Íþróttir Nánast fullkominn dagur Kvennasveit Íslands varð um helgina Evrópumeistari í hópfimleikum og varði þar með titilinn sem Gerplustelpur unnu fyrir tveimur árum. Stúlknasveit Íslands vann einnig gull í Árósum og blönduðu liðin náðu einnig góðum árangri. Sport 21.10.2012 21:07 Árni fagnaði sigri í Belfast Árni Ísaksson, sem keppir í blandaðri bardagalist, mætti í gær Englendingnum Wayne Murrie í Belfast á Norður-Írlandi og vann góðan sigur. Sport 21.10.2012 21:30 Ísland varði Evrópumeistaratitilinn Kvennasveit Íslands varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum og varði þar með titilinn sem stelpurnar unnu fyrir tveimur árum síðan. Ísland vann með þó nokkrum yfirburðum. Sport 20.10.2012 13:21 Stúlknasveitin vann gull Stúlknasveit Íslands varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum. Stúlkurnar fylgdu þar með eftir góðum árangri í undankeppninni þar sem þær voru einnig efstar. Sport 20.10.2012 12:47 Blönduð sveit Íslands hafnaði í fjórða sæti Í dag fara fram úrslit í öllum flokkum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem nú er haldið í Árósum í Danmörku. Sport 20.10.2012 10:16 Nike slítur tengsl við Armstrong Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur tilkynnt að öllum samningum við fyrrum hjólreiðakappann Lance Armstrong hefur verið sagt upp. Sport 17.10.2012 14:02 Fimleikalandsliðið á leið á Norður-Evrópumeistaramótið Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Sport 17.10.2012 14:37 Það er ekki kalt á okkar toppi Íslenska landsliðið í hópfimleikum er á leiðinni á Evrópumótið og Íris Mist Magnúsdóttir segir að stelpurnar ætli að verja gullið sem þær unnu fyrir tveimur árum. "Liðið er miklu betra núna,“ segir Íris. Sport 14.10.2012 21:39 Ísland í undankeppni HM í blaki í fyrsta sinn Blaksamband Íslands hefur skráð A landslið karla og kvenna til þátttöku í undankeppni Heimsmeistaramóts 2014. Aldrei áður hafa blaklandslið tekið þátt í HM og verður það því í fyrsta sinn sem liðin taka þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Sport 14.10.2012 22:08 Ásdís fyrst Íslendinga til að klára Járnkarlinn á Hawaii Ásdís Kristjánsdóttir úr 3SH var meðal 1800 keppenda í þríþrautarkeppninni Ironman eða Járnkarlinum sem fer fram árlega á Havaí. Keppnin er einskonar heimsmeistaramót í þríþraut og þangað koma allir sterkustu þríþrautarmenn og konur heims. Sport 14.10.2012 13:16 Maðurinn sem sagði nei við sterunum og hætti frekar að hjóla Nafn Scott Mercier hefur verið áberandi í umfjöllun um lyfjahneykslið í kringum hjólreiðakappann Lance Armstrong og lið hans US Postal. Mercier var sá eini í liðinu sem sagði nei við sterum og hætti frekar að keppa í hólreiðum en að sprauta sig. Sport 13.10.2012 11:37 Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Sport 10.10.2012 14:37 Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Fótbolti 10.10.2012 17:13 Spilaði hálsbrotinn í fimmtán ár August Tornberg, tvítugur íshokkíleikmaður í Svíþjóð, hefur alltaf verið að drepast í hálsinum í mörg ár en sjúkraþjálfarar liðsins hans hafa aldrei fundið hvað væri að. Þegar kappinn fór í myndatöku eftir að hafa fengið högg á andlitið í leik kom í ljós að hann var búinn að vera hálsbrotinn í fimmtán ár. Sport 9.10.2012 15:33 Gunnar Nelson í viðtali við Bubba eftir bardagann gegn Johnson Gunnar Nelson landaði sínum fyrsta sigri í UFC-bardaga á laugardaginn. Hann vann afar sannfærandi sigur á DeMarques Johnson strax í fyrstu lotu. Gunnar ræddi við Bubba Morthens eftir bardagann og hér má sjá viðtalið í heild sinni. Sport 1.10.2012 14:07 Bardagi Gunnars gegn Johnson í heild sinni á Vísi Gunnar Nelson hóf innreið sína í UFC um helgina svo eftir var tekið í heimi bardagaíþrótta um allan heim. Gunnar vann yfirburðasigur á Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson og hlaut mikið lof fyrir frammistöðuna. Hér má sjá bardagann í heild sinni en hann var sýndur á Stöð 2 sport í beinni útsendingu. Sport 1.10.2012 11:17 Gunnar Nelson: Ljónsbaninn reyndist vel Gunnar Nelson hóf innreið sína í UFC um helgina svo eftir var tekið í heimi bardagaíþrótta um allan heim. Gunnar vann yfirburðasigur á Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson og hlaut mikið lof fyrir frammistöðuna. Sport 30.9.2012 22:58 Gunnar tók Johnson í nefið | Myndir Gunnar Nelson stimplaði sig inn í UFC-bardagasamtökin með stæl í gær þegar hann bar sigurorð af DaMarques Johnson í Nottingham á Englandi í gær. Sport 30.9.2012 09:17 Forseti UFC: "Gunnar Nelson er stórkostlegur" Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Sport 30.9.2012 09:51 Gunnar Nelson kláraði Johnson í fyrstu lotu Gunnar Nelson tók sinn fyrsta UFC-bardaga með trompi. Hann vann afar sannfærandi sigur á DeMarques Johnson strax í fyrstu lotu. Sport 29.9.2012 18:12 Ótrúlegir taktar í bandaríska hafnaboltanum Pablo Sandoval, leikmaður San Francisco Giants, sýndi mögnuð tilþrif í bandaríska hafnaboltanum þegar hann greip bolta þrátt fyrir að hafa fallið um girðingu og ofan á áhorfendur sem sátu í fremstu röð. Sport 26.9.2012 10:32 Gunnar: Er ekki mikið að spá í bardagann Hinn rólegi og yfirvegaði bardagamaður Gunnar Nelson segir það ekki raska ró sinni að það hafi verið skipt um andstæðing á dögunum. Hann er á leið í sinn fyrsta UFC-bardaga aðra helgi. Sport 21.9.2012 08:10 Árni samdi við írska Cage Contender sambandið Bardagaíþróttakappinn Árni Ísaksson hjá Mjölni hefur gert þriggja bardaga samning í blönduðum bardagaíþróttum við írska Cage Contender sambandið. Árni hefur áður barist í Cage Contender en Gunnar Nelson hjá Mjölni hefur einnig tvisvar barist undir merkjum Cage Contender. Sport 18.9.2012 11:49 Gunnar Nelson fær nýjan andstæðing í UFC | Mætir Rich “The Raging Bull” Attonito Bardagakappinn Gunnar Nelson mun ekki mæta Þjóðverjanum Pascal Krauss á UFC mótinu í Nottingham þann 29. september næstkomandi eins og fyrirhugað var. Krauss meiddist á æfingu og getur því ekki tekið þátt í bardaganum gegn Gunnari. Sport 16.9.2012 17:33 Varð heimsmeistari unglinga í réttstöðulyftu Júlían J.K. Jóhannsson, Ármanni, varð um helgina heimsmeistari unglinga í réttstöðulyftu á HM unglinga í kraftlyftingum sem fór fram um helgina. Heimasíða Ármanns greinir frá þessu. Sport 3.9.2012 09:33 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57 Carl Petterson í forystu á PGA Svíinn Carl Pettersson er með forystu eftir fyrsta hring á PGA meistaramótinu í Bandaríkjunum og lék fyrsta hring mótsins á sex höggum undir pari vallarins. Hann hefur eins höggs forskot á landa sinn Alex Noren , Spánverjann Gonzalo Fernandez-Castano, Norður Írann Rory McIlroy og Bandaríkjamanninn Gary Woodland. Golf 10.8.2012 10:13 Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09 Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57 "Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Nánast fullkominn dagur Kvennasveit Íslands varð um helgina Evrópumeistari í hópfimleikum og varði þar með titilinn sem Gerplustelpur unnu fyrir tveimur árum. Stúlknasveit Íslands vann einnig gull í Árósum og blönduðu liðin náðu einnig góðum árangri. Sport 21.10.2012 21:07
Árni fagnaði sigri í Belfast Árni Ísaksson, sem keppir í blandaðri bardagalist, mætti í gær Englendingnum Wayne Murrie í Belfast á Norður-Írlandi og vann góðan sigur. Sport 21.10.2012 21:30
Ísland varði Evrópumeistaratitilinn Kvennasveit Íslands varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum og varði þar með titilinn sem stelpurnar unnu fyrir tveimur árum síðan. Ísland vann með þó nokkrum yfirburðum. Sport 20.10.2012 13:21
Stúlknasveitin vann gull Stúlknasveit Íslands varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum. Stúlkurnar fylgdu þar með eftir góðum árangri í undankeppninni þar sem þær voru einnig efstar. Sport 20.10.2012 12:47
Blönduð sveit Íslands hafnaði í fjórða sæti Í dag fara fram úrslit í öllum flokkum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem nú er haldið í Árósum í Danmörku. Sport 20.10.2012 10:16
Nike slítur tengsl við Armstrong Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur tilkynnt að öllum samningum við fyrrum hjólreiðakappann Lance Armstrong hefur verið sagt upp. Sport 17.10.2012 14:02
Fimleikalandsliðið á leið á Norður-Evrópumeistaramótið Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Sport 17.10.2012 14:37
Það er ekki kalt á okkar toppi Íslenska landsliðið í hópfimleikum er á leiðinni á Evrópumótið og Íris Mist Magnúsdóttir segir að stelpurnar ætli að verja gullið sem þær unnu fyrir tveimur árum. "Liðið er miklu betra núna,“ segir Íris. Sport 14.10.2012 21:39
Ísland í undankeppni HM í blaki í fyrsta sinn Blaksamband Íslands hefur skráð A landslið karla og kvenna til þátttöku í undankeppni Heimsmeistaramóts 2014. Aldrei áður hafa blaklandslið tekið þátt í HM og verður það því í fyrsta sinn sem liðin taka þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Sport 14.10.2012 22:08
Ásdís fyrst Íslendinga til að klára Járnkarlinn á Hawaii Ásdís Kristjánsdóttir úr 3SH var meðal 1800 keppenda í þríþrautarkeppninni Ironman eða Járnkarlinum sem fer fram árlega á Havaí. Keppnin er einskonar heimsmeistaramót í þríþraut og þangað koma allir sterkustu þríþrautarmenn og konur heims. Sport 14.10.2012 13:16
Maðurinn sem sagði nei við sterunum og hætti frekar að hjóla Nafn Scott Mercier hefur verið áberandi í umfjöllun um lyfjahneykslið í kringum hjólreiðakappann Lance Armstrong og lið hans US Postal. Mercier var sá eini í liðinu sem sagði nei við sterum og hætti frekar að keppa í hólreiðum en að sprauta sig. Sport 13.10.2012 11:37
Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Sport 10.10.2012 14:37
Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Fótbolti 10.10.2012 17:13
Spilaði hálsbrotinn í fimmtán ár August Tornberg, tvítugur íshokkíleikmaður í Svíþjóð, hefur alltaf verið að drepast í hálsinum í mörg ár en sjúkraþjálfarar liðsins hans hafa aldrei fundið hvað væri að. Þegar kappinn fór í myndatöku eftir að hafa fengið högg á andlitið í leik kom í ljós að hann var búinn að vera hálsbrotinn í fimmtán ár. Sport 9.10.2012 15:33
Gunnar Nelson í viðtali við Bubba eftir bardagann gegn Johnson Gunnar Nelson landaði sínum fyrsta sigri í UFC-bardaga á laugardaginn. Hann vann afar sannfærandi sigur á DeMarques Johnson strax í fyrstu lotu. Gunnar ræddi við Bubba Morthens eftir bardagann og hér má sjá viðtalið í heild sinni. Sport 1.10.2012 14:07
Bardagi Gunnars gegn Johnson í heild sinni á Vísi Gunnar Nelson hóf innreið sína í UFC um helgina svo eftir var tekið í heimi bardagaíþrótta um allan heim. Gunnar vann yfirburðasigur á Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson og hlaut mikið lof fyrir frammistöðuna. Hér má sjá bardagann í heild sinni en hann var sýndur á Stöð 2 sport í beinni útsendingu. Sport 1.10.2012 11:17
Gunnar Nelson: Ljónsbaninn reyndist vel Gunnar Nelson hóf innreið sína í UFC um helgina svo eftir var tekið í heimi bardagaíþrótta um allan heim. Gunnar vann yfirburðasigur á Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson og hlaut mikið lof fyrir frammistöðuna. Sport 30.9.2012 22:58
Gunnar tók Johnson í nefið | Myndir Gunnar Nelson stimplaði sig inn í UFC-bardagasamtökin með stæl í gær þegar hann bar sigurorð af DaMarques Johnson í Nottingham á Englandi í gær. Sport 30.9.2012 09:17
Forseti UFC: "Gunnar Nelson er stórkostlegur" Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Sport 30.9.2012 09:51
Gunnar Nelson kláraði Johnson í fyrstu lotu Gunnar Nelson tók sinn fyrsta UFC-bardaga með trompi. Hann vann afar sannfærandi sigur á DeMarques Johnson strax í fyrstu lotu. Sport 29.9.2012 18:12
Ótrúlegir taktar í bandaríska hafnaboltanum Pablo Sandoval, leikmaður San Francisco Giants, sýndi mögnuð tilþrif í bandaríska hafnaboltanum þegar hann greip bolta þrátt fyrir að hafa fallið um girðingu og ofan á áhorfendur sem sátu í fremstu röð. Sport 26.9.2012 10:32
Gunnar: Er ekki mikið að spá í bardagann Hinn rólegi og yfirvegaði bardagamaður Gunnar Nelson segir það ekki raska ró sinni að það hafi verið skipt um andstæðing á dögunum. Hann er á leið í sinn fyrsta UFC-bardaga aðra helgi. Sport 21.9.2012 08:10
Árni samdi við írska Cage Contender sambandið Bardagaíþróttakappinn Árni Ísaksson hjá Mjölni hefur gert þriggja bardaga samning í blönduðum bardagaíþróttum við írska Cage Contender sambandið. Árni hefur áður barist í Cage Contender en Gunnar Nelson hjá Mjölni hefur einnig tvisvar barist undir merkjum Cage Contender. Sport 18.9.2012 11:49
Gunnar Nelson fær nýjan andstæðing í UFC | Mætir Rich “The Raging Bull” Attonito Bardagakappinn Gunnar Nelson mun ekki mæta Þjóðverjanum Pascal Krauss á UFC mótinu í Nottingham þann 29. september næstkomandi eins og fyrirhugað var. Krauss meiddist á æfingu og getur því ekki tekið þátt í bardaganum gegn Gunnari. Sport 16.9.2012 17:33
Varð heimsmeistari unglinga í réttstöðulyftu Júlían J.K. Jóhannsson, Ármanni, varð um helgina heimsmeistari unglinga í réttstöðulyftu á HM unglinga í kraftlyftingum sem fór fram um helgina. Heimasíða Ármanns greinir frá þessu. Sport 3.9.2012 09:33
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57
Carl Petterson í forystu á PGA Svíinn Carl Pettersson er með forystu eftir fyrsta hring á PGA meistaramótinu í Bandaríkjunum og lék fyrsta hring mótsins á sex höggum undir pari vallarins. Hann hefur eins höggs forskot á landa sinn Alex Noren , Spánverjann Gonzalo Fernandez-Castano, Norður Írann Rory McIlroy og Bandaríkjamanninn Gary Woodland. Golf 10.8.2012 10:13
Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09
Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57
"Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51