Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2014 15:30 Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. Frá vinstri eru landsliðskonurnar Glódís Guðgeirsdóttir, Sif Pálsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sólveig Bergsdóttir. Mynd/FSÍ Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum. Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum.
Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55