Norski handboltinn Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25 Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00 Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00 Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51 Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15 Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00 Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30 Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19.8.2022 23:00 Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. Handbolti 11.6.2022 19:50 Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. Handbolti 8.6.2022 22:00 Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00 Orri og Aron í úrslit Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0. Handbolti 18.5.2022 18:26 Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta. Handbolti 14.5.2022 19:46 Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Handbolti 10.5.2022 18:57 Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31 Elverum áfram í undanúrslit Elverum er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppninnar í norska handboltanum eftir 21-38 sigur á útivelli gegn Baekkelaeget. Handbolti 27.4.2022 20:10 Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54 Íslendingaliðið hélt upp á deildarmeistaratitilinn með stórsigri Íslendingalið Elverum vann öruggan níu marka sigur í fyrsta leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir liðið, en lokatölur urðu 34-25 gegn Halden. Handbolti 5.3.2022 20:22 Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30 Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27.2.2022 18:09 Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Handbolti 24.2.2022 11:08 Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Handbolti 15.2.2022 19:00 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. Handbolti 9.2.2022 18:24 Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31 „Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Handbolti 22.12.2021 11:00 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. Handbolti 21.12.2021 18:30 Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 11.11.2021 20:35 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00
Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00
Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51
Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15
Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00
Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30
Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19.8.2022 23:00
Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. Handbolti 11.6.2022 19:50
Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. Handbolti 8.6.2022 22:00
Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00
Orri og Aron í úrslit Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0. Handbolti 18.5.2022 18:26
Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta. Handbolti 14.5.2022 19:46
Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Handbolti 10.5.2022 18:57
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31
Elverum áfram í undanúrslit Elverum er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppninnar í norska handboltanum eftir 21-38 sigur á útivelli gegn Baekkelaeget. Handbolti 27.4.2022 20:10
Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54
Íslendingaliðið hélt upp á deildarmeistaratitilinn með stórsigri Íslendingalið Elverum vann öruggan níu marka sigur í fyrsta leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir liðið, en lokatölur urðu 34-25 gegn Halden. Handbolti 5.3.2022 20:22
Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30
Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27.2.2022 18:09
Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Handbolti 24.2.2022 11:08
Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Handbolti 15.2.2022 19:00
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. Handbolti 9.2.2022 18:24
Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31
„Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Handbolti 22.12.2021 11:00
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. Handbolti 21.12.2021 18:30
Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 11.11.2021 20:35