myndhöggvarinn Jóhann Eyfells er látinn, 96 ára að aldri. Innlent 4.12.2019 07:38 Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið. Lífið 2.12.2019 17:19 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. Fótbolti 2.12.2019 07:07 Eru að byggja draumahús á Balí: Stofnandi Mæðratips lifir ævintýralífi Lóa Pind heimsækir Kristínu og Orra til Balí í Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 1.12.2019 14:57 Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. Fótbolti 29.11.2019 09:43 Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19 Búið að reka báða íslensku þjálfarana í Belgíu Arnar Grétarsson er ekki lengur þjálfari belgíska B-deildarliðsins Roeselare. Fótbolti 27.11.2019 12:27 Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27.11.2019 02:16 Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24.11.2019 19:06 Lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum: Örlagavaldur í lífi þeirra Við vorum með plan en það varð sprenging í lífi okkar, sem ýtti okkur í allt aðra átt, segir Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir. Lífið 24.11.2019 12:00 Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 02:07 Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Menning 21.11.2019 08:51 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02 Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín. Lífið 19.11.2019 15:27 Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34 Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18 Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. Innlent 19.11.2019 15:09 Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19.11.2019 10:38 Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. Lífið 19.11.2019 08:35 Þorbergur leitar réttar síns: „Það hleypur einhver pirringur í flugfreyjuna“ Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist ekki skilja hvers vegna hann hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Innlent 19.11.2019 09:30 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 … 67 ›
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. Lífið 8.12.2019 21:45
Íslenska fjölskyldan í Noregi: Missti andann, sá ekki neitt og rétt komst út Íslenskt par og tvær ungar dætur þeirra sluppu naumlega þegar eldur kom upp á heimili þeirra í suðurhluta Noregs. Fjölskyldan missti aleiguna í brunanum Erlent 8.12.2019 19:13
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7.12.2019 23:34
Íslensk fjölskylda missti aleiguna í bruna í Noregi Sigurður Aðalgeirsson, unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir og dætur þeirra tvær Sóley Rós, 6 ára, og Bryndís Lena, 4 ára, misstu allar eigur sínar í bruna þegar eldur kviknaði á heimili þeirra í Hallingby í Noregi í gær. Erlent 7.12.2019 22:08
Lífið í Katar ólíkt því sem Aron Einar og Kristbjörg höfðu vanist ífið í Katar er um margt ólíkt því sem Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa vanist. Lífið 7.12.2019 10:24
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53
„Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 6.12.2019 10:13
„Þetta var svo yfirþyrmandi fyrstu dagana“ Kolfinna Mist tekur þátt í Miss World fyrir Íslands hönd í London eftir rúmlega viku. Lífið 5.12.2019 15:48
Mikilvægi sjálfboðastarfs Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri. Skoðun 5.12.2019 08:03
Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan. Handbolti 4.12.2019 14:18
Jóhann Eyfells er látinn Myndhöggvarinn Jóhann Eyfells er látinn, 96 ára að aldri. Innlent 4.12.2019 07:38
Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið. Lífið 2.12.2019 17:19
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. Fótbolti 2.12.2019 07:07
Eru að byggja draumahús á Balí: Stofnandi Mæðratips lifir ævintýralífi Lóa Pind heimsækir Kristínu og Orra til Balí í Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 1.12.2019 14:57
Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. Fótbolti 29.11.2019 09:43
Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19
Búið að reka báða íslensku þjálfarana í Belgíu Arnar Grétarsson er ekki lengur þjálfari belgíska B-deildarliðsins Roeselare. Fótbolti 27.11.2019 12:27
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27.11.2019 02:16
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24.11.2019 19:06
Lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum: Örlagavaldur í lífi þeirra Við vorum með plan en það varð sprenging í lífi okkar, sem ýtti okkur í allt aðra átt, segir Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir. Lífið 24.11.2019 12:00
Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 02:07
Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Menning 21.11.2019 08:51
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02
Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín. Lífið 19.11.2019 15:27
Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34
Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18
Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. Innlent 19.11.2019 15:09
Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19.11.2019 10:38
Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. Lífið 19.11.2019 08:35
Þorbergur leitar réttar síns: „Það hleypur einhver pirringur í flugfreyjuna“ Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist ekki skilja hvers vegna hann hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Innlent 19.11.2019 09:30