Innlendar Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Sport 19.2.2010 09:26 Evrópumót í badminton: Íslensku landsliðin hafa lokið keppni Karla -og kvennalandslið Íslands í badminton hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu sem fram fer í Póllandi. Í dag spilaði íslenska kvennalandsliðið gegn Spánverjum á Evrópumótinu í Badminton og tapaði 3-2. Sport 18.2.2010 20:27 Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Sport 18.2.2010 16:59 Íslensku badmintonstelpurnar unnu 4-1 sigur á Svíum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið í badminton kom sterkt til baka eftir 0-5 tap fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í Póllandi. Stelpurnar unnu 4-1 sigur á Svíum í öðrum leik sínum. Sport 17.2.2010 16:03 Íslenska badmintonlandsliðið átti ekki möguleika gegn Dönum Íslenska karlalandsliðið í badminton tapaði 0-5 fyrir Dönum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu en það má búast við að þetta hafi verið erfiðasti leikur íslenska karlalandsliðsins í mótinu þar sem danska liðið er sigurstranglegast á mótinu og ríkjandi Evrópumeistarar. Sport 16.2.2010 13:06 Knattspyrnu- og golfsambandið fá hæstu styrkina Framkvæmdastjórn ÍSÍ er búið að samþykkja tillögur Fjármálaráðs ÍSÍ um úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ fyrir árið 2010. Sport 9.2.2010 12:23 ÍR gjörsigraði stigakeppnina á MÍ í frjálsum Nú er keppni lokið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina. FH fór með sigur af hólmi í karlaflokki með 12.023 stig en ÍR vann í kvennaflokki með 18.608 stig. Sport 7.2.2010 17:17 Snorri og Helga Margrét með gull í 800 metra hlaupi 800 metra hlaupi karla og kvenna er lokið á Íslandsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugadal. Sport 7.2.2010 14:40 Helga Margrét vann glæsilegan sigur í 400 metra hlaupi á MÍ Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni var rétt í þessu að tryggja sér sigur í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 6.2.2010 16:13 Óðinn Björn hafði betur gegn Bergi Inga í kúluvarpi Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum hófst í dag með pomp og prakt en þar eru samankomnir flestir af bestu frjálsíþróttamönnum landsins. Mikil eftirvænting var eftir einvígi FH-inganna Óðins Björns Þorsteinssonar og Bergs Inga Péturssonar en þar hafði Óðinn Björn betur. Sport 6.2.2010 15:56 Ásdís vann einvígið gegn Helgu í kúluvarpi á MÍ Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar er samankomið fremsta frjálsíþróttamót landsins. Keppni hófst í dag kl. 12.30 og stendur til um 16 leytið og heldur svo áfram á morgun frá kl. 11 til 16. Sport 6.2.2010 15:23 Handboltalandsliðið fær 10 milljónir króna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, úthlutaði í dag 60 milljónum króna í afreksstyrki fyrir árið 2010. Sport 29.1.2010 14:36 Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag - opnunarhátíð í Laugardalslaug Reykjavik International Games (RIG) eða Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag. Um er að ræða íþróttakeppni í níu íþróttagreinum með 2000 þátttakendum þar af eru um 300 keppendur að koma erlendis frá. Sport 15.1.2010 14:33 Þetta var áratugurinn hans Ólafs Handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson endurskrifaði í gær sögu kjörs Samtaka íþróttamanna á Íþróttamanni ársins þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins með fullu húsi annað árið í röð. Sport 5.1.2010 23:05 Ólafur sá fyrsti sem fær fullt hús tvö ár í röð Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Sport 5.1.2010 18:51 Sigursæl saga Ólafs Stefánssonar í kjöri Íþróttamanni ársins Ólafur Stefánsson hefur verið mjög áberandi síðasta rúma áratuginn í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Ólafur hefur fengið stig í tólf af síðustu þrettán kjörum og hefur komist á topp tíu listann í ellefu skipti frá árinu 1997. Sport 5.1.2010 18:42 Ólafur kominn í hóp með Vilhjálmi Einarssyni Ólafur Stefánsson skipar nú sess með silfurmanninum Vilhjálmi Einarssyni sem einu Íþróttamennirnir sem hafa hlotið sæmdartitilinn Íþróttamaður ársins oftar en þrisvar sinnum. Vilhjálmur var kosinn fimm sinnum Íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum kjörsins. Sport 5.1.2010 18:37 Ólafur Stefánsson er Íþróttamaður ársins annað árið í röð Ólafur Stefánsson var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2009 af Samtökum Íþróttafréttamanna en Ólafur tók við viðurkenningu sinni við viðhöfn á Grand Hótel Reykjavík. Handbolti 5.1.2010 18:45 Íþróttamaður ársins útnefndur í 54. skiptið í kvöld Íþróttamaður ársins 2009 verður valinn í kvöld á Grand Hótel Reykjavík og er þetta í 54. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna velja þann íþróttamann sem hefur skarað fram úr á árinu. Sport 4.1.2010 21:01 Guðmundur byrjar vel í Svíþjóð Borðtenniskappinn Guðmundur Stephensen lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu BTK Warte frá Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sport 2.1.2010 19:54 Bergur og Ásdís sköruðu fram úr í frjálsum Bergur Ingi Pétursson og Ásís Hjálmsdóttir voru valin af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands sem frjálsíþróttafólk ársins 2009. Bergur er úr FH en Ásdís úr Ármanni. Bæði eru 24 ára gömul. Sport 24.12.2009 15:31 Ársþing evrópska sundsambandsins verður haldið á Íslandi Ársþing evrópska sundsambandsins, LEN, verður haldið á Íslandi í maí 2011 en þetta var samþykkt á stjórnarfundi LEN sem haldinn var í Tyrklandi 13. desember síðastliðinn. SSÍ var stofnað 25. febrúar 1951 og heldur því upp á sextíu ára afmæli sitt þá. „Þetta er mikil og góð viðurkenning fyrir okkur hér á Íslandi," segir í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Sport 21.12.2009 10:04 Tvö Íslandsmet á EM í sundi Þau Hrafnhildur Lúthersdóttir og Sindri Þór Jakobsson settu bæði Íslandsmet á EM í sundi í 25 metra laug. Sport 12.12.2009 14:22 Íslenska boðssundsveitin í áttunda sæti á EM Íslenska boðssundsveitin hafnaði í áttunda sæti af tíu þjóðum í 4 x 50 metra skriðsundi á EM í stutti laug í Istanbul í Tyrklandi. Íslenska sveitin missti þær írsku fram úr sér á lokasprettinum en stelpurnar settu nýtt íslandsmet með því að synda á 1:42,88 mínútum. Sport 11.12.2009 17:05 Ragnheiður syndir fyrsta sprettinn í sögulegu sundi Ragnheiður Ragnarsdóttir mun synda fyrsta sprettinn þegar íslenska kvennalandsliðssveitin syndi í úrslitum á 4 x 40 metra skriðsundsboðssundi. Þrettán landssveitir voru skráðar til leiks en nú hafa þrjár dregið skráningar sínar til baka því var óþarfi að synda undanrásirnar í fyrramálið. Þetta er örugglega í fyrsta sinn í sögunni sem íslensk kvennasveit syndir í úrslitum á Evrópumeistaramóti í sundi. Sport 11.12.2009 12:30 Guðmundur semur við sænskt borðtennislið Guðmundur Eggert Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðinu BTK Warta um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Guðmundur varð sænskur meistari með Eslövs árin 2007 og 2008. Sport 10.12.2009 16:58 Hrafnhildur sú eina sem bætti sig í Tyrklandi í morgun Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á fyrsta mótsdegi á EM í stuttri laug sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fjórir íslenskir sundmenn syntu í undanrásum í dag en enginn þeirra komast áfram í úrslitin seinna í dag. Sport 10.12.2009 12:24 Ætlar að hlaupa hundrað kílómetra á hlaupabretti Gunnlaugur Júlíusson ætlar að svitna vel við það að kynna bók sína „Að sigra sjálfan sig“ sem er komin út hjá Vestfirska forlaginu. Á laugardaginn ætlar hann að hlaupa 100 km á hlaupabretti í World Class í Laugum. Sport 2.12.2009 11:19 Skytturnar sigruðu á Gimli Cup Skytturnar frá Akureyri tryggðu sér sigur á þriðja krullumóti vetrarins hjá Krulludeild Skautafélags Akureyrar. Mótið heitir Gimli Cup og er þar keppt um veglegan bikar sem gefinn var af Vestur-Íslendingunum Alma og Ray Sigurdsson í Gimli í Manitóba í tilefni af opnun Skautahallarinnar árið 2000. Fyrst var keppt um bikarinn 2001 og er mótið nú því það níunda í röðinni. Sport 1.12.2009 13:54 Sex sundmenn og konur á leiðinni til Tyrklands Ísland mun eiga sex fulltrúa á Evrópumótinu í 25 metra laug sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi 8. til 14. desember næstkomandi. Það verður keppt í hinni frægu Abdi İpekçi Arena höll í Istanbul en þar fór meðal annars fram Evrópumótið í körfubolta og Eurovision söngvakeppnin. Sport 25.11.2009 16:15 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 75 ›
Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Sport 19.2.2010 09:26
Evrópumót í badminton: Íslensku landsliðin hafa lokið keppni Karla -og kvennalandslið Íslands í badminton hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu sem fram fer í Póllandi. Í dag spilaði íslenska kvennalandsliðið gegn Spánverjum á Evrópumótinu í Badminton og tapaði 3-2. Sport 18.2.2010 20:27
Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Sport 18.2.2010 16:59
Íslensku badmintonstelpurnar unnu 4-1 sigur á Svíum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið í badminton kom sterkt til baka eftir 0-5 tap fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í Póllandi. Stelpurnar unnu 4-1 sigur á Svíum í öðrum leik sínum. Sport 17.2.2010 16:03
Íslenska badmintonlandsliðið átti ekki möguleika gegn Dönum Íslenska karlalandsliðið í badminton tapaði 0-5 fyrir Dönum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu en það má búast við að þetta hafi verið erfiðasti leikur íslenska karlalandsliðsins í mótinu þar sem danska liðið er sigurstranglegast á mótinu og ríkjandi Evrópumeistarar. Sport 16.2.2010 13:06
Knattspyrnu- og golfsambandið fá hæstu styrkina Framkvæmdastjórn ÍSÍ er búið að samþykkja tillögur Fjármálaráðs ÍSÍ um úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ fyrir árið 2010. Sport 9.2.2010 12:23
ÍR gjörsigraði stigakeppnina á MÍ í frjálsum Nú er keppni lokið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina. FH fór með sigur af hólmi í karlaflokki með 12.023 stig en ÍR vann í kvennaflokki með 18.608 stig. Sport 7.2.2010 17:17
Snorri og Helga Margrét með gull í 800 metra hlaupi 800 metra hlaupi karla og kvenna er lokið á Íslandsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugadal. Sport 7.2.2010 14:40
Helga Margrét vann glæsilegan sigur í 400 metra hlaupi á MÍ Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni var rétt í þessu að tryggja sér sigur í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 6.2.2010 16:13
Óðinn Björn hafði betur gegn Bergi Inga í kúluvarpi Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum hófst í dag með pomp og prakt en þar eru samankomnir flestir af bestu frjálsíþróttamönnum landsins. Mikil eftirvænting var eftir einvígi FH-inganna Óðins Björns Þorsteinssonar og Bergs Inga Péturssonar en þar hafði Óðinn Björn betur. Sport 6.2.2010 15:56
Ásdís vann einvígið gegn Helgu í kúluvarpi á MÍ Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar er samankomið fremsta frjálsíþróttamót landsins. Keppni hófst í dag kl. 12.30 og stendur til um 16 leytið og heldur svo áfram á morgun frá kl. 11 til 16. Sport 6.2.2010 15:23
Handboltalandsliðið fær 10 milljónir króna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, úthlutaði í dag 60 milljónum króna í afreksstyrki fyrir árið 2010. Sport 29.1.2010 14:36
Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag - opnunarhátíð í Laugardalslaug Reykjavik International Games (RIG) eða Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag. Um er að ræða íþróttakeppni í níu íþróttagreinum með 2000 þátttakendum þar af eru um 300 keppendur að koma erlendis frá. Sport 15.1.2010 14:33
Þetta var áratugurinn hans Ólafs Handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson endurskrifaði í gær sögu kjörs Samtaka íþróttamanna á Íþróttamanni ársins þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins með fullu húsi annað árið í röð. Sport 5.1.2010 23:05
Ólafur sá fyrsti sem fær fullt hús tvö ár í röð Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Sport 5.1.2010 18:51
Sigursæl saga Ólafs Stefánssonar í kjöri Íþróttamanni ársins Ólafur Stefánsson hefur verið mjög áberandi síðasta rúma áratuginn í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Ólafur hefur fengið stig í tólf af síðustu þrettán kjörum og hefur komist á topp tíu listann í ellefu skipti frá árinu 1997. Sport 5.1.2010 18:42
Ólafur kominn í hóp með Vilhjálmi Einarssyni Ólafur Stefánsson skipar nú sess með silfurmanninum Vilhjálmi Einarssyni sem einu Íþróttamennirnir sem hafa hlotið sæmdartitilinn Íþróttamaður ársins oftar en þrisvar sinnum. Vilhjálmur var kosinn fimm sinnum Íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum kjörsins. Sport 5.1.2010 18:37
Ólafur Stefánsson er Íþróttamaður ársins annað árið í röð Ólafur Stefánsson var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2009 af Samtökum Íþróttafréttamanna en Ólafur tók við viðurkenningu sinni við viðhöfn á Grand Hótel Reykjavík. Handbolti 5.1.2010 18:45
Íþróttamaður ársins útnefndur í 54. skiptið í kvöld Íþróttamaður ársins 2009 verður valinn í kvöld á Grand Hótel Reykjavík og er þetta í 54. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna velja þann íþróttamann sem hefur skarað fram úr á árinu. Sport 4.1.2010 21:01
Guðmundur byrjar vel í Svíþjóð Borðtenniskappinn Guðmundur Stephensen lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu BTK Warte frá Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sport 2.1.2010 19:54
Bergur og Ásdís sköruðu fram úr í frjálsum Bergur Ingi Pétursson og Ásís Hjálmsdóttir voru valin af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands sem frjálsíþróttafólk ársins 2009. Bergur er úr FH en Ásdís úr Ármanni. Bæði eru 24 ára gömul. Sport 24.12.2009 15:31
Ársþing evrópska sundsambandsins verður haldið á Íslandi Ársþing evrópska sundsambandsins, LEN, verður haldið á Íslandi í maí 2011 en þetta var samþykkt á stjórnarfundi LEN sem haldinn var í Tyrklandi 13. desember síðastliðinn. SSÍ var stofnað 25. febrúar 1951 og heldur því upp á sextíu ára afmæli sitt þá. „Þetta er mikil og góð viðurkenning fyrir okkur hér á Íslandi," segir í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Sport 21.12.2009 10:04
Tvö Íslandsmet á EM í sundi Þau Hrafnhildur Lúthersdóttir og Sindri Þór Jakobsson settu bæði Íslandsmet á EM í sundi í 25 metra laug. Sport 12.12.2009 14:22
Íslenska boðssundsveitin í áttunda sæti á EM Íslenska boðssundsveitin hafnaði í áttunda sæti af tíu þjóðum í 4 x 50 metra skriðsundi á EM í stutti laug í Istanbul í Tyrklandi. Íslenska sveitin missti þær írsku fram úr sér á lokasprettinum en stelpurnar settu nýtt íslandsmet með því að synda á 1:42,88 mínútum. Sport 11.12.2009 17:05
Ragnheiður syndir fyrsta sprettinn í sögulegu sundi Ragnheiður Ragnarsdóttir mun synda fyrsta sprettinn þegar íslenska kvennalandsliðssveitin syndi í úrslitum á 4 x 40 metra skriðsundsboðssundi. Þrettán landssveitir voru skráðar til leiks en nú hafa þrjár dregið skráningar sínar til baka því var óþarfi að synda undanrásirnar í fyrramálið. Þetta er örugglega í fyrsta sinn í sögunni sem íslensk kvennasveit syndir í úrslitum á Evrópumeistaramóti í sundi. Sport 11.12.2009 12:30
Guðmundur semur við sænskt borðtennislið Guðmundur Eggert Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðinu BTK Warta um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Guðmundur varð sænskur meistari með Eslövs árin 2007 og 2008. Sport 10.12.2009 16:58
Hrafnhildur sú eina sem bætti sig í Tyrklandi í morgun Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á fyrsta mótsdegi á EM í stuttri laug sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fjórir íslenskir sundmenn syntu í undanrásum í dag en enginn þeirra komast áfram í úrslitin seinna í dag. Sport 10.12.2009 12:24
Ætlar að hlaupa hundrað kílómetra á hlaupabretti Gunnlaugur Júlíusson ætlar að svitna vel við það að kynna bók sína „Að sigra sjálfan sig“ sem er komin út hjá Vestfirska forlaginu. Á laugardaginn ætlar hann að hlaupa 100 km á hlaupabretti í World Class í Laugum. Sport 2.12.2009 11:19
Skytturnar sigruðu á Gimli Cup Skytturnar frá Akureyri tryggðu sér sigur á þriðja krullumóti vetrarins hjá Krulludeild Skautafélags Akureyrar. Mótið heitir Gimli Cup og er þar keppt um veglegan bikar sem gefinn var af Vestur-Íslendingunum Alma og Ray Sigurdsson í Gimli í Manitóba í tilefni af opnun Skautahallarinnar árið 2000. Fyrst var keppt um bikarinn 2001 og er mótið nú því það níunda í röðinni. Sport 1.12.2009 13:54
Sex sundmenn og konur á leiðinni til Tyrklands Ísland mun eiga sex fulltrúa á Evrópumótinu í 25 metra laug sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi 8. til 14. desember næstkomandi. Það verður keppt í hinni frægu Abdi İpekçi Arena höll í Istanbul en þar fór meðal annars fram Evrópumótið í körfubolta og Eurovision söngvakeppnin. Sport 25.11.2009 16:15