Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 16:51 Eiríkur Helgason hress og í bakgrunni má sjá stökkið glæsilega norðan heiða. Mynd/Skjáskot/Daníel Magnússon Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar. Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar.
Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira