Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2021 19:45 Patrik Sigurður sá rautt. Vikingfotball.no Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þar sem Viking mætti Sandefjord. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í liði heimamanna meðan Viðar Ari Jónsson byrjaði í hægri bakverði hjá gestunum. Þá var Samúel Kári Friðjónsson á bekknum hjá Viking. Patrik Sigurður fékk því miður beint rautt spjald strax á 18. mínútu og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem þeir unnu 2-1 sigur. Samúel Kári kom inn af bekknum í hálfleik en Viðar Ari lék allan leikinn í liði Sandefjord. Viking er í 5. sæti með 35 stig að loknum 21 leik á meðan Sandefjord er í 11. sæti með 25 stig. SPAL var komið í gríðarleg vandræði þegar Mikael Egill kom loks inn af bekknum á 81. mínútu. Staðan þá 2-0 Parma í vil og Buffon ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum það sem af var leik. Aðeins mínútu eftir að Mikael Egill kom inn á minnkaði Federico Viviani muninn í 2-1. Venjulegur leiktími var liðinn þegar Lorenzo Colombo jafnaði metin fyrir heimamenn. Skömmu síðar fékk Franco Vazquez rautt spjald í liði gestanna og þeir því manni færri er flautað var til leiksloka, lokatölur 2-2. Spal er í 14. sæti Serie B með níu stig að loknum sjö leikjum á meðan Parma er í 12. sæti með jafn mörg stig. Hjörtur Hermansson og félagar í Pisa eru á toppnum með 19 stig. Hjörtur var sat á bekknum er liðið vann 2-0 sigur á Reggina í dag. Þá lék Alexandra Jóhannsdóttir tæplega hálftíma er Eintracht Frankfurt tapaði 2-1 fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsta tap Frankfurt í deildinni en liðið er með níu stig að loknum fjórum umferðum. Alexandra í leik með íslenska landsliðinu.Andre Weening/Getty Images Fótbolti Norski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira
Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þar sem Viking mætti Sandefjord. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í liði heimamanna meðan Viðar Ari Jónsson byrjaði í hægri bakverði hjá gestunum. Þá var Samúel Kári Friðjónsson á bekknum hjá Viking. Patrik Sigurður fékk því miður beint rautt spjald strax á 18. mínútu og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem þeir unnu 2-1 sigur. Samúel Kári kom inn af bekknum í hálfleik en Viðar Ari lék allan leikinn í liði Sandefjord. Viking er í 5. sæti með 35 stig að loknum 21 leik á meðan Sandefjord er í 11. sæti með 25 stig. SPAL var komið í gríðarleg vandræði þegar Mikael Egill kom loks inn af bekknum á 81. mínútu. Staðan þá 2-0 Parma í vil og Buffon ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum það sem af var leik. Aðeins mínútu eftir að Mikael Egill kom inn á minnkaði Federico Viviani muninn í 2-1. Venjulegur leiktími var liðinn þegar Lorenzo Colombo jafnaði metin fyrir heimamenn. Skömmu síðar fékk Franco Vazquez rautt spjald í liði gestanna og þeir því manni færri er flautað var til leiksloka, lokatölur 2-2. Spal er í 14. sæti Serie B með níu stig að loknum sjö leikjum á meðan Parma er í 12. sæti með jafn mörg stig. Hjörtur Hermansson og félagar í Pisa eru á toppnum með 19 stig. Hjörtur var sat á bekknum er liðið vann 2-0 sigur á Reggina í dag. Þá lék Alexandra Jóhannsdóttir tæplega hálftíma er Eintracht Frankfurt tapaði 2-1 fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsta tap Frankfurt í deildinni en liðið er með níu stig að loknum fjórum umferðum. Alexandra í leik með íslenska landsliðinu.Andre Weening/Getty Images
Fótbolti Norski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira