Sænski boltinn Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34 Jón Guðni spilaði í fjörugum opnunarleik Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag með pompi og prakt þegar Malmö fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 10.4.2021 15:04 Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2021 22:30 Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01 Spennt að sjá hvað Sveindís Jane hefur fram að færa Það styttist í að sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu fari af stað og það er ljóst að sparkspekingar þar í landi geta vart beðið eftir að sjá Sveindísi Jane Jónsdóttur spila sinn fyrsta leik í deildinni. Fótbolti 7.4.2021 07:00 Häcken í úrslit eftir sigur á Rosengård Häcken vann 1-0 sigur á Rosengård í dag er liðin mættust í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 4.4.2021 15:45 Jón Guðni í úrslit, Sverrir Ingi tapaði en Guðlaugur Victor var ekki með Jón Guðni Fjóluson er kominn í úrslit sænska bikarsins í knattspyrnu. Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað er PAOK tapaði stórt og Guðlaugur Victor Pálsson fékk frí. Fótbolti 4.4.2021 14:20 Íslendingaliðum spáð efstu þremur sætunum sem og þremur neðstu Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur og hefur Twitter-reikningurinn Damallsvenskan Nyheter birt spá sína fyrir komandi tímabil. Þrjú efstu liðin eiga það sameiginlegt að vera með Íslending innanborðs. Fótbolti 4.4.2021 12:46 Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. Fótbolti 31.3.2021 18:19 Sex marka jafntefli þegar Sveindís og Glódís mættust Kristianstad og Rosengard áttust við í sænska bikarnum í fótbolta í dag og þar voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. Fótbolti 27.3.2021 16:28 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. Fótbolti 26.3.2021 17:00 Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2021 11:01 Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. Fótbolti 24.3.2021 22:30 Cecilía til Örebro: „Handviss um að hún muni spila með einu af bestu liðum Evrópu“ Hin 17 ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er farin út í atvinnumennsku. Hún er þegar mætt til Svíþjóðar og orðin leikmaður Örebro, rétt eins og fyrrverandi fyrirliði hennar hjá Fylki. Fótbolti 19.3.2021 16:00 Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Fótbolti 17.3.2021 18:31 Zlatan snýr aftur í sænska landsliðið: „Endurkoma guðs“ Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, hefur verið valinn aftur í sænska landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Fótbolti 16.3.2021 12:22 Arnór til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:07 Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. Fótbolti 14.3.2021 19:01 Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00 Diljá elti kærastann og vann sér inn samning hjá sænsku meisturunum Diljá Ýr Zomers hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar frá Val og er þegar byrjuð að spila með Gautaborgarliðinu Häcken. Fótbolti 11.3.2021 17:00 Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. Fótbolti 11.3.2021 15:08 Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. Fótbolti 10.3.2021 18:00 Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. Fótbolti 8.3.2021 19:29 Norrköping áfram eftir jafntefli í Íslendingaslagnum Ísslendingaliðin Norrköping og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Norrköping fer því áfram en Gautaborg þurfti að vinna leikinn til að komast upp úr riðli sex í bikarkeppninni. Fótbolti 7.3.2021 18:16 Marek Hamsik á leið til Gautaborgar Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar. Fótbolti 5.3.2021 11:16 Kolbeinn að fá aukna samkeppni í Gautaborg og það ekki frá neinum aukvisa Það virðist vera að landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fái aukna samkeppni í framherjarstöðuna hjá sænska liðinu IFK Gautaborg. Fótbolti 3.3.2021 18:01 Íslendingatvenna í bikarsigri Norrköping Það voru tveir Íslendingar; Ísak Bergmann Jóhannesson og Finnur Tómas Pálmason, í byrjunarliði Norrköping sem vann 4-1 sigur á Sandvikens í sænska bikarnum í dag. Fótbolti 28.2.2021 14:06 Ísak eins dýr og Norrköping kýs Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð. Fótbolti 24.2.2021 14:00 Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. Fótbolti 18.2.2021 18:16 Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. Fótbolti 16.2.2021 00:41 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 39 ›
Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34
Jón Guðni spilaði í fjörugum opnunarleik Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag með pompi og prakt þegar Malmö fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 10.4.2021 15:04
Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2021 22:30
Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01
Spennt að sjá hvað Sveindís Jane hefur fram að færa Það styttist í að sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu fari af stað og það er ljóst að sparkspekingar þar í landi geta vart beðið eftir að sjá Sveindísi Jane Jónsdóttur spila sinn fyrsta leik í deildinni. Fótbolti 7.4.2021 07:00
Häcken í úrslit eftir sigur á Rosengård Häcken vann 1-0 sigur á Rosengård í dag er liðin mættust í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 4.4.2021 15:45
Jón Guðni í úrslit, Sverrir Ingi tapaði en Guðlaugur Victor var ekki með Jón Guðni Fjóluson er kominn í úrslit sænska bikarsins í knattspyrnu. Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað er PAOK tapaði stórt og Guðlaugur Victor Pálsson fékk frí. Fótbolti 4.4.2021 14:20
Íslendingaliðum spáð efstu þremur sætunum sem og þremur neðstu Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur og hefur Twitter-reikningurinn Damallsvenskan Nyheter birt spá sína fyrir komandi tímabil. Þrjú efstu liðin eiga það sameiginlegt að vera með Íslending innanborðs. Fótbolti 4.4.2021 12:46
Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. Fótbolti 31.3.2021 18:19
Sex marka jafntefli þegar Sveindís og Glódís mættust Kristianstad og Rosengard áttust við í sænska bikarnum í fótbolta í dag og þar voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. Fótbolti 27.3.2021 16:28
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. Fótbolti 26.3.2021 17:00
Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2021 11:01
Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. Fótbolti 24.3.2021 22:30
Cecilía til Örebro: „Handviss um að hún muni spila með einu af bestu liðum Evrópu“ Hin 17 ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er farin út í atvinnumennsku. Hún er þegar mætt til Svíþjóðar og orðin leikmaður Örebro, rétt eins og fyrrverandi fyrirliði hennar hjá Fylki. Fótbolti 19.3.2021 16:00
Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Fótbolti 17.3.2021 18:31
Zlatan snýr aftur í sænska landsliðið: „Endurkoma guðs“ Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, hefur verið valinn aftur í sænska landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Fótbolti 16.3.2021 12:22
Arnór til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:07
Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. Fótbolti 14.3.2021 19:01
Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00
Diljá elti kærastann og vann sér inn samning hjá sænsku meisturunum Diljá Ýr Zomers hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar frá Val og er þegar byrjuð að spila með Gautaborgarliðinu Häcken. Fótbolti 11.3.2021 17:00
Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. Fótbolti 11.3.2021 15:08
Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. Fótbolti 10.3.2021 18:00
Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. Fótbolti 8.3.2021 19:29
Norrköping áfram eftir jafntefli í Íslendingaslagnum Ísslendingaliðin Norrköping og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Norrköping fer því áfram en Gautaborg þurfti að vinna leikinn til að komast upp úr riðli sex í bikarkeppninni. Fótbolti 7.3.2021 18:16
Marek Hamsik á leið til Gautaborgar Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar. Fótbolti 5.3.2021 11:16
Kolbeinn að fá aukna samkeppni í Gautaborg og það ekki frá neinum aukvisa Það virðist vera að landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fái aukna samkeppni í framherjarstöðuna hjá sænska liðinu IFK Gautaborg. Fótbolti 3.3.2021 18:01
Íslendingatvenna í bikarsigri Norrköping Það voru tveir Íslendingar; Ísak Bergmann Jóhannesson og Finnur Tómas Pálmason, í byrjunarliði Norrköping sem vann 4-1 sigur á Sandvikens í sænska bikarnum í dag. Fótbolti 28.2.2021 14:06
Ísak eins dýr og Norrköping kýs Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð. Fótbolti 24.2.2021 14:00
Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. Fótbolti 18.2.2021 18:16
Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. Fótbolti 16.2.2021 00:41