Ertu eiginkona veiðimanns? Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2014 11:00 Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr. Íþróttir Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 99 sm lax í Elliðaánum Veiði Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Veiði Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin fer vel af stað Veiði
Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr.
Íþróttir Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 99 sm lax í Elliðaánum Veiði Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Veiði Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin fer vel af stað Veiði