Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 13:30 Baldur Ragnarsson í búddastellingunni í leikhléi Tindastóls á úrslitastundu í leiknum á móti gömlu lærisveinum Baldurs í Þór frá Þorlákshöfn. Stöð 2 Sport Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var í viðtali í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir sigur hans mann í Njarðvík í gær. Viðar klikkar sjaldnast í viðtölum og svo var heldur ekki í gær. Það var sérstaklega skot hans í enda viðtalsins sem vakti hlátur í settinu. „Kannski að fá Benna Gum til að setjast í búddastellinguna hans Baldurs þá fer ég að horfa á þetta á eftir,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson léttur í lok viðtalsins. „Ég ætlaði ekki að segja neitt í þessu viðtali af því að ég vissi að þá kæmi eitthvað. Ég sagði ekki neitt en samt þurfti hann að koma mér að hérna,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Umrædd búddastelling Baldurs var síðan tekin fyrir seinna í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Búddastelling Baldurs „Viðar Örn kom inn á þetta í byrjun í þessarar útsendingar. Það er þessi stelling hans Baldurs (Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls) í stöðunni 88-87. Þessi jógastelling fyrir framan liðið sitt. Hafið þið séð þjálfara sitja svona áður,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson sérfræðinga sína. „Kannski hefur Sævar séð þetta en ég hef ekki séð þetta,“ sagði Benedikt Guðmundsson en Sævar hafði bara séð slíkt í jógamyndböndum. „Hvað er að manninum,“ spurði Sævar Sævarsson hlæjandi. „Það er samt svo gaman þegar einhver er svona öðruvísi. Það var allt í einu eins og það væri komin bein útsending úr Frístund. Baldur er að koma með öðruvísi nálgun á þetta. Hann er með búddastellinguna og allir eiga að snerta spjaldið. Það er bara hending ef hann er í skóm og sokkum þegar hann er að þjálfa. Ég hef gaman af einhverju svona öðruvísi,“ sagði Benedikt. „Maður lifir fyrir að fylgjast með einhverju sem er skrýtið og þetta er svo sannarlega mjög skrýtið,“ sagði Sævar. Það má sjá umfjöllunina og búddastellinguna hans Baldurs í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var í viðtali í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir sigur hans mann í Njarðvík í gær. Viðar klikkar sjaldnast í viðtölum og svo var heldur ekki í gær. Það var sérstaklega skot hans í enda viðtalsins sem vakti hlátur í settinu. „Kannski að fá Benna Gum til að setjast í búddastellinguna hans Baldurs þá fer ég að horfa á þetta á eftir,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson léttur í lok viðtalsins. „Ég ætlaði ekki að segja neitt í þessu viðtali af því að ég vissi að þá kæmi eitthvað. Ég sagði ekki neitt en samt þurfti hann að koma mér að hérna,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Umrædd búddastelling Baldurs var síðan tekin fyrir seinna í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Búddastelling Baldurs „Viðar Örn kom inn á þetta í byrjun í þessarar útsendingar. Það er þessi stelling hans Baldurs (Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls) í stöðunni 88-87. Þessi jógastelling fyrir framan liðið sitt. Hafið þið séð þjálfara sitja svona áður,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson sérfræðinga sína. „Kannski hefur Sævar séð þetta en ég hef ekki séð þetta,“ sagði Benedikt Guðmundsson en Sævar hafði bara séð slíkt í jógamyndböndum. „Hvað er að manninum,“ spurði Sævar Sævarsson hlæjandi. „Það er samt svo gaman þegar einhver er svona öðruvísi. Það var allt í einu eins og það væri komin bein útsending úr Frístund. Baldur er að koma með öðruvísi nálgun á þetta. Hann er með búddastellinguna og allir eiga að snerta spjaldið. Það er bara hending ef hann er í skóm og sokkum þegar hann er að þjálfa. Ég hef gaman af einhverju svona öðruvísi,“ sagði Benedikt. „Maður lifir fyrir að fylgjast með einhverju sem er skrýtið og þetta er svo sannarlega mjög skrýtið,“ sagði Sævar. Það má sjá umfjöllunina og búddastellinguna hans Baldurs í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti