Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 22:35 Ryan Searle var sá fyrsti til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum á HM. Getty/James Fearn Heimsmeistarinn Luke Littler og hinn sjóðheiti Ryan Searle urðu í kvöld fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í átta manna úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Fjórða umferð HM í pílu hófst í kvöld og þar héldu tveir af heitustu mönnum mótsins sigurgöngu sinni áfram.Ryan Searle vann sinn leik mjög létt en Luke Littler þurfti að svitna í fyrsta sinn á þessu móti enda að mæta fyrrverandi heimsmeistara, Rob Cross. Josh Rock byrjaði kvöldhlutann á því að vinna Callan Rydz 4-1 og verða sá síðasti til að komast í gegnum þriðju umferðina. Luke Littler vann 4-2 sigur á Rob Cross í lokaleik kvöldsins en þar voru tveir heimsmeistarar að mætast. Cross sýndi flott tilþrif í leiknum og það munaði ekki miklu að hann kæmi leiknum í oddasettið. Ryan Searle, eða Þungarokkið eins og hann er kallaður, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 4-0 sigur á James Hurrell. Searle hefur enn ekki tapað setti á heimsmeistaramótinu en var þarna að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum í fyrsta sinn. „Mér fannst þetta alls ekki nógu gott þannig að það er risastórt að ná hundrað í meðaltali. Ég óska James alls hins besta í framtíðinni, hann er fínn gaur,“ sagði Ryan Searle eftir sigurinn. „Ég veit eiginlega ekki hvað gerðist. Ég kastaði bara nokkrum pílum og náði að vinna. Nokkrir frídagar og svo á konan mín afmæli á morgun og ég er ekki búinn að kaupa kort handa henni eða neitt,“ sagði Searle. „Ef mér finnst ég vera að kasta vel þá veit ég ekki hvaða meðaltali ég næ. Það er miklu meira í vændum frá mér. Ég er bara þakklátur,“ sagði Searle. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
Fjórða umferð HM í pílu hófst í kvöld og þar héldu tveir af heitustu mönnum mótsins sigurgöngu sinni áfram.Ryan Searle vann sinn leik mjög létt en Luke Littler þurfti að svitna í fyrsta sinn á þessu móti enda að mæta fyrrverandi heimsmeistara, Rob Cross. Josh Rock byrjaði kvöldhlutann á því að vinna Callan Rydz 4-1 og verða sá síðasti til að komast í gegnum þriðju umferðina. Luke Littler vann 4-2 sigur á Rob Cross í lokaleik kvöldsins en þar voru tveir heimsmeistarar að mætast. Cross sýndi flott tilþrif í leiknum og það munaði ekki miklu að hann kæmi leiknum í oddasettið. Ryan Searle, eða Þungarokkið eins og hann er kallaður, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 4-0 sigur á James Hurrell. Searle hefur enn ekki tapað setti á heimsmeistaramótinu en var þarna að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum í fyrsta sinn. „Mér fannst þetta alls ekki nógu gott þannig að það er risastórt að ná hundrað í meðaltali. Ég óska James alls hins besta í framtíðinni, hann er fínn gaur,“ sagði Ryan Searle eftir sigurinn. „Ég veit eiginlega ekki hvað gerðist. Ég kastaði bara nokkrum pílum og náði að vinna. Nokkrir frídagar og svo á konan mín afmæli á morgun og ég er ekki búinn að kaupa kort handa henni eða neitt,“ sagði Searle. „Ef mér finnst ég vera að kasta vel þá veit ég ekki hvaða meðaltali ég næ. Það er miklu meira í vændum frá mér. Ég er bara þakklátur,“ sagði Searle.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira