Íþróttir

Fréttamynd

Svana Katla úr leik á EM

Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í morgun á Evrópumeistarmóti 21 árs og yngri í karate en féll úr leik í annarri umferð í keppni í kata.

Sport
Fréttamynd

„Gunnar getur unnið þá allra bestu“

"Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph.

Sport
Fréttamynd

Systur í Íslandsmetaformi á Reykjavíkurleikunum

Þuríður Erla Helgadóttir og Lilja Lind Helgadóttir stóðu sig vel á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Þær koma úr hópi krossfit-stelpnanna sem eru að koma ólympískum lyftingum kvenna á kortið á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Silfurstelpurnar valdar í landsliðið

Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Svana Katla hafði getur gegn Aðalheiði Rósu

Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif.

Sport
Fréttamynd

Jóna Guðlaug í sérflokki

Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag.

Sport
Fréttamynd

Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn

Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag.

Sport
Fréttamynd

Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum

Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana.

Sport
Fréttamynd

Ertu eiginkona veiðimanns?

Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti.

Veiði