Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2019 16:15 Lilja og Guðni voru mjög forvitin að sjá grænmetið, sem er ræktað í Garðyrkjuskólanum í körfum, sem þau fengu gefins frá skólanum í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar. Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar.
Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira