Skar sig á klósettinu milli leikja Gian van Veen greindi frá ástæðu þess að blóðdropi sást á píluspjaldinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Hann skar sig óvart þegar hann fór á klósettið milli leikja. Sport 4.1.2026 13:51
Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Luke Littler varði heimsmeistaratitilinn í pílukasti en fljúgandi geitungur stal senunni í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2026 08:02
„Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. Sport 3.1.2026 22:04
Littler sættist við áhorfendur í salnum Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót. Sport 2. janúar 2026 12:00
Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Þetta er rólegur dagur í fótboltaheiminum en þeim mun stærri í píluheiminum. Augu margra verða á tveimur risastórum leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 2. janúar 2026 06:03
Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 1. janúar 2026 21:41
Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í undanúrslitum og leik á móti Ryan Searle með afar léttum og sannfærandi sigri á Krzysztof Ratajski í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. Sport 1. janúar 2026 20:17
Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Reynsluboltinn Gary Anderson tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og endaði um leið öskubuskuævintýri Justin Hood á mótinu í ár. Sport 1. janúar 2026 15:28
Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Englendingurinn Ryan Searle hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og varð um leið fyrstur til að tryggja sig inn í undanúrslitin. Sport 1. janúar 2026 13:55
Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Flesta íþróttamenn í fremstu röð dreymir um að baða sig í dýrðarljómanum og öðlast frægð fyrir sín afrek en pílukastarinn Justin Hood á sér aðeins eitt markmið og það er að opna kínverskan veitingastað. Sport 31. desember 2025 20:00
Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Gary Anderson mun ekki taka þátt í úrvalsdeildinni í pílukasti jafnvel þó hann vinni heimsmeistaramótið í Alexandra Palace. Sport 31. desember 2025 13:17
Anderson henti Van Gerwen úr leik Gary Anderson, Gian van Veen og Luke Humphries tryggðu sér sæti í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. Sport 30. desember 2025 22:39
Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Pílukastarinn Krzysztof Ratajski, einnig þekktur sem pólski örninn, er kominn aftur á kreik eftir heilaskurðaðgerð og er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins, þar sem hann mun fagna afmæli og mæta ríkjandi heimsmeistaranum Luke Littler. Sport 30. desember 2025 17:16
Býst núna við því versta frá áhorfendum Heimsmeistarinn Luke Littler viðurkennir að hafa misst stjórn á sér á sviðinu í Alexandra Palace í gærkvöld, eftir stöðugt baul frá áhorfendum á meðan að hann vann Rob Cross 4-2 á HM í pílukasti. Sport 30. desember 2025 08:28
„Enginn vildi að ég myndi vinna“ Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara. Sport 29. desember 2025 22:55
Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Heimsmeistarinn Luke Littler og hinn sjóðheiti Ryan Searle urðu í kvöld fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í átta manna úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29. desember 2025 22:35
Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Englendingurinn Charlie Manby tryggði sér sæti í fjórðu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 4-2 sigur á landa sínum Ricky Evans. Sport 29. desember 2025 17:01
Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Daphne Govers, fyrrverandi eiginkona pílukastarans Michael van Gerwen, á von á barni með nýjum kærasta sínum en settur fæðingardagur barnsins er í janúar, átta mánuðum eftir skilnað hennar við van Gerwen. Nýi kærastinn hefur viðurkennt að þau hafi þekkst áður en hjónin skildu og þykir honum leiðinlegt að hafa gert pílukastaranum þennan grikk. Lífið 29. desember 2025 15:18
Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk Pílukastarinn vinsæli, Stephen Bunting, hefur greint frá því að syni hans hafi borist hatursskilaboð eftir að hann féll úr leik á HM. Sport 29. desember 2025 15:01
„Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Heimsmeistararnir fyrrverandi, Michael van Gerwen og Gary Anderson, leiða saman hesta sína á HM í pílukasti á morgun. Sport 29. desember 2025 12:47
Spennutryllir eftir tvö burst Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. Sport 28. desember 2025 16:13
Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segist enn sem komið er vera alveg sama um nafnana Luke Littler og Humphries sem hafa unnið HM undanfarin tvö ár. Sport 28. desember 2025 12:01
Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Átján ára gamli heimsmeistarinn Luke Littler steig ekki feilspor gegn hinum austurríska Mensur Suljovic, sem er 35 árum eldri, á HM í pílukasti í kvöld. Einn hæst metni keppandinn féll hins vegar afar óvænt úr leik og nú eru sex af sextán efstu mönnum heimslistans úr leik á HM. Sport 27. desember 2025 23:20
Glímdi við augnsjúkdóm Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, þurfti að undirgangast augnaðgerð á unga aldri vegna sjónskekkju. Sjónin stríðir kappanum lítið í dag. Sport 27. desember 2025 16:30