Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 09:32 Benedikt Óskarsson hefur notið góðs gengis með Val undanfarin ár. vísir / hulda margrét Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins. Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins.
Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni