Í brennidepli

Fréttamynd

Geðleysur mótmæla

Það hefur aldrei farið Íslendingum mjög vel að mótmæla. Það virðist litlu skipta hvað gengur á eða hvaða sjálfsögðu mannréttindi eru fótum troðin þá gerist lítið. Það fýkur í þjóðarsálina í eina viku eða svo.

Skoðun
Fréttamynd

Myndir sem fólk vill sjá

Það hefur löngum viljað loða við kvikmyndahátíðir að á þeim sé helst boðið upp á leiðinlegar myndir sem almenningur hefur engan áhuga á að sjá en einhver óljós listaelíta hafi ofsalega gaman af því að spóka sig í bíó með hvítvínsglösin á lofti áður en leiðindunum er varpað á hvíta tjaldið í krafti styrkja frá ríki eða borg.

Skoðun
Fréttamynd

Árshátíðir eru úr sér gengnar

Fyrstu mánuðir hvers árs eru undirlagðir af svokölluðum árshátíðum sem ganga út á það að hrista saman fólk úr öllum deildum og lögum fyrirtækja og vinnustaða, hella í það brennivíni og láta það skemmta sér.

Skoðun