Dáðasti ættleiddi Írinn síðan John Aldridge og Andy Townsend Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 14:00 Vísir/Getty Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. „Ekki síðan John Aldridge og Andy Townsed voru upp á sitt besta hefur "ættleiddur" Íri verið jafn elskaður og Gunnar Nelson," hefst frétt írska miðilsins um okkar mann, Gunnar Nelson. „Fólk hélst í fyrstu að ég væri frá Írlandi og sumt fólk heldur það ennþá. Þetta er mitt annað heimili og ég verð ekki fyrir miklum truflunum hér. Ég eyði öllum tímum mínum í ræktinni," sagði Gunnar Nelson í viðtali við síðuna. Gunnar er sem stendur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Rick Story sem fer fram á UFC kvöldi í Stokkhólmi þann fjórða október. „Hann er mjög sterkur strákur og hann hefur verið í þessu lengi og unnið nokkra af þeim af bestu. Þetta verður erfitt og ég er mjög ánægður að berjast við mann eins og hann," sagði Gunnar. Íþróttir MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. „Ekki síðan John Aldridge og Andy Townsed voru upp á sitt besta hefur "ættleiddur" Íri verið jafn elskaður og Gunnar Nelson," hefst frétt írska miðilsins um okkar mann, Gunnar Nelson. „Fólk hélst í fyrstu að ég væri frá Írlandi og sumt fólk heldur það ennþá. Þetta er mitt annað heimili og ég verð ekki fyrir miklum truflunum hér. Ég eyði öllum tímum mínum í ræktinni," sagði Gunnar Nelson í viðtali við síðuna. Gunnar er sem stendur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Rick Story sem fer fram á UFC kvöldi í Stokkhólmi þann fjórða október. „Hann er mjög sterkur strákur og hann hefur verið í þessu lengi og unnið nokkra af þeim af bestu. Þetta verður erfitt og ég er mjög ánægður að berjast við mann eins og hann," sagði Gunnar.
Íþróttir MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira