Ragnheiður syndir fyrsta sprettinn í sögulegu sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2009 12:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir syndir fyrst af íslensku stelpunum. Mynd/Anton Ragnheiður Ragnarsdóttir mun synda fyrsta sprettinn þegar íslenska kvennalandsliðssveitin syndi í úrslitum á 4 x 40 metra skriðsundsboðssundi. Þrettán landssveitir voru skráðar til leiks en nú hafa þrjár dregið skráningar sínar til baka því var óþarfi að synda undanrásirnar í fyrramálið. Þetta er örugglega í fyrsta sinn í sögunni sem íslensk kvennasveit syndir í úrslitum á Evrópumeistaramóti í sundi. „Stelpurnar voru heldur betur kátar með þetta þó svo þær hefðu verið staðráðnar í því að komast í úrslitin. Nú fá þær að synda öruggt sund seinnipartinn í beinni útsendingu á Eurosport og fleiri stöðva um alla Evrópu. Þær vilja ekkert gefa upp um taktík eða væntingar en ef besti tími þeirra í 50m skriði er lagður saman þá blasir við Íslandsmet. Við skulum vona að allt gangi upp og óskum EM stelpunum okkar góðs gengis," segir á heimasíðu sundsambandsins. Það er eins og áður sagði búið að ákveða í hvaða röð stelpurnar synda í þessu sögulega sundi. Ragnheiður Ragnarsdóttir (KR) stingur sér fyrst, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (SH) syndir annan sprett, Hrafnhildur Lútersdóttir (SH) syndir þriðja sprettinn og það er síðan Inga Elín Cryer (ÍA) sem klárar sundið. Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir mun synda fyrsta sprettinn þegar íslenska kvennalandsliðssveitin syndi í úrslitum á 4 x 40 metra skriðsundsboðssundi. Þrettán landssveitir voru skráðar til leiks en nú hafa þrjár dregið skráningar sínar til baka því var óþarfi að synda undanrásirnar í fyrramálið. Þetta er örugglega í fyrsta sinn í sögunni sem íslensk kvennasveit syndir í úrslitum á Evrópumeistaramóti í sundi. „Stelpurnar voru heldur betur kátar með þetta þó svo þær hefðu verið staðráðnar í því að komast í úrslitin. Nú fá þær að synda öruggt sund seinnipartinn í beinni útsendingu á Eurosport og fleiri stöðva um alla Evrópu. Þær vilja ekkert gefa upp um taktík eða væntingar en ef besti tími þeirra í 50m skriði er lagður saman þá blasir við Íslandsmet. Við skulum vona að allt gangi upp og óskum EM stelpunum okkar góðs gengis," segir á heimasíðu sundsambandsins. Það er eins og áður sagði búið að ákveða í hvaða röð stelpurnar synda í þessu sögulega sundi. Ragnheiður Ragnarsdóttir (KR) stingur sér fyrst, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (SH) syndir annan sprett, Hrafnhildur Lútersdóttir (SH) syndir þriðja sprettinn og það er síðan Inga Elín Cryer (ÍA) sem klárar sundið.
Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sjá meira