Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 15:24 Amanda Jacobsen Andradóttir í leik með íslenska landsliðinu í haust. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. Kristianstad tilkynnti í dag að Amanda hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið en hún kemur þangað frá Vålerenga þar sem hún var í eitt ár. Amanda er sautján ár gömul og spilar sem sókndjarfur miðjumaður. Hún lék sína fyrstu A-landsleiki á árinu. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Amanda skoraði fjögur mörk í fimmtán leikjum með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í handbolta á síðustu leiktíð. Kristianstad var að missa íslensku leikmennina Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur en Amanda sér nú til þess að sænska liðið verður áfram með íslenska landsliðskonu innanborðs. „Ég held að þetta sér rétta skrefið fyrir mig að taka núna. Sænska deildin er góð og Kristianstad hefur staðið sig vel. Ég hef heimsótt félagið og mér líst mjög vel á þetta. Ég er leikmaður með stór markmið og það hefur Kristianstad líka. Ég hlakka til að hafa Elísabetu sem þjálfarann minn og tel að ég geti lært mikið af henni. Ég hlakka mikið til að fá að spila með þessum góðum leikmönnum liðsins,“ sagði Amanda við heimasíðu Kristianstad. „Amanda er mjög spennandi leikmaður sem getur náð langt. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hún náð þroska í sínum leik og hefur góða tilfinningu fyrir leiknum. Hún hefur frábæra tækni og er markaskorari. Það er mjög skemmtilegt að sjá hana spila fótbolta og ég helda að stuðningsmenn okkar kunni að meta það,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad, við heimasíðu félagsins. Amanda byrjar að æfa með sínu nýja félagi í janúar. Sænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Kristianstad tilkynnti í dag að Amanda hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið en hún kemur þangað frá Vålerenga þar sem hún var í eitt ár. Amanda er sautján ár gömul og spilar sem sókndjarfur miðjumaður. Hún lék sína fyrstu A-landsleiki á árinu. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Amanda skoraði fjögur mörk í fimmtán leikjum með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í handbolta á síðustu leiktíð. Kristianstad var að missa íslensku leikmennina Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur en Amanda sér nú til þess að sænska liðið verður áfram með íslenska landsliðskonu innanborðs. „Ég held að þetta sér rétta skrefið fyrir mig að taka núna. Sænska deildin er góð og Kristianstad hefur staðið sig vel. Ég hef heimsótt félagið og mér líst mjög vel á þetta. Ég er leikmaður með stór markmið og það hefur Kristianstad líka. Ég hlakka til að hafa Elísabetu sem þjálfarann minn og tel að ég geti lært mikið af henni. Ég hlakka mikið til að fá að spila með þessum góðum leikmönnum liðsins,“ sagði Amanda við heimasíðu Kristianstad. „Amanda er mjög spennandi leikmaður sem getur náð langt. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hún náð þroska í sínum leik og hefur góða tilfinningu fyrir leiknum. Hún hefur frábæra tækni og er markaskorari. Það er mjög skemmtilegt að sjá hana spila fótbolta og ég helda að stuðningsmenn okkar kunni að meta það,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad, við heimasíðu félagsins. Amanda byrjar að æfa með sínu nýja félagi í janúar.
Sænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira