Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 11:01 Leikmenn Vipers frá Kristiansand fagna Evrópumeistaratitlinum á síðasta ári. EPA-EFE/Tibor Illyes Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024 Norski handboltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024
Norski handboltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira