Rúnar slegið í gegn og verður í Leipzig næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2023 16:30 Rúnar Sigtryggsson stýrði Leipzig til sigurs í sex leikjum í röð þegar hann tók við liðinu. scdhfk-handball.de Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksfélagið Leipzig um að þjálfa liðið fram til sumarsins 2025. Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“ Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“
Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
„Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36