Körfuboltakvöld Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 8.3.2020 11:07 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. Körfubolti 8.3.2020 10:17 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 7.3.2020 13:43 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. Körfubolti 7.3.2020 15:13 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2020 13:29 Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. Körfubolti 7.3.2020 11:11 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. Körfubolti 7.3.2020 10:54 Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna | Talsvert þyngri vetur án hennar Kjartan Atli Kjartansson fór yfir 24. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta með þeim Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur og Teiti Örlygssyni í Körfuboltakvöldi í kvöld. Þáttinn í heild má sjá hér á Vísi. Körfubolti 6.3.2020 20:23 Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4.3.2020 09:41 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3.3.2020 23:15 Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 12:01 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 09:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 10:40 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 09:36 Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 1.3.2020 15:13 Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28.2.2020 20:55 Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. Körfubolti 9.2.2020 10:03 Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 10:13 Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 8.2.2020 11:59 Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. Körfubolti 8.2.2020 11:16 Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 7.2.2020 23:26 Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. Sport 6.2.2020 21:31 Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Körfubolti 5.2.2020 17:53 Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. Körfubolti 5.2.2020 14:46 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5.2.2020 13:22 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. Körfubolti 5.2.2020 10:34 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5.2.2020 08:25 Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5.2.2020 07:57 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. Körfubolti 5.2.2020 07:48 Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Sport 3.2.2020 20:02 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 8.3.2020 11:07
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. Körfubolti 8.3.2020 10:17
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 7.3.2020 13:43
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. Körfubolti 7.3.2020 15:13
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2020 13:29
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. Körfubolti 7.3.2020 11:11
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. Körfubolti 7.3.2020 10:54
Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna | Talsvert þyngri vetur án hennar Kjartan Atli Kjartansson fór yfir 24. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta með þeim Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur og Teiti Örlygssyni í Körfuboltakvöldi í kvöld. Þáttinn í heild má sjá hér á Vísi. Körfubolti 6.3.2020 20:23
Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4.3.2020 09:41
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3.3.2020 23:15
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 12:01
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 09:30
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 10:40
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 09:36
Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 1.3.2020 15:13
Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28.2.2020 20:55
Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. Körfubolti 9.2.2020 10:03
Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 10:13
Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 8.2.2020 11:59
Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. Körfubolti 8.2.2020 11:16
Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 7.2.2020 23:26
Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. Sport 6.2.2020 21:31
Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Körfubolti 5.2.2020 17:53
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. Körfubolti 5.2.2020 14:46
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5.2.2020 13:22
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. Körfubolti 5.2.2020 10:34
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5.2.2020 08:25
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5.2.2020 07:57
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. Körfubolti 5.2.2020 07:48
Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Sport 3.2.2020 20:02
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti