UEFA

Fréttamynd

KSÍ sækir um að halda ársþing UEFA

Stjórn knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að sækja um að halda ársþing knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, árið 2027. Búast má við miklum áhuga á þinginu það ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Fær gefins miða á úrslitaleikinn

58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi.

Enski boltinn
Fréttamynd

UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona

Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA.

Fótbolti
Fréttamynd

„Raddir kvenna þurfa að heyrast“

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, flutti erindi á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda innan UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á dögunum. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að konur sitji í nefndum og stjórn UEFA en sem stendur eru þær í miklum minnihluta.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Liverpool ætla í hart gegn UEFA

Meira en 1.700 stuðningsmenn Liverpool, sem urðu fyrir skaða vegna þeirra ringulreiðar sem skapaðist á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í París á síðasta tímabili, ætla að ákæra UEFA vegna skipulagsleysis í kringum leikinn.

Fótbolti