Teitur og félagar í undanúrslit eftir framlengdan leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2023 19:47 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru á leið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í undanúrsli þýsku bikarkeppninnar í handbola eftir eins marks sigur gegn HSG Wetzlar í framlengdum leik í kvöld, 29-28. Heimamenn í Flensburg höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og náðu mest fjögurra marka forskoti. Leiðið leiddi með þremur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, en þá var staðan 16-13, Flensburg í vil. Liðið hél forskoti sínu lengst af í síðari hálfleik, en gestirnir náðu að jafna metin á lokasprettinum og knýja þannig fram framlengingu. Þar reyndust heimamenn hins vegar sterkari og unnu að lokum nauman eins marks sigur, 29-28. Á sama tíma tryggðu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen sér einnig sæti í undanúrslitum með sex marka sigri gegn Hannover-Burgdorf, 25-31, en Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er úr leik eftir þriggja marka tap gegn Lemgo, 30-33. Enn er ein viðureign eftir í átta liða úrslitum þar sem Íslendingalið Magdeburg sækir Kiel heim á morgun. Þýski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Heimamenn í Flensburg höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og náðu mest fjögurra marka forskoti. Leiðið leiddi með þremur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, en þá var staðan 16-13, Flensburg í vil. Liðið hél forskoti sínu lengst af í síðari hálfleik, en gestirnir náðu að jafna metin á lokasprettinum og knýja þannig fram framlengingu. Þar reyndust heimamenn hins vegar sterkari og unnu að lokum nauman eins marks sigur, 29-28. Á sama tíma tryggðu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen sér einnig sæti í undanúrslitum með sex marka sigri gegn Hannover-Burgdorf, 25-31, en Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er úr leik eftir þriggja marka tap gegn Lemgo, 30-33. Enn er ein viðureign eftir í átta liða úrslitum þar sem Íslendingalið Magdeburg sækir Kiel heim á morgun.
Þýski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira