Erlent 50 milljóna dollara seðlar Verðbólgan í Zimbabwe er yfir 800 þúsund prósent á ári. Það leiðir náttúrlega til þess að peningar rýrna að verðgildi á hverri klukkustund og það þarf stöðugt að prenta nýja seðla. Erlent 6.4.2008 13:28 Teldu rétt, strákur Kosningatölur hafa enn ekki verið birtar í Zimbabwe, þrátt fyrir háværar kröfur stjórnarandstöðunnar þar um. Erlent 6.4.2008 12:22 Charlton Heston látinn Bandaríski leikarinn Charlton Heston er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Hann var áratugum saman einn af vinsælustu leikurum heims og lék hlutverk í stórmyndum um allt frá Móses til Michaelangelos. Lífið 6.4.2008 10:57 Ástandið versnar stöðugt í Darfur Tvöhundruð þúsund manns hafa látið lífið og tvær og hálf milljón er á flótta eftir fimm ára hernað hinnan arabisku ríkisstjórnar Súdans gegn svörtu fólki í Darfur héraði. Erlent 5.4.2008 17:44 Hin mörgu andlit stríðsins Glaðlegum strákhnokka með höfuðband bardagamanns er haldið á loft í fjöldagöngu Hamas samtakanna á Gaza ströndinni í gær. Erlent 5.4.2008 17:12 Nútíminn er afstæður Nútíminn er misjafn eftir heimshlutum. Á meðan drossíur þeysa víða um hraðbrautir með risastórum flutningabílum eru farartækin einfaldari annarsstaðar. Erlent 5.4.2008 12:15 Telpum bjargað frá fjölkvænismönnum Söfnuður Warrens Jeffs klofnaðí frá Mormónakirkjunni áratugum eftir að Mormónar höfnuðu fjölkvæni árið 1890. Erlent 5.4.2008 11:48 Mugabe neitar að víkja Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Zimbabwes leitar til dómstóla í dag til þess að knýja stjórnvöld til þess að gera opinber úrslit í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu fyrir viku. Erlent 5.4.2008 09:57 Herskip sitja um sjóræningja Bandarísk og frönsk herskip fylgjast nú með stórri franskri snekkju sem sjóræningjar hertóku undan strönd Sómalíu í gær. Erlent 5.4.2008 09:41 Putin vann NATO Vegna hótana Vladimirs Putins, forseta Rússlands, heyktist NATO á því í gær að bjóða Úkraínu og Georgíu að hefja aðildarferli að bandalaginu. Erlent 4.4.2008 11:42 Þrjátíu ár frá aftöku Alis Bhutto Zulfiquar Ali Bhutto var faðir Benazir Bhutto sem var myrt í aðdraganda forsetakosninganna í Pakistan í desember síðastliðnum. Erlent 4.4.2008 11:39 Fá inngöngu á endanum Skýrt er kveðið á um það í lokaplaggi leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Rúmeníu að Georgía og Úkraína fái aðild að bandalaginu. Viðræðuáætlun verður þó ekki samþykkt að sinni. Erlent 3.4.2008 13:20 Moss Bros fer úr hagnaði í tap Breska herrafataverslunin Moss Bros tapaði 1,4 milljónum punda, jafnvirði rúmra 207 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Baugur hefur gert yfirtökutilboð í verslunina og standa viðræður enn yfir. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um ellefu prósent síðan tilboðið var lagt fram. Viðskipti erlent 3.4.2008 09:41 Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Viðskipti erlent 2.4.2008 09:30 Feiknastuð á Wall Street Hlutabréf fóru flest hver á flug á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna fyrir uppsveiflunni þá að fjárfestar séu bæði glaðir yfir því að fyrsta fjórðungi ársins - sem var einkar erfiður - sé lokið og horfi þeir bjartsýnir fram til næstu þriggja mánaða. Viðskipti erlent 1.4.2008 21:28 Frakkar tóku sænska vodkann Franski líkkjörarisinn Pernod Ricard bar sigur úr býtum í miklu tilboðskapphlaupi um sænska áfengisframleiðandann Vin & Sprit, sem framleiðir hinn þekkta Absolut-vodka. Kaupverð var 55 milljarðar sænskra króna, jafnvirði rúmra 725 milljarða íslenskra, og var þetta stærsta einkavæðing sænska ríkisins til þessa. Viðskipti erlent 31.3.2008 09:39 Al-Sadr dregur herlið til baka Róttæki sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr skipaði í dag hersveitum sínum að hverfa af götum borga í suðurhluta Íraks og hætta árásum á íraska hermenn. Átök síðan á þriðjudag hafa kostað nærri 240 manns lífið. Erlent 30.3.2008 18:53 Betancourt gæti fengið frelsi Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Erlent 28.3.2008 17:44 ESB hættir við mozzarella bann Evrópusambandið hefur fallið frá áformum sínum um evrópubann á ítalskan mozzarella ost frá sunnanverðri Ítalíu. Ráðamenn á Ítalíu hafi brugðist rétt við gruni um að ostur frá tilteknum framleiðendum hefði mengast. Erlent 28.3.2008 17:55 Barist um Basra Baráttan um Basra - þriðju stærstu borg Íraks - hefur harnað á síðustu sólahringum. Forsætisráðherra Íraks er sagður hafa lagt allt í sölurnar svo rótæki sjíaklerkurin al-Sadr nái henni ekki á vald sitt. 150 hafa fallið í átökum síðustu daga og 350 særst. Erlent 28.3.2008 17:33 Indverjar næla sér í bresk djásn Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 26.3.2008 10:51 Svartsýni í Bandaríkjunum Væntingar bandarískra neytenda um stöðu og horfur efnahagsmála hafa ekki verið lélegri í fimm ár, samkvæmt nýrri könnun. Helstu gengisvísitölur vestanhafs hafa sveiflast í kjölfarið eftir mikla hækkun síðustu daga. Fjárfestar eru engu að síður bjartsýnir eftir að JP Morgan hækkaði tilboð sitt í Bear Stearns. Viðskipti erlent 25.3.2008 16:08 Endeavour losar festar við geimstöðina Geimferjan Endeavour hefur verið fimmtán daga í geimnum. Þar af hefur hún verið tengd við Alþjóðlegu geimstöðina í tólf daga. Erlent 25.3.2008 12:33 Heimilislausir reknir úr tjaldbúðum Yfirvöld í bænum Ontario í Kaliforníu í Bandaríkjunum byrjuðu í gær að taka niður 400 manna tjaldborg heimilislausra, sem höfðu hreiðrað um sig í grennd við flugvöll bæjarins. Erlent 25.3.2008 13:05 Herferð gegn átröskun á Ítalíu Íþrótta- og æskulýðsráðherra Ítalíu segir að átröskun sé alvarlegasti geðkvilli sem unga fólkið tekst á við í dag. Erlent 24.3.2008 15:46 Umbætur í landbúnaði á Kúbu Raul Castro hinn nýi leiðtogi Kúbu virðist vera að fikra sig í átt til umbóta. Á fundum þvers og kruss um landið er bændum sagt að þeir fái sjálfir að ráða því hvað þeir rækta á sínu landi og hvert og hvernig þeir selji það. Erlent 24.3.2008 17:26 Nefhjól datt af Færeyjaflugvél Vél frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways missti annað nefhjólið í flugtaki frá Kaupmannahöfn í morgun. Erlent 24.3.2008 15:23 Krabbameinssjúklingar sem tilraunadýr Breska heilbrigðisráðuneytið og breska Krabbameinsfélagið hafa opnað nítján nýjar heilsugæslustöðvar. Erlent 21.3.2008 17:19 Heimskur þjófur Það eru til margar sögur af heimskum þjófum sem skildu eftir sönnunargögn á staðnum. Erlent 21.3.2008 17:35 Brúðhjónin 10 og 11 ára Mohammed al-Rashidi er ellefu ára gamall. Hann er kvæntur frænku sinni sem er tíu ára. Það er þegar búið að gefa börnin saman en þau ætla ekki að halda upp á það fyrr en í sumar. Þá eru þau í fríi frá skólanum sínum í Saudi-Arabíu. Erlent 21.3.2008 16:55 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
50 milljóna dollara seðlar Verðbólgan í Zimbabwe er yfir 800 þúsund prósent á ári. Það leiðir náttúrlega til þess að peningar rýrna að verðgildi á hverri klukkustund og það þarf stöðugt að prenta nýja seðla. Erlent 6.4.2008 13:28
Teldu rétt, strákur Kosningatölur hafa enn ekki verið birtar í Zimbabwe, þrátt fyrir háværar kröfur stjórnarandstöðunnar þar um. Erlent 6.4.2008 12:22
Charlton Heston látinn Bandaríski leikarinn Charlton Heston er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Hann var áratugum saman einn af vinsælustu leikurum heims og lék hlutverk í stórmyndum um allt frá Móses til Michaelangelos. Lífið 6.4.2008 10:57
Ástandið versnar stöðugt í Darfur Tvöhundruð þúsund manns hafa látið lífið og tvær og hálf milljón er á flótta eftir fimm ára hernað hinnan arabisku ríkisstjórnar Súdans gegn svörtu fólki í Darfur héraði. Erlent 5.4.2008 17:44
Hin mörgu andlit stríðsins Glaðlegum strákhnokka með höfuðband bardagamanns er haldið á loft í fjöldagöngu Hamas samtakanna á Gaza ströndinni í gær. Erlent 5.4.2008 17:12
Nútíminn er afstæður Nútíminn er misjafn eftir heimshlutum. Á meðan drossíur þeysa víða um hraðbrautir með risastórum flutningabílum eru farartækin einfaldari annarsstaðar. Erlent 5.4.2008 12:15
Telpum bjargað frá fjölkvænismönnum Söfnuður Warrens Jeffs klofnaðí frá Mormónakirkjunni áratugum eftir að Mormónar höfnuðu fjölkvæni árið 1890. Erlent 5.4.2008 11:48
Mugabe neitar að víkja Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Zimbabwes leitar til dómstóla í dag til þess að knýja stjórnvöld til þess að gera opinber úrslit í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu fyrir viku. Erlent 5.4.2008 09:57
Herskip sitja um sjóræningja Bandarísk og frönsk herskip fylgjast nú með stórri franskri snekkju sem sjóræningjar hertóku undan strönd Sómalíu í gær. Erlent 5.4.2008 09:41
Putin vann NATO Vegna hótana Vladimirs Putins, forseta Rússlands, heyktist NATO á því í gær að bjóða Úkraínu og Georgíu að hefja aðildarferli að bandalaginu. Erlent 4.4.2008 11:42
Þrjátíu ár frá aftöku Alis Bhutto Zulfiquar Ali Bhutto var faðir Benazir Bhutto sem var myrt í aðdraganda forsetakosninganna í Pakistan í desember síðastliðnum. Erlent 4.4.2008 11:39
Fá inngöngu á endanum Skýrt er kveðið á um það í lokaplaggi leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Rúmeníu að Georgía og Úkraína fái aðild að bandalaginu. Viðræðuáætlun verður þó ekki samþykkt að sinni. Erlent 3.4.2008 13:20
Moss Bros fer úr hagnaði í tap Breska herrafataverslunin Moss Bros tapaði 1,4 milljónum punda, jafnvirði rúmra 207 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Baugur hefur gert yfirtökutilboð í verslunina og standa viðræður enn yfir. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um ellefu prósent síðan tilboðið var lagt fram. Viðskipti erlent 3.4.2008 09:41
Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Viðskipti erlent 2.4.2008 09:30
Feiknastuð á Wall Street Hlutabréf fóru flest hver á flug á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna fyrir uppsveiflunni þá að fjárfestar séu bæði glaðir yfir því að fyrsta fjórðungi ársins - sem var einkar erfiður - sé lokið og horfi þeir bjartsýnir fram til næstu þriggja mánaða. Viðskipti erlent 1.4.2008 21:28
Frakkar tóku sænska vodkann Franski líkkjörarisinn Pernod Ricard bar sigur úr býtum í miklu tilboðskapphlaupi um sænska áfengisframleiðandann Vin & Sprit, sem framleiðir hinn þekkta Absolut-vodka. Kaupverð var 55 milljarðar sænskra króna, jafnvirði rúmra 725 milljarða íslenskra, og var þetta stærsta einkavæðing sænska ríkisins til þessa. Viðskipti erlent 31.3.2008 09:39
Al-Sadr dregur herlið til baka Róttæki sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr skipaði í dag hersveitum sínum að hverfa af götum borga í suðurhluta Íraks og hætta árásum á íraska hermenn. Átök síðan á þriðjudag hafa kostað nærri 240 manns lífið. Erlent 30.3.2008 18:53
Betancourt gæti fengið frelsi Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Erlent 28.3.2008 17:44
ESB hættir við mozzarella bann Evrópusambandið hefur fallið frá áformum sínum um evrópubann á ítalskan mozzarella ost frá sunnanverðri Ítalíu. Ráðamenn á Ítalíu hafi brugðist rétt við gruni um að ostur frá tilteknum framleiðendum hefði mengast. Erlent 28.3.2008 17:55
Barist um Basra Baráttan um Basra - þriðju stærstu borg Íraks - hefur harnað á síðustu sólahringum. Forsætisráðherra Íraks er sagður hafa lagt allt í sölurnar svo rótæki sjíaklerkurin al-Sadr nái henni ekki á vald sitt. 150 hafa fallið í átökum síðustu daga og 350 særst. Erlent 28.3.2008 17:33
Indverjar næla sér í bresk djásn Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 26.3.2008 10:51
Svartsýni í Bandaríkjunum Væntingar bandarískra neytenda um stöðu og horfur efnahagsmála hafa ekki verið lélegri í fimm ár, samkvæmt nýrri könnun. Helstu gengisvísitölur vestanhafs hafa sveiflast í kjölfarið eftir mikla hækkun síðustu daga. Fjárfestar eru engu að síður bjartsýnir eftir að JP Morgan hækkaði tilboð sitt í Bear Stearns. Viðskipti erlent 25.3.2008 16:08
Endeavour losar festar við geimstöðina Geimferjan Endeavour hefur verið fimmtán daga í geimnum. Þar af hefur hún verið tengd við Alþjóðlegu geimstöðina í tólf daga. Erlent 25.3.2008 12:33
Heimilislausir reknir úr tjaldbúðum Yfirvöld í bænum Ontario í Kaliforníu í Bandaríkjunum byrjuðu í gær að taka niður 400 manna tjaldborg heimilislausra, sem höfðu hreiðrað um sig í grennd við flugvöll bæjarins. Erlent 25.3.2008 13:05
Herferð gegn átröskun á Ítalíu Íþrótta- og æskulýðsráðherra Ítalíu segir að átröskun sé alvarlegasti geðkvilli sem unga fólkið tekst á við í dag. Erlent 24.3.2008 15:46
Umbætur í landbúnaði á Kúbu Raul Castro hinn nýi leiðtogi Kúbu virðist vera að fikra sig í átt til umbóta. Á fundum þvers og kruss um landið er bændum sagt að þeir fái sjálfir að ráða því hvað þeir rækta á sínu landi og hvert og hvernig þeir selji það. Erlent 24.3.2008 17:26
Nefhjól datt af Færeyjaflugvél Vél frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways missti annað nefhjólið í flugtaki frá Kaupmannahöfn í morgun. Erlent 24.3.2008 15:23
Krabbameinssjúklingar sem tilraunadýr Breska heilbrigðisráðuneytið og breska Krabbameinsfélagið hafa opnað nítján nýjar heilsugæslustöðvar. Erlent 21.3.2008 17:19
Heimskur þjófur Það eru til margar sögur af heimskum þjófum sem skildu eftir sönnunargögn á staðnum. Erlent 21.3.2008 17:35
Brúðhjónin 10 og 11 ára Mohammed al-Rashidi er ellefu ára gamall. Hann er kvæntur frænku sinni sem er tíu ára. Það er þegar búið að gefa börnin saman en þau ætla ekki að halda upp á það fyrr en í sumar. Þá eru þau í fríi frá skólanum sínum í Saudi-Arabíu. Erlent 21.3.2008 16:55