Norski boltinn

Fréttamynd

Mikilvægur sigur Alfreðs

Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust

Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Brann spyrst fyrir um Rúnar

Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson.

Fótbolti