Þýski handboltinn

Fréttamynd

Teitur og félagar halda í við toppliðin

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már til Veszprém

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur og félagar fyrstir til að leggja Magdeburg að velli

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg urðu í dag fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Íslendingaliði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur urðu 30-27, en Magdeburg hafði unnið alla 16 leiki sína til þessa.

Handbolti