Íþróttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. Sport 16.10.2014 18:05 Erfiður dagur hjá Magnúsi í Egilshöll Íslenski landsmeistarinn í 19. sæti eftir annan dag Evrópumótsins í Keilu. Sport 16.10.2014 16:53 Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri. Sport 16.10.2014 13:48 Landsliðið í keilu valið fyrir HM í Abu Dhabi Íslenska karlalandsliðið í keilu tekur þátt á HM sem fer fram í Abu Dhabi í desember. Sport 16.10.2014 07:43 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. Sport 15.10.2014 21:53 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. Sport 15.10.2014 22:13 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. Sport 15.10.2014 21:10 Magnús í tólfta sæti eftir fyrsta dag Íri efstur í karlaflokki eftir fyrsta dag á Evrópumóti landsmeistara í Keilu. Sport 15.10.2014 19:47 Þjóðverji efstur í kvennaflokki eftir fyrsta dag Evrópumót landsmeistara í Keilu stendur yfir í Egilshöll. Sport 15.10.2014 14:50 Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. Sport 14.10.2014 21:33 FH á 85 ára afmæli í dag Sport 14.10.2014 22:39 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. Sport 13.10.2014 12:34 Frjálsíþróttahöllin að breytast í fimleikahöll - myndir Evrópumótið í hópfimleikum fer fram á Íslandi í næstu viku en mótið hefst á miðvikudaginn og lýkur síðan á laugardaginn. Mótið fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sem er nú kominn í sparibúninginn. Sport 12.10.2014 16:56 Öll helstu danspör landsins í Smáranum á sunnudaginn UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Sport 10.10.2014 15:22 Telma Rut og Jóhannes Gauti á Heimsbikarmóti í karate Telma Rut Frímannsdóttir og Jóhannes Gauti Óttarsson munu taka þátt í heimsbikarmótinu í karate sem fer fram laugardaginn 11.október í Salzburg í Austurríki. Sport 9.10.2014 22:53 Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu. Sport 9.10.2014 13:50 Halldór og Eiki Helgasynir gera mynd með stjörnu Ólympíuleikanna Snjóbrettatímabilið er að hefjast hjá Halldóri og Eika Helgasonum og félögum og er spennandi tímabil framundan en þeir byrja þetta allt saman með mynd sem heitir NoToBo og má sjá sýnishorn úr gerð myndarinnar með fréttinni. Sport 4.10.2014 13:43 Fimleikalandsliðið lagði af stað til Kína í morgun Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst þriðja október. Sport 26.9.2014 08:29 Varð af 60 milljónum vegna rigningar Kastari Minnesota Twins hlustar ekki á Helga Björns í bráð. Sport 25.9.2014 07:51 Eitt silfur og sex brons á smáþjóðamótinu Ísland vann til einna silfurverðlauna og sex bronsverðlauna á fyrsta smáþjóðamótinu í karate, en mótið var haldið í Lúxemborg í gær. Sport 21.9.2014 13:18 Undankeppni blaklandsliðana í Óðinsvé um helgina Landslið Íslands í blaki taka nú um helgina þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikina í Ríó, en leikið er í Óðinsvé í Danmörku. Sport 20.9.2014 14:02 Haustmótsmeistarar í blaki krýndir Haustmót blaksambands Íslands var haldið um helgina í Fylkishöllinni í Árbænum. Hið efnilega U19 ára landslið drengja vann í karlaflokki og lið Aftureldingar í kvennaflokki. Sport 14.9.2014 15:09 Ragnheiður og Þorbergur Íslandsmeistarar Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson KFA urðu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu í Kópavogi. Sport 13.9.2014 19:09 Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraþoninu Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþons. Sport 11.9.2014 16:56 Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Sport 11.9.2014 15:07 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. Sport 9.9.2014 14:09 Örn með nýtt Íslandsmet Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skoraði 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25). Sport 7.9.2014 11:06 Dáðasti ættleiddi Írinn síðan John Aldridge og Andy Townsend Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. Sport 6.9.2014 13:42 Ítalskur þjálfari stýrir karla- og kvennaliði Stjörnunnar í blaki Stjarnan hefur samið við Ítalann Puya Montazemi um að þjálfa blaklið félagsins. Sport 5.9.2014 15:34 Höfnunin í Blóðbankanum vakti mig Ívar Trausti Jósafatsson hefur heldur betur snúið við taflinu eftir að hafa fengið gula spjaldið frá Hjartavernd árið 2008. Sport 31.8.2014 22:47 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. Sport 16.10.2014 18:05
Erfiður dagur hjá Magnúsi í Egilshöll Íslenski landsmeistarinn í 19. sæti eftir annan dag Evrópumótsins í Keilu. Sport 16.10.2014 16:53
Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri. Sport 16.10.2014 13:48
Landsliðið í keilu valið fyrir HM í Abu Dhabi Íslenska karlalandsliðið í keilu tekur þátt á HM sem fer fram í Abu Dhabi í desember. Sport 16.10.2014 07:43
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. Sport 15.10.2014 21:53
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. Sport 15.10.2014 22:13
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. Sport 15.10.2014 21:10
Magnús í tólfta sæti eftir fyrsta dag Íri efstur í karlaflokki eftir fyrsta dag á Evrópumóti landsmeistara í Keilu. Sport 15.10.2014 19:47
Þjóðverji efstur í kvennaflokki eftir fyrsta dag Evrópumót landsmeistara í Keilu stendur yfir í Egilshöll. Sport 15.10.2014 14:50
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. Sport 14.10.2014 21:33
Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. Sport 13.10.2014 12:34
Frjálsíþróttahöllin að breytast í fimleikahöll - myndir Evrópumótið í hópfimleikum fer fram á Íslandi í næstu viku en mótið hefst á miðvikudaginn og lýkur síðan á laugardaginn. Mótið fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sem er nú kominn í sparibúninginn. Sport 12.10.2014 16:56
Öll helstu danspör landsins í Smáranum á sunnudaginn UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Sport 10.10.2014 15:22
Telma Rut og Jóhannes Gauti á Heimsbikarmóti í karate Telma Rut Frímannsdóttir og Jóhannes Gauti Óttarsson munu taka þátt í heimsbikarmótinu í karate sem fer fram laugardaginn 11.október í Salzburg í Austurríki. Sport 9.10.2014 22:53
Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu. Sport 9.10.2014 13:50
Halldór og Eiki Helgasynir gera mynd með stjörnu Ólympíuleikanna Snjóbrettatímabilið er að hefjast hjá Halldóri og Eika Helgasonum og félögum og er spennandi tímabil framundan en þeir byrja þetta allt saman með mynd sem heitir NoToBo og má sjá sýnishorn úr gerð myndarinnar með fréttinni. Sport 4.10.2014 13:43
Fimleikalandsliðið lagði af stað til Kína í morgun Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst þriðja október. Sport 26.9.2014 08:29
Varð af 60 milljónum vegna rigningar Kastari Minnesota Twins hlustar ekki á Helga Björns í bráð. Sport 25.9.2014 07:51
Eitt silfur og sex brons á smáþjóðamótinu Ísland vann til einna silfurverðlauna og sex bronsverðlauna á fyrsta smáþjóðamótinu í karate, en mótið var haldið í Lúxemborg í gær. Sport 21.9.2014 13:18
Undankeppni blaklandsliðana í Óðinsvé um helgina Landslið Íslands í blaki taka nú um helgina þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikina í Ríó, en leikið er í Óðinsvé í Danmörku. Sport 20.9.2014 14:02
Haustmótsmeistarar í blaki krýndir Haustmót blaksambands Íslands var haldið um helgina í Fylkishöllinni í Árbænum. Hið efnilega U19 ára landslið drengja vann í karlaflokki og lið Aftureldingar í kvennaflokki. Sport 14.9.2014 15:09
Ragnheiður og Þorbergur Íslandsmeistarar Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson KFA urðu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu í Kópavogi. Sport 13.9.2014 19:09
Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraþoninu Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþons. Sport 11.9.2014 16:56
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Sport 11.9.2014 15:07
Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. Sport 9.9.2014 14:09
Örn með nýtt Íslandsmet Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skoraði 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25). Sport 7.9.2014 11:06
Dáðasti ættleiddi Írinn síðan John Aldridge og Andy Townsend Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. Sport 6.9.2014 13:42
Ítalskur þjálfari stýrir karla- og kvennaliði Stjörnunnar í blaki Stjarnan hefur samið við Ítalann Puya Montazemi um að þjálfa blaklið félagsins. Sport 5.9.2014 15:34
Höfnunin í Blóðbankanum vakti mig Ívar Trausti Jósafatsson hefur heldur betur snúið við taflinu eftir að hafa fengið gula spjaldið frá Hjartavernd árið 2008. Sport 31.8.2014 22:47