Innlendar Kristín Birna bætti tímann sinn í 100 metra grindahlaupi Kristín Birna Ólafsdóttir bætti í dag sinn besta árangur í 100 metra grindahlaupi. Kristín var að keppa á móti í Árósum í Danmörku. Sport 21.7.2010 20:46 Kristín Birna keppir á alþjóðlegri grindahlaupshátíð Kristín Birna Ólafsdóttir grindahlaupari úr ÍR keppir á morgun á alþjóðlegri grindahlaupshátíð sem haldin er á Aarhus-stadion í Danmörku. Sport 20.7.2010 17:38 Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. Fótbolti 19.7.2010 20:19 Erlendur valinn besti unglingurinn og Ísland í öðru sæti Íslenska kraftlyftingalandsliðið náði góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í ólympískum lyftingum 2010 voru haldnir í Kýpur um síðustu helgi. Ísland sendi fjögurra manna lið til Kýpur og það náði öðru sæti á mótinu á eftir heimamönnum í Kýpur. Sport 16.7.2010 18:27 Meistaramótið heppnaðist vel - Ekki fleiri náð EM lágmarki í 60 ár Úrhellis rigning á laugardaginn setti strik í reikninginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum. Hún stríddi keppendum í nokkrum greinum en þó var mótið vel heppnað og fín tilþrif sáust. Sport 11.7.2010 20:04 Stórsigur ÍR í kvennaflokki tryggði félaginu MÍ titilinn ÍR fagnaði öruggum sigri á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalsvelli í dag. Sport 11.7.2010 16:47 ÍR með mikla yfirburði á MÍ í frjálsum Fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en ÍR er efst í keppninni. Munar mestu um gríðarlega yfirburði þess í kvennaflokki en FH er efst í karlaflokki. Sport 10.7.2010 18:07 Ásdís vann en var samt fjarri sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni bar sigur úr býtum á kastmóti í Glasgow í kvöld. Sport 7.7.2010 19:05 Helga með sína næst bestu sjöþraut frá upphafi Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni náði sinni næst bestu sjöþraut frá upphafi með 5.757 stig og varð í 2. sæti í Evrópubikarkeppninni í Tel-Aviv. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ bætti sig og hlaup 5.123 stig og varð í 14. sæti. Sport 27.6.2010 21:36 Afreksíþróttamenn í lyfjaprófunarhópi Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Sport 23.6.2010 12:06 Ísland áfram í 3. deild Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum verður áfram í 3. deild Evrópubikarsins eftir mótið á Möltu um helgina. Ísland lauk keppni í fjórða sæti og fékk 400 stig. Sport 20.6.2010 23:00 Ísland í sjötta sæti eftir fyrri keppnisdag Ísland er í sjötta sæti af þrettán þjóðum eftir fyrri keppnisdaginn á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum á Möltu. Ísland er með 327 stig. Sport 19.6.2010 20:49 Fimm komin með lágmark á Evrópumótið í Barcelona ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir varð um helgina fimmti íslenski frjálsíþróttamaðurinn til þess að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótinu í frjálsum sem fer fram í Barcelona í júli. Auk hennar hafa tveir FH-ingar og tveir Ármenningar náð lágmörkum á mótið. Sport 14.6.2010 14:47 Kristín Birna búin að ná b-lágmarki inn á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bætti sig í 400 metra grindarhlaupi og náði B-lágmarki á Evrópumeistaramótið í Barcelona í sumar. Hún er þar með fimmti íslendingurinn sem er kominn með lágmark á EM í frjálsum. Sport 12.6.2010 17:45 Jakob Jóhann í úrslitum í 100 metra bringusundi í Canet Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi synti sig í morgun inn í úrslit í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet í Frakklandi sem er hluti af Mare Nostrum mótaröðinni en þar keppa flestir af sterkustu sundmönnum heims. Sport 12.6.2010 16:54 Hundrað prósent vinningshlutfall hjá Guðmundi á HM í liðakeppni Guðmundur E. Stephensen var í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM í liðakeppni fór fram í Moskvu 23. til 30. maí 2010. Íslenska landsliðið lék átta leiki og vann aðeins þrjá þeirra á móti Madagaskar, Lais og Kosta Ríka. Sport 31.5.2010 10:17 Bjarki og Sveinbjörg urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Gíslason úr UFA og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþrautum. Þetta er í fyrsta skiptið sem þau vinna titilinn. Sport 31.5.2010 10:03 Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sport 29.5.2010 19:16 Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. Fótbolti 29.5.2010 20:16 Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Golf 25.5.2010 12:18 Afreksíþróttamenn á Íslandi fái aðstoð við að leggja skóna á hilluna Íþróttahreyfingin þarf að koma betur að aðstoð afreksíþróttamanna sem eru að leggja skóna á hilluna og íþróttamenn ganga sér svo nærri að þeir kljást við átröskun bæði á ferlinum og eftir að honum lýkur. Sport 18.5.2010 13:26 Ásdís endaði í sjötta sæti í Katar - var nokkuð frá sínu besta Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni endaði í 6. sæti af átta keppendum í spjótkasti á fyrsta móti Demanta-mótaraðarinnar sem fram fór í Katar í dag. Sport 14.5.2010 18:14 Ragnheiður komin inn á HM í Dúbæ eins og Hrafnhildur Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Sport 10.5.2010 10:58 Auðunn setti tvö Íslandsmet Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum lauk í Svíþjóð í dag. Auðunn Jónsson fór fyrir íslensku sveitinni og honum tókst að setja tvö Íslandsmet á mótinu. Sport 9.5.2010 11:38 Þormóður varð Norðurlandameistari í júdó Norðurlandamótið í júdó fór fram í Laugardalshöllinni í dag og þar létu íslenskir júdókappar verulega að sér kveða. Sport 8.5.2010 19:13 Keppt í áströlskum fótbolta á Íslandi Um síðustu helgi var í fyrsta skipti á Íslandi keppt í áströlskum fótbolta. Sérstakt bikarmót var haldið á félagssvæði HK í Fagralundi þar sem þrjú lið mættu til leiks. Sport 6.5.2010 09:34 Fjárhúsið nánast fullt klukkutíma fyrir leik Nú styttist í fjórða leik Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 hér í Stykkishólmi og með heimamenn tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 26.4.2010 18:22 Níu gull og átján verðlaun á alþjóðlegu móti í Lúxemburg Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Sport 26.4.2010 14:48 Múrsteinar brotnir með höfðinu Athyglisvert mót á vegum Taekwondo-deildar Ármanns verður haldið á morgun í Ármannsheimilinu á Engjavegi. Sport 23.4.2010 14:14 Ragna fyrst íslenskra kvenna til að komast í 16 manna úrslit á EM Ragna Ingólfsdóttir náði sögulegum árangri á Evrópumótinu í badminton þegar hún varð fyrst íslenskra kvenna til að komast í 16 manna úrslit á Evrópumóti. Sport 15.4.2010 16:45 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 75 ›
Kristín Birna bætti tímann sinn í 100 metra grindahlaupi Kristín Birna Ólafsdóttir bætti í dag sinn besta árangur í 100 metra grindahlaupi. Kristín var að keppa á móti í Árósum í Danmörku. Sport 21.7.2010 20:46
Kristín Birna keppir á alþjóðlegri grindahlaupshátíð Kristín Birna Ólafsdóttir grindahlaupari úr ÍR keppir á morgun á alþjóðlegri grindahlaupshátíð sem haldin er á Aarhus-stadion í Danmörku. Sport 20.7.2010 17:38
Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. Fótbolti 19.7.2010 20:19
Erlendur valinn besti unglingurinn og Ísland í öðru sæti Íslenska kraftlyftingalandsliðið náði góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í ólympískum lyftingum 2010 voru haldnir í Kýpur um síðustu helgi. Ísland sendi fjögurra manna lið til Kýpur og það náði öðru sæti á mótinu á eftir heimamönnum í Kýpur. Sport 16.7.2010 18:27
Meistaramótið heppnaðist vel - Ekki fleiri náð EM lágmarki í 60 ár Úrhellis rigning á laugardaginn setti strik í reikninginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum. Hún stríddi keppendum í nokkrum greinum en þó var mótið vel heppnað og fín tilþrif sáust. Sport 11.7.2010 20:04
Stórsigur ÍR í kvennaflokki tryggði félaginu MÍ titilinn ÍR fagnaði öruggum sigri á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalsvelli í dag. Sport 11.7.2010 16:47
ÍR með mikla yfirburði á MÍ í frjálsum Fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en ÍR er efst í keppninni. Munar mestu um gríðarlega yfirburði þess í kvennaflokki en FH er efst í karlaflokki. Sport 10.7.2010 18:07
Ásdís vann en var samt fjarri sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni bar sigur úr býtum á kastmóti í Glasgow í kvöld. Sport 7.7.2010 19:05
Helga með sína næst bestu sjöþraut frá upphafi Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni náði sinni næst bestu sjöþraut frá upphafi með 5.757 stig og varð í 2. sæti í Evrópubikarkeppninni í Tel-Aviv. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ bætti sig og hlaup 5.123 stig og varð í 14. sæti. Sport 27.6.2010 21:36
Afreksíþróttamenn í lyfjaprófunarhópi Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Sport 23.6.2010 12:06
Ísland áfram í 3. deild Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum verður áfram í 3. deild Evrópubikarsins eftir mótið á Möltu um helgina. Ísland lauk keppni í fjórða sæti og fékk 400 stig. Sport 20.6.2010 23:00
Ísland í sjötta sæti eftir fyrri keppnisdag Ísland er í sjötta sæti af þrettán þjóðum eftir fyrri keppnisdaginn á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum á Möltu. Ísland er með 327 stig. Sport 19.6.2010 20:49
Fimm komin með lágmark á Evrópumótið í Barcelona ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir varð um helgina fimmti íslenski frjálsíþróttamaðurinn til þess að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótinu í frjálsum sem fer fram í Barcelona í júli. Auk hennar hafa tveir FH-ingar og tveir Ármenningar náð lágmörkum á mótið. Sport 14.6.2010 14:47
Kristín Birna búin að ná b-lágmarki inn á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bætti sig í 400 metra grindarhlaupi og náði B-lágmarki á Evrópumeistaramótið í Barcelona í sumar. Hún er þar með fimmti íslendingurinn sem er kominn með lágmark á EM í frjálsum. Sport 12.6.2010 17:45
Jakob Jóhann í úrslitum í 100 metra bringusundi í Canet Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi synti sig í morgun inn í úrslit í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet í Frakklandi sem er hluti af Mare Nostrum mótaröðinni en þar keppa flestir af sterkustu sundmönnum heims. Sport 12.6.2010 16:54
Hundrað prósent vinningshlutfall hjá Guðmundi á HM í liðakeppni Guðmundur E. Stephensen var í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM í liðakeppni fór fram í Moskvu 23. til 30. maí 2010. Íslenska landsliðið lék átta leiki og vann aðeins þrjá þeirra á móti Madagaskar, Lais og Kosta Ríka. Sport 31.5.2010 10:17
Bjarki og Sveinbjörg urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Gíslason úr UFA og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþrautum. Þetta er í fyrsta skiptið sem þau vinna titilinn. Sport 31.5.2010 10:03
Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sport 29.5.2010 19:16
Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. Fótbolti 29.5.2010 20:16
Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Golf 25.5.2010 12:18
Afreksíþróttamenn á Íslandi fái aðstoð við að leggja skóna á hilluna Íþróttahreyfingin þarf að koma betur að aðstoð afreksíþróttamanna sem eru að leggja skóna á hilluna og íþróttamenn ganga sér svo nærri að þeir kljást við átröskun bæði á ferlinum og eftir að honum lýkur. Sport 18.5.2010 13:26
Ásdís endaði í sjötta sæti í Katar - var nokkuð frá sínu besta Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni endaði í 6. sæti af átta keppendum í spjótkasti á fyrsta móti Demanta-mótaraðarinnar sem fram fór í Katar í dag. Sport 14.5.2010 18:14
Ragnheiður komin inn á HM í Dúbæ eins og Hrafnhildur Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Sport 10.5.2010 10:58
Auðunn setti tvö Íslandsmet Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum lauk í Svíþjóð í dag. Auðunn Jónsson fór fyrir íslensku sveitinni og honum tókst að setja tvö Íslandsmet á mótinu. Sport 9.5.2010 11:38
Þormóður varð Norðurlandameistari í júdó Norðurlandamótið í júdó fór fram í Laugardalshöllinni í dag og þar létu íslenskir júdókappar verulega að sér kveða. Sport 8.5.2010 19:13
Keppt í áströlskum fótbolta á Íslandi Um síðustu helgi var í fyrsta skipti á Íslandi keppt í áströlskum fótbolta. Sérstakt bikarmót var haldið á félagssvæði HK í Fagralundi þar sem þrjú lið mættu til leiks. Sport 6.5.2010 09:34
Fjárhúsið nánast fullt klukkutíma fyrir leik Nú styttist í fjórða leik Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 hér í Stykkishólmi og með heimamenn tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 26.4.2010 18:22
Níu gull og átján verðlaun á alþjóðlegu móti í Lúxemburg Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Sport 26.4.2010 14:48
Múrsteinar brotnir með höfðinu Athyglisvert mót á vegum Taekwondo-deildar Ármanns verður haldið á morgun í Ármannsheimilinu á Engjavegi. Sport 23.4.2010 14:14
Ragna fyrst íslenskra kvenna til að komast í 16 manna úrslit á EM Ragna Ingólfsdóttir náði sögulegum árangri á Evrópumótinu í badminton þegar hún varð fyrst íslenskra kvenna til að komast í 16 manna úrslit á Evrópumóti. Sport 15.4.2010 16:45