Garðyrkja

Fréttamynd

Grænt og vænt á heimilið

Það má segja að pottaplöntur séu einn heitasti aukahlutur heimilisins um þessar mundir enda kjörin leið til að lífga upp á heimilið með litlum tilkostnaði.

Glamour
Fréttamynd

Súrkál í öll mál

Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands.

Matur
Fréttamynd

Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra

Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar.

Innlent
Fréttamynd

Við bara blómstrum öll

Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags.

Lífið
Fréttamynd

Gerir ýmislegt fyrir hitann

Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann.

Lífið
Fréttamynd

Garðyrkjulúði með stappfulla íbúð af plöntum

Frímann Valdimarsson hefur að eigin sögn verið garðyrkjulúði frá unga aldri og hefur undanfarið dundað sér við að rækta þykkblöðunga og kaktusa upp af fræjum. Draumurinn er að sanka að sér sem flestum fágætum plöntum. 

Lífið
Fréttamynd

Bændur í borginni

Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuð­borgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með bý­flugna­bú, blóm­lega garð­yrkju, hesta og kindur.

Lífið
Fréttamynd

Glanni glæpur með græna fingur

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er á leið í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands í ylrækt. Gerir ráð fyrir að leiklistin muni víkja hægt og rólega fyrir ylræktinni.

Lífið
Fréttamynd

Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla

Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti.

Innlent
Fréttamynd

Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði

Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs.

Innlent
Fréttamynd

Haltu jurtunum lengur á lífi

Kannastu við það að vera sífellt að henda ferskum kryddjurtum í ruslið? Fylgdu þessum góðu ráðum og nýttu hráefnið til hins ýtrasta.

Matur
Fréttamynd

Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul

Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns.

Innlent