Innlendar

Fréttamynd

Blaktvíburarnir söðla um

Tvíburabræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarsson eru báðir á förum frá Danmörku og á leið til sitt hvors landsins.

Sport
Fréttamynd

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu

Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Farseðladagur hjá Lars og Heimi

Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir

Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa.

Sport
Fréttamynd

Ég vorkenni andstæðingi mínum í dag

Eini íslenski atvinnuhnefaleikamaðurinn, Gunnar Kolbeinn Kristinsson, er enn ósigraður eftir yfirburðasigur á Litháa um helgina. Okkar maður keppti fyrir framan 12 þúsund manns í Helsinki á stærsta boxkvöldi í sögu Finnlands.

Sport
Fréttamynd

Arnar var nálægt Íslandsmetinu

Arnar Helgi Lárusson tók í morgun þátt í 100 metra hjólastólaspretti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Doha í Katar.

Sport
Fréttamynd

Þormóður nálgast Ríó

Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Það gekk allt upp

Glæsilegum Smáþjóðaleikum lauk um helgina. Skipulag mótsins heppnaðist fullkomlega og umgjörðin var hin glæsilegasta. Íslenska íþróttafólkið bar síðan af og vann langflest verðlaun allra þjóða á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta

Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM.

Sport
Fréttamynd

Helgi setti heimsmet

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli.

Sport
Fréttamynd

Aníta getur unnið í þriðja sinn í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR-inga

ÍR-ingar halda upp á mikil tímamót í miðbænum á morgun, sumardaginn fyrsta, þegar Víðavangshlaup ÍR fer fram í hundraðasta skiptið. Engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi en fyrsta hlaupið fór fram á sumardaginn fyrsta árið 1916 og síðan hefur ekki fallið úr hlaup.

Sport