Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Látum ekki deigan síga í baráttunni Landsnefnd UN Women á Íslandi lætur eina ferðina enn verulega um sig muna innan UN Women fjölskyldunnar með nýju söfnunarátaki. Að þessu sinni ríður íslenska landsnefndin á vaðið og hrindir úr vör herferð til að safna fjármunum í hinseginsjóð UN Women. Skoðun 13.9.2022 10:01 Hugsað með hjartanu Í dag, 19 október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir orðið sjötug ef hún hefði lifað. Fyrirsögn þessarar greinar vísar til þess hvernig hún nálgaðist öll mál sem hún lét til sín taka en hún hugsaði alltaf með hjartanu. Skoðun 19.10.2020 07:01 Nú er mál að linni Í 15 mánuði hafa íslensk stjórnvöld átt í harkalegri milliríkjadeilu við bresk og hollensk stjórnvöld vegna ábyrgðar á innlánsreikningum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Inn í þá deilu blandast óhjákvæmilega erfiður ágreiningur vegna harkalegra aðgerða breskra stjórnvalda gagnvart íslenska fjármálakerfinu þann 8. okt. 2008. Skoðun 6.1.2010 18:28 Ný landsýn – breytt stefna Ein dýpsta heimskreppa hagsögunnar skall á í september 2008 þegar burðarvirki hins reglulausa hnattræna fjármagnsmarkaðar leystist upp fyrir augliti allrar heimsbyggðarinnar. Skoðun 30.12.2008 18:06 Unnið á þríþættum vanda Á undanförnum mánuðum hefur orðið verulegur viðsnúningur í efnahagsmálum landsins. Eftir sex ára þensluskeið eru blikur á lofti. Verðbólga, háir stýrivextir og takmarkaður aðgangur að erlendu lánsfé bitnar á kaupmætti og greiðslubyrði almennings og rekstri og fjárfestingum fyrirtækja. Skoðun 3.9.2008 18:16 Samstaða til sigurs á verðbólgu Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. Skoðun 30.4.2008 16:07 Friður í krafti kvenna Tvær af fyrstu ferðum mínum sem utanríkisráðherra á erlenda grundu voru til Afríku annars vegar og Mið-Austurlanda hins vegar. Skoðun 19.2.2008 17:51 Réttlæti, raunsæi og jöfnuður Þau tímamót urðu í íslenskum stjórnmálum á árinu að mynduð var ríkisstjórn með þátttöku Samfylkingarinnar. Skoðun 28.12.2007 20:05 Virkjum íslenska þekkingu Hvarvetna þar sem ég kem sem utanríkisráðherra finn ég fyrir áhuga fólks á því hvernig Íslendingum hefur tekist á einum mannsaldri að breyta orkubúskap sínum úr kolum og olíu í hreina orkugjafa. Okkur hefur tekið það sem svo margar þjóðir sækjast eftir og þær vilja læra af reynslu okkar. Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegri áskorun í orku- og umhverfismálum og áhrifin af völdum loftslagsbreytinga verða æ skýrari. Eftirspurn eftir hreinni orku hefur aldrei verið meiri og það er horft til okkar sem höfum sýnt árangur í verki. Skoðun 9.11.2007 18:34 Evrópa í brennidepli Hröð þróun innan Evrópusambandsins og æ nánara samstarf milli aðildarríkja ESB kallar á að Ísland og Noregur endurnýi, þrói og skerpi stefnu landanna í Evrópumálum. Aðstæður okkar eru áþekkar. Augljós ávinningur er af því að löndin standi saman um ákveðin forgangsmál þar sem við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Skoðun 12.10.2007 20:30 Það er hægt að gera betur Í dag 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar, færi ég öllu launafólki baráttukveðjur okkar í Samfylkingunni og heiti sem fyrr fullum stuðningi í mikilvægu starfi að hagsmunum íslensks launafólks. Skoðun 30.4.2007 19:07 Til hamingju með daginn Við höfum verk að vinna og eigum að vera órög að takast á við þau rétt eins og konurnar sem stofnuðu Kvenréttindafélagið fyrir 100 árum. Ég óska konum og kvenréttindafélaginu til hamingju með daginn og starf þeirra í þágu samfélagsins öll þessi ár. Skoðun 26.1.2007 16:32 Til móts við nýja tíma Árið 2007 ber með sér vonir og væntingar um nýja tíma. Það liggur í loftinu að nú sé kominn tími til að breyta. Þessi áramót marka upphaf kosningaárs og síðasta kjörtímabil ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er senn á enda. Sú stjórn hefur lokið hlutverki sínu. Eftir kosningarnar í vor er tækifæri til að mynda nýja ríkisstjórn. Ég er sannfærð um að flestir vilja frjálslynda jafnaðarstjórn. Hún verður ekki til án Samfylkingarinnar. Skoðun 30.12.2006 18:36 Leiðin til jafnvægis Ekkert er eins mikilvægt fyrir íslenskan almenning og að koma á jafnvægi í íslensku samfélagi og hagkerfi. Loforð stjórnarflokkanna til almennings um betri kjör í formi skattalækkana og hærri húsnæðislána hafa því miður reynst bjarnargreiði. Skoðun 9.12.2006 16:48 Jafnaðarstefna í sókn Í stjórnmálum á Íslandi sem annars staðar takast á tveir andstæðir meginstraumar - jafnaðarstefna og nýfrjálshyggja. Á Íslandi eru það Samfylking og Sjálfstæðisflokkur sem eru farvegir fyrir þessa ólíku meginstrauma. Þessir tveir flokkar munu því takast á um forystuna í sveitarstjórnum á næsta ári og landsstjórninni árið 2007. Skoðun 30.12.2005 19:26 Öngstræti stjórnlyndisins Umræðustjórnmál - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Þingmenn og stjórnmálaforingjar geta ekki lengur litið svo á að þeim hafi verið falið lögmætt vald til að ráða og þurfi ekki að deila því með öðrum nema þegar þeim sjálfum býður svo við að horfa. Skoðun 13.10.2005 14:28
Látum ekki deigan síga í baráttunni Landsnefnd UN Women á Íslandi lætur eina ferðina enn verulega um sig muna innan UN Women fjölskyldunnar með nýju söfnunarátaki. Að þessu sinni ríður íslenska landsnefndin á vaðið og hrindir úr vör herferð til að safna fjármunum í hinseginsjóð UN Women. Skoðun 13.9.2022 10:01
Hugsað með hjartanu Í dag, 19 október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir orðið sjötug ef hún hefði lifað. Fyrirsögn þessarar greinar vísar til þess hvernig hún nálgaðist öll mál sem hún lét til sín taka en hún hugsaði alltaf með hjartanu. Skoðun 19.10.2020 07:01
Nú er mál að linni Í 15 mánuði hafa íslensk stjórnvöld átt í harkalegri milliríkjadeilu við bresk og hollensk stjórnvöld vegna ábyrgðar á innlánsreikningum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Inn í þá deilu blandast óhjákvæmilega erfiður ágreiningur vegna harkalegra aðgerða breskra stjórnvalda gagnvart íslenska fjármálakerfinu þann 8. okt. 2008. Skoðun 6.1.2010 18:28
Ný landsýn – breytt stefna Ein dýpsta heimskreppa hagsögunnar skall á í september 2008 þegar burðarvirki hins reglulausa hnattræna fjármagnsmarkaðar leystist upp fyrir augliti allrar heimsbyggðarinnar. Skoðun 30.12.2008 18:06
Unnið á þríþættum vanda Á undanförnum mánuðum hefur orðið verulegur viðsnúningur í efnahagsmálum landsins. Eftir sex ára þensluskeið eru blikur á lofti. Verðbólga, háir stýrivextir og takmarkaður aðgangur að erlendu lánsfé bitnar á kaupmætti og greiðslubyrði almennings og rekstri og fjárfestingum fyrirtækja. Skoðun 3.9.2008 18:16
Samstaða til sigurs á verðbólgu Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. Skoðun 30.4.2008 16:07
Friður í krafti kvenna Tvær af fyrstu ferðum mínum sem utanríkisráðherra á erlenda grundu voru til Afríku annars vegar og Mið-Austurlanda hins vegar. Skoðun 19.2.2008 17:51
Réttlæti, raunsæi og jöfnuður Þau tímamót urðu í íslenskum stjórnmálum á árinu að mynduð var ríkisstjórn með þátttöku Samfylkingarinnar. Skoðun 28.12.2007 20:05
Virkjum íslenska þekkingu Hvarvetna þar sem ég kem sem utanríkisráðherra finn ég fyrir áhuga fólks á því hvernig Íslendingum hefur tekist á einum mannsaldri að breyta orkubúskap sínum úr kolum og olíu í hreina orkugjafa. Okkur hefur tekið það sem svo margar þjóðir sækjast eftir og þær vilja læra af reynslu okkar. Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegri áskorun í orku- og umhverfismálum og áhrifin af völdum loftslagsbreytinga verða æ skýrari. Eftirspurn eftir hreinni orku hefur aldrei verið meiri og það er horft til okkar sem höfum sýnt árangur í verki. Skoðun 9.11.2007 18:34
Evrópa í brennidepli Hröð þróun innan Evrópusambandsins og æ nánara samstarf milli aðildarríkja ESB kallar á að Ísland og Noregur endurnýi, þrói og skerpi stefnu landanna í Evrópumálum. Aðstæður okkar eru áþekkar. Augljós ávinningur er af því að löndin standi saman um ákveðin forgangsmál þar sem við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Skoðun 12.10.2007 20:30
Það er hægt að gera betur Í dag 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar, færi ég öllu launafólki baráttukveðjur okkar í Samfylkingunni og heiti sem fyrr fullum stuðningi í mikilvægu starfi að hagsmunum íslensks launafólks. Skoðun 30.4.2007 19:07
Til hamingju með daginn Við höfum verk að vinna og eigum að vera órög að takast á við þau rétt eins og konurnar sem stofnuðu Kvenréttindafélagið fyrir 100 árum. Ég óska konum og kvenréttindafélaginu til hamingju með daginn og starf þeirra í þágu samfélagsins öll þessi ár. Skoðun 26.1.2007 16:32
Til móts við nýja tíma Árið 2007 ber með sér vonir og væntingar um nýja tíma. Það liggur í loftinu að nú sé kominn tími til að breyta. Þessi áramót marka upphaf kosningaárs og síðasta kjörtímabil ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er senn á enda. Sú stjórn hefur lokið hlutverki sínu. Eftir kosningarnar í vor er tækifæri til að mynda nýja ríkisstjórn. Ég er sannfærð um að flestir vilja frjálslynda jafnaðarstjórn. Hún verður ekki til án Samfylkingarinnar. Skoðun 30.12.2006 18:36
Leiðin til jafnvægis Ekkert er eins mikilvægt fyrir íslenskan almenning og að koma á jafnvægi í íslensku samfélagi og hagkerfi. Loforð stjórnarflokkanna til almennings um betri kjör í formi skattalækkana og hærri húsnæðislána hafa því miður reynst bjarnargreiði. Skoðun 9.12.2006 16:48
Jafnaðarstefna í sókn Í stjórnmálum á Íslandi sem annars staðar takast á tveir andstæðir meginstraumar - jafnaðarstefna og nýfrjálshyggja. Á Íslandi eru það Samfylking og Sjálfstæðisflokkur sem eru farvegir fyrir þessa ólíku meginstrauma. Þessir tveir flokkar munu því takast á um forystuna í sveitarstjórnum á næsta ári og landsstjórninni árið 2007. Skoðun 30.12.2005 19:26
Öngstræti stjórnlyndisins Umræðustjórnmál - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Þingmenn og stjórnmálaforingjar geta ekki lengur litið svo á að þeim hafi verið falið lögmætt vald til að ráða og þurfi ekki að deila því með öðrum nema þegar þeim sjálfum býður svo við að horfa. Skoðun 13.10.2005 14:28