Urðu öfundsjúkir og fjarlægðu myndir af kvennaliðinu úr sameiginlegum klefa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 07:30 Kvennalið Sandviken á góða möguleika á að vinna tvöfalt, bæði deild og bikar. getty/Rune Hellestad Þjálfurum karlaliðs Sandviken í Noregi fannst góður árangur kvennaliðs félagsins hafa truflandi áhrif á strákana sína og fjarlægðu myndir af leikmönnum þess úr sameiginlegum búningsklefa liðanna. Málið hefur vakið mikla athygli í Noregi enda furðulegt í meira lagi. Kvennaliði Sandviken hefur gengið allt í haginn það sem af er tímabili. Liðið er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar og komið í bikarúrslit. Á meðan er karlalið Sandviken í 9. sæti norsku D-deidlarinnar. Einn daginn þegar leikmenn kvennaliðs Sandviken komu inn í búningsklefann sáu þær að andlitsmyndir af þeim höfðu verið fjarlægðar. Þær fundust á endanum í sjúkraherbergi. Þjálfarar karlaliðsins viðurkenndu að hafa fjarlægt myndirnar af kvennaliðinu því þær hafi haft truflandi áhrif á strákana þeirra. Aðalþjálfarinn Magne Hesmyr Nilsen segir málið storm í vatnsglasi. Eftir þessa uppákomu ákvað kvennaliðið að færa sig í annan og minni búningsklefa til að leikmannamyndirnar fengju að vera í friði fyrir öfundsjúkum þjálfurum karlaliðsins. Norski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Kvennaliði Sandviken hefur gengið allt í haginn það sem af er tímabili. Liðið er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar og komið í bikarúrslit. Á meðan er karlalið Sandviken í 9. sæti norsku D-deidlarinnar. Einn daginn þegar leikmenn kvennaliðs Sandviken komu inn í búningsklefann sáu þær að andlitsmyndir af þeim höfðu verið fjarlægðar. Þær fundust á endanum í sjúkraherbergi. Þjálfarar karlaliðsins viðurkenndu að hafa fjarlægt myndirnar af kvennaliðinu því þær hafi haft truflandi áhrif á strákana þeirra. Aðalþjálfarinn Magne Hesmyr Nilsen segir málið storm í vatnsglasi. Eftir þessa uppákomu ákvað kvennaliðið að færa sig í annan og minni búningsklefa til að leikmannamyndirnar fengju að vera í friði fyrir öfundsjúkum þjálfurum karlaliðsins.
Norski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira