Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 20:53 Luke Littler fagnar góðri kastþrennu í leiknum á móti Ryan Searle í kvöld. Getty/Adam Davy/ Hinn átján ára gamli Luke Littler spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn í pílukasti þriðja árið í röð eftir sigur á Ryan Searle í undanúrslitaleik í Ally Pally í kvöld. Littler vann leikinn 6-1 í settum en Searle hafði aðeins tapað tveimur settum allt mótið fyrir leik þeirra í kvöld. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir hinn unga Littler því Searle vann fyrsta settið og komst í 1-0 en Littler svaraði tapi í fyrsta settinum með því að vinna næstu sex sett með sannfærandi hætti. Þar með var hann kominn í úrslitaleikinn. Þetta er eins og áður sagði þriðji úrslitaleikur Littler á þremur árum en hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrra eftir að hafa tapað í úrslitaleiknum árið á undan. „Var ekki sáttur“ „Ég lenti 1-0 undir og var ekki sáttur. Mér fannst ég ekki spila nógu vel því allir vita að ég vil komast í 1-0,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir sigurinn. „Ryan á stórt hrós skilið því hann stóð sig frábærlega á þessu móti. Hann getur verið stoltur en við höldum áfram á morgun,“ sagði Littler. Littler var nokkrum sinnum nálægt því að ná níu pílna leik: „Þetta var hræðileg fyrsta píla! En já, einn leikur eftir, ég reyni aftur á morgun,“ sagði Littler. „Þetta verður frábær leikur“ En hvort vill hann mæta Gian van Veen eða Gary Anderson?: „Þetta verður frábær leikur. Mér er sama við hvorn ég spila. Þeir eru báðir góðir strákar en já, sá sem hittir tvöföldu reitina sína fyrst vinnur þann leik,“ sagði Littler. Þetta verður fjórtándi úrslitaleikur Littler á stóru sjónvarpsmóti og því er hann að ná fyrir nítján ára afmælið sem er 21. janúar næstkomandi. Það kemur svo í ljós seinna í kvöld hver verður andstæðingur táningsins í úrslitaleiknum annað kvöld því í seinni undanúrslitaleiknum mætast Gian van Veen og Gary Anderson. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
Littler vann leikinn 6-1 í settum en Searle hafði aðeins tapað tveimur settum allt mótið fyrir leik þeirra í kvöld. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir hinn unga Littler því Searle vann fyrsta settið og komst í 1-0 en Littler svaraði tapi í fyrsta settinum með því að vinna næstu sex sett með sannfærandi hætti. Þar með var hann kominn í úrslitaleikinn. Þetta er eins og áður sagði þriðji úrslitaleikur Littler á þremur árum en hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrra eftir að hafa tapað í úrslitaleiknum árið á undan. „Var ekki sáttur“ „Ég lenti 1-0 undir og var ekki sáttur. Mér fannst ég ekki spila nógu vel því allir vita að ég vil komast í 1-0,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir sigurinn. „Ryan á stórt hrós skilið því hann stóð sig frábærlega á þessu móti. Hann getur verið stoltur en við höldum áfram á morgun,“ sagði Littler. Littler var nokkrum sinnum nálægt því að ná níu pílna leik: „Þetta var hræðileg fyrsta píla! En já, einn leikur eftir, ég reyni aftur á morgun,“ sagði Littler. „Þetta verður frábær leikur“ En hvort vill hann mæta Gian van Veen eða Gary Anderson?: „Þetta verður frábær leikur. Mér er sama við hvorn ég spila. Þeir eru báðir góðir strákar en já, sá sem hittir tvöföldu reitina sína fyrst vinnur þann leik,“ sagði Littler. Þetta verður fjórtándi úrslitaleikur Littler á stóru sjónvarpsmóti og því er hann að ná fyrir nítján ára afmælið sem er 21. janúar næstkomandi. Það kemur svo í ljós seinna í kvöld hver verður andstæðingur táningsins í úrslitaleiknum annað kvöld því í seinni undanúrslitaleiknum mætast Gian van Veen og Gary Anderson.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira