Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 15:15 Hákon Daði skoraði 4 mörk í tapi Vísir/Getty Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sjá meira
Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sjá meira