Sport

Landsliðið í keilu valið fyrir HM í Abu Dhabi

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Sex keppendur munu spila fyrir Íslands hönd í Abu Dhabi í desember.
Sex keppendur munu spila fyrir Íslands hönd í Abu Dhabi í desember. Mynd/Heimasíða HM í keilu
Íslenska karlalandsliðið í keilu tekur þátt á HM sem fer fram í Abu Dhabi í desember. Nánar má lesa um mótið hér.

Ísland sendir sex keppendur á mótið, en keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liðum.

Landsliðið er þannig skipað:

Arnar Davíð Jónsson KFR

Arnar Sæbergsson ÍR

Hafþór Harðarson ÍR

Magnús Magnússon ÍR

Skúli Sigurðsson KFA

Stefán Claessen ÍR

Þjálfari er Arnar Sæbergsson og fararstjóri er Ásgrímur Helgi Einarsson.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×