Danski boltinn Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu. Fótbolti 19.7.2023 17:46 Rúnar Alex og Hákon Rafn á blaði hjá Bröndby Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hákon Rafn Valdimarsson eru á blaði hjá danska stórliðinu Bröndby. Félagið er í markmannsleit eftir að hafa selt Mads Hermansen til Leicester City í ensku B-deildinni. Fótbolti 19.7.2023 15:01 Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Fótbolti 18.7.2023 18:01 Allt að verða klappað og klárt og Hákon fer í læknisskoðun hjá Lille í dag FC Kaupmannahöfn og Lille hafa komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 17.7.2023 11:00 FCK staðfestir viðræður við annað félag vegna Hákons Arnars Danska félagið FCK hefur staðfest að það eigi í viðræðum við félag varðandi kaup á framherjanum Hákoni Arnari Haraldssyni. FCK hafnaði tilboði franska liðsins Lille á dögunum. Fótbolti 12.7.2023 08:59 Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31 Midtjylland kynnir Sverri Inga með dramatísku myndbandi Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason er genginn í raðir Midtjylland í Danmörku frá PAOK í Grikklandi. Fótbolti 7.7.2023 08:30 Segir Ísak ekki hafa bankað en eiga að vera pirraðan Peter Christiansen, íþróttastjóri danska knattspyrnuveldisins FC Kaupmannahafnar, lét megna óánægju Ísaks Bergmanns Jóhannessonar ekki koma sér á óvart, og segir leikmenn eiga að vera óhressa ef þeir spili ekki alla leiki. Fótbolti 27.6.2023 17:01 Stoltir af að fá Daníel til SönderjyskE og hafa góða reynslu af Íslendingum Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson er genginn í raðir danska knattspyrnufélagsins SönderjyskE. Þessi 27 ára gamli, örvfætti miðvörður skrifaði undir samning sem gildir til fjögurra ára. Fótbolti 26.6.2023 15:44 Elías Rafn gæti verið á leið til Portúgals Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gæti verið á leið til Portúgals á láni frá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 25.6.2023 16:45 Emilía skoraði og varð bikarmeistari í Danmörku Hin 18 ára gamla Emilía Kiær Ásgeirsdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Nordsjælland danska bikarmeistaratitilinn í fótbolta, með sigri gegn Fortuna Hjörring í úrslitaleik í gær. Fótbolti 22.6.2023 16:46 Höfnuðu aftur risaboði sem hefði fært ÍA hundruð milljóna Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er svo sannarlega eftirsóttur en dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn hafa nú hafnað öðru tilboði í hann, upp á yfir tvo milljarða íslenska króna. Fótbolti 22.6.2023 11:31 Alfreð áfram hjá Lyngby: „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili“ Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby og spilar því með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2023 13:26 Segir FH vilja framherja Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Íslenski boltinn 12.6.2023 20:31 Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 12.6.2023 13:30 Hákon Arnar og Mikael meðal fimm bestu Hákon Arnar Haraldsson og Mikael Neville Anderson voru meðal þeirra fimm leikmanna sem danski miðillinn Tipsbladet valdi sem fimm bestu sóknarþenkjandi miðjumenn dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.6.2023 22:45 Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. Fótbolti 8.6.2023 07:01 Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Fótbolti 7.6.2023 14:31 Ísak íhugar stöðu sína: „Ósáttur með það hvernig komið er fram við mig“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist ósáttur með stöðu sína hjá félagsliðinu í Danmörku. Það skipti litlu máli þótt hann eigi góða frammistöðu innan vallar, honum er alltaf fleygt aftur á varamannabekkinn. Fótbolti 7.6.2023 13:30 „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. Fótbolti 4.6.2023 19:00 Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Fótbolti 4.6.2023 17:09 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22 Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56 FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 29.5.2023 14:04 Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01 „Bað strákana afsökunar“ Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 16:30 Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 40 ›
Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu. Fótbolti 19.7.2023 17:46
Rúnar Alex og Hákon Rafn á blaði hjá Bröndby Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hákon Rafn Valdimarsson eru á blaði hjá danska stórliðinu Bröndby. Félagið er í markmannsleit eftir að hafa selt Mads Hermansen til Leicester City í ensku B-deildinni. Fótbolti 19.7.2023 15:01
Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Fótbolti 18.7.2023 18:01
Allt að verða klappað og klárt og Hákon fer í læknisskoðun hjá Lille í dag FC Kaupmannahöfn og Lille hafa komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 17.7.2023 11:00
FCK staðfestir viðræður við annað félag vegna Hákons Arnars Danska félagið FCK hefur staðfest að það eigi í viðræðum við félag varðandi kaup á framherjanum Hákoni Arnari Haraldssyni. FCK hafnaði tilboði franska liðsins Lille á dögunum. Fótbolti 12.7.2023 08:59
Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31
Midtjylland kynnir Sverri Inga með dramatísku myndbandi Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason er genginn í raðir Midtjylland í Danmörku frá PAOK í Grikklandi. Fótbolti 7.7.2023 08:30
Segir Ísak ekki hafa bankað en eiga að vera pirraðan Peter Christiansen, íþróttastjóri danska knattspyrnuveldisins FC Kaupmannahafnar, lét megna óánægju Ísaks Bergmanns Jóhannessonar ekki koma sér á óvart, og segir leikmenn eiga að vera óhressa ef þeir spili ekki alla leiki. Fótbolti 27.6.2023 17:01
Stoltir af að fá Daníel til SönderjyskE og hafa góða reynslu af Íslendingum Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson er genginn í raðir danska knattspyrnufélagsins SönderjyskE. Þessi 27 ára gamli, örvfætti miðvörður skrifaði undir samning sem gildir til fjögurra ára. Fótbolti 26.6.2023 15:44
Elías Rafn gæti verið á leið til Portúgals Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gæti verið á leið til Portúgals á láni frá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 25.6.2023 16:45
Emilía skoraði og varð bikarmeistari í Danmörku Hin 18 ára gamla Emilía Kiær Ásgeirsdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Nordsjælland danska bikarmeistaratitilinn í fótbolta, með sigri gegn Fortuna Hjörring í úrslitaleik í gær. Fótbolti 22.6.2023 16:46
Höfnuðu aftur risaboði sem hefði fært ÍA hundruð milljóna Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er svo sannarlega eftirsóttur en dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn hafa nú hafnað öðru tilboði í hann, upp á yfir tvo milljarða íslenska króna. Fótbolti 22.6.2023 11:31
Alfreð áfram hjá Lyngby: „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili“ Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby og spilar því með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2023 13:26
Segir FH vilja framherja Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Íslenski boltinn 12.6.2023 20:31
Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 12.6.2023 13:30
Hákon Arnar og Mikael meðal fimm bestu Hákon Arnar Haraldsson og Mikael Neville Anderson voru meðal þeirra fimm leikmanna sem danski miðillinn Tipsbladet valdi sem fimm bestu sóknarþenkjandi miðjumenn dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.6.2023 22:45
Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. Fótbolti 8.6.2023 07:01
Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Fótbolti 7.6.2023 14:31
Ísak íhugar stöðu sína: „Ósáttur með það hvernig komið er fram við mig“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist ósáttur með stöðu sína hjá félagsliðinu í Danmörku. Það skipti litlu máli þótt hann eigi góða frammistöðu innan vallar, honum er alltaf fleygt aftur á varamannabekkinn. Fótbolti 7.6.2023 13:30
„Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. Fótbolti 4.6.2023 19:00
Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Fótbolti 4.6.2023 17:09
Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38
Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22
Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56
FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 29.5.2023 14:04
Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01
„Bað strákana afsökunar“ Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 16:30
Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20