Dana Björg með fimmtán mörk í bikarsigri en liðið dæmt úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 08:31 Dana Björg Guðmundsdòttir er hér til hægri í treyju númer 23. Hún fór á kostum í síðasta leik en fékk slæmar fréttir að honum loknum. @dana_bjorg Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda héldu að þær væru komnar áfram í norsku bikarkeppninni í handbolta eftir stórsigur en annað kom á daginn. Volda vann 45-6 sigur á Godöy í annarri umferðinni og héldu því að þær væru komnar áfram í þriðju umferðina. Í ljós kom að félagið þeirra hafði klúðrað sínum málum. Leikmaður sem var ekki kominn með leikheimild tók þátt í leiknum vegna mistaka forráðamanna. Godöy var því dæmdur sigur þar sem Volda notaði þennan ólöglegan leikmann. Hin íslenska Dana Björg skoraði fimmtán mörk í leiknum en varð að sætta sig við að bikarævintýrið væri á enda þrátt fyrir 39 marka sigur. Svolítið broslegt „Þetta er svolítið broslegt þegar þú sérð úrslitin,“ sagði Maria Ulla, leikmaður Godöy, í samtali við NRK. Arild Bakke, stjórnarformaður Volda, segir að félagið hefði átt að sjá þetta í tíma fyrir leikinn. Hann segir að fjöldi nýrra leikmanna hafi komið til liðsins í sumar og þeir áttuðu sig ekki á því að einn þeirra var ekki búinn að fá leikheimild. „Ég held að ég hafi aldrei lent í svona á tuttugu árum mínum í boltanum. Þetta hefur ekki gerst áður. Þetta er aðallega leiðinlegt fyrir leikmennina okkar,“ sagði Bakke. „Það gerist ekkert annað en að við erum úr leik í bikarnum. Við verðum að læra af þessu og fara betur yfir þessi mál hjá okkur. Okkar markmið er standa okkur vel í úrvalsdeildinni,“ sagði Bakke. Dana Björg Guðmundsdóttir er 22 ára gömul og á íslenska foreldra eða þau Guðmund Bragason og Ingu Steingrímsdóttur. Foreldrar hennar eru bæði margfaldir Íslandsmeistarar í vaxtarrækt. Dana hefur búið nær alla tíð í Noregi. Norski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira
Volda vann 45-6 sigur á Godöy í annarri umferðinni og héldu því að þær væru komnar áfram í þriðju umferðina. Í ljós kom að félagið þeirra hafði klúðrað sínum málum. Leikmaður sem var ekki kominn með leikheimild tók þátt í leiknum vegna mistaka forráðamanna. Godöy var því dæmdur sigur þar sem Volda notaði þennan ólöglegan leikmann. Hin íslenska Dana Björg skoraði fimmtán mörk í leiknum en varð að sætta sig við að bikarævintýrið væri á enda þrátt fyrir 39 marka sigur. Svolítið broslegt „Þetta er svolítið broslegt þegar þú sérð úrslitin,“ sagði Maria Ulla, leikmaður Godöy, í samtali við NRK. Arild Bakke, stjórnarformaður Volda, segir að félagið hefði átt að sjá þetta í tíma fyrir leikinn. Hann segir að fjöldi nýrra leikmanna hafi komið til liðsins í sumar og þeir áttuðu sig ekki á því að einn þeirra var ekki búinn að fá leikheimild. „Ég held að ég hafi aldrei lent í svona á tuttugu árum mínum í boltanum. Þetta hefur ekki gerst áður. Þetta er aðallega leiðinlegt fyrir leikmennina okkar,“ sagði Bakke. „Það gerist ekkert annað en að við erum úr leik í bikarnum. Við verðum að læra af þessu og fara betur yfir þessi mál hjá okkur. Okkar markmið er standa okkur vel í úrvalsdeildinni,“ sagði Bakke. Dana Björg Guðmundsdóttir er 22 ára gömul og á íslenska foreldra eða þau Guðmund Bragason og Ingu Steingrímsdóttur. Foreldrar hennar eru bæði margfaldir Íslandsmeistarar í vaxtarrækt. Dana hefur búið nær alla tíð í Noregi.
Norski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira