Jafnréttismál Niðurlæging karla Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður. Skoðun 8.7.2019 07:30 Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. Innlent 6.7.2019 02:01 Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02 Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 1.7.2019 21:30 Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56 Jafnlaunavottun fór seint og hægt af stað en kominn góður gangur núna Nú um mitt ár eru eingöngu 90 fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði. Innlent 25.6.2019 13:43 Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 08:16 Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. Innlent 25.6.2019 02:01 Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01 Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00 Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01 Frumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt á þingi Þriðja kynið nú löglegt. Innlent 18.6.2019 16:20 Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Innlent 15.6.2019 15:09 Kvennahlaup í þrjátíu ár Þrítugasta Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið á yfir 80 stöðum í heiminum í dag, um 70 á Íslandi. Það er stærsti almennings-íþróttaviðburður á Íslandi á hverju ári. Lífið 15.6.2019 02:00 Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14 Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu í Stonewall uppreisninni fimmtíu árum síðar Lögreglan í New York baðst í dag afsökunar á gjörðum sínum í hinni svokölluðu Stonewall uppreisn í júní árið 1969. Erlent 6.6.2019 23:01 Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. Innlent 4.6.2019 19:53 Ráðist ítrekað að transkonu Transkona sem veist var að á dögunum segir að þetta sé ekki fyrsta árásin sem hún verður fyrir hérlendis. Innlent 2.6.2019 19:58 Árásir á transfólk hérlendis sífellt alvarlegri Þrjú nýleg dæmi eru um að veist hafi verið að transfólki á Íslandi. Baráttukona segir fordóma og hatursglæpi gegn transfólki í heiminum vera að aukast og því mikilvægt að Alþingi leiði í lög réttarbót fyrir þennan hóp, sem gæti orðið besta framfaraskref í málaflokknum á heimsvísu. Innlent 2.6.2019 13:02 Leita leiða til að fjármagna bætt aðgengi að Ísafjarðarbíói fyrir hreyfihamlaða Umræða um aðgengi hreyfihamlaðra að Alþýðuhúsi Ísfirðinga hefur verið brennidepli í dag eftir að fjórir ungir Vestfirðingar vöktu athygli á málinu. Innlent 30.5.2019 20:48 Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði. Innlent 20.5.2019 02:02 Kristlín kærasta Matthíasar vekur athygli á kynjamisrétti Kristlín Dís Ingilínardóttir er hluti af þéttum hóp Íslendinga í Tel Aviv sem saman stendur af fjölskyldum og kærustum liðsmanna Hatara. Hún er unnusta Matthíasar Tryggva Haraldssonar söngvara Hatara. Lífið 17.5.2019 10:40 Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Innlent 11.5.2019 18:57 Skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna Bjarney S. Annelsdóttir hefur verið skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna hér á landi en hún starfar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 10.5.2019 09:48 Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51 Tatjana Latinovic nýr formaður Kvenréttindafélagsins Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Innlent 7.5.2019 15:05 Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78 Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga. Körfubolti 3.5.2019 20:10 Telur ljóst að öfgafemínismi skaði málstaðinn Kolbrún Bergþórsdóttir, umsjónarmaður Menningar í Fréttablaðinu, leiðarahöfundur og fyrrverandi ritstjóri DV, segir svokallaða dólgafemínista mega hafa það í huga að ofstækisfull barátta skaði málstað fremur en að vinna honum gagn. Innlent 2.5.2019 09:13 Dólgafemínismi Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn. Skoðun 2.5.2019 02:02 Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55 « ‹ 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Niðurlæging karla Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður. Skoðun 8.7.2019 07:30
Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. Innlent 6.7.2019 02:01
Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02
Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 1.7.2019 21:30
Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56
Jafnlaunavottun fór seint og hægt af stað en kominn góður gangur núna Nú um mitt ár eru eingöngu 90 fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði. Innlent 25.6.2019 13:43
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 08:16
Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. Innlent 25.6.2019 02:01
Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01
Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00
Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01
Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Innlent 15.6.2019 15:09
Kvennahlaup í þrjátíu ár Þrítugasta Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið á yfir 80 stöðum í heiminum í dag, um 70 á Íslandi. Það er stærsti almennings-íþróttaviðburður á Íslandi á hverju ári. Lífið 15.6.2019 02:00
Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14
Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu í Stonewall uppreisninni fimmtíu árum síðar Lögreglan í New York baðst í dag afsökunar á gjörðum sínum í hinni svokölluðu Stonewall uppreisn í júní árið 1969. Erlent 6.6.2019 23:01
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. Innlent 4.6.2019 19:53
Ráðist ítrekað að transkonu Transkona sem veist var að á dögunum segir að þetta sé ekki fyrsta árásin sem hún verður fyrir hérlendis. Innlent 2.6.2019 19:58
Árásir á transfólk hérlendis sífellt alvarlegri Þrjú nýleg dæmi eru um að veist hafi verið að transfólki á Íslandi. Baráttukona segir fordóma og hatursglæpi gegn transfólki í heiminum vera að aukast og því mikilvægt að Alþingi leiði í lög réttarbót fyrir þennan hóp, sem gæti orðið besta framfaraskref í málaflokknum á heimsvísu. Innlent 2.6.2019 13:02
Leita leiða til að fjármagna bætt aðgengi að Ísafjarðarbíói fyrir hreyfihamlaða Umræða um aðgengi hreyfihamlaðra að Alþýðuhúsi Ísfirðinga hefur verið brennidepli í dag eftir að fjórir ungir Vestfirðingar vöktu athygli á málinu. Innlent 30.5.2019 20:48
Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði. Innlent 20.5.2019 02:02
Kristlín kærasta Matthíasar vekur athygli á kynjamisrétti Kristlín Dís Ingilínardóttir er hluti af þéttum hóp Íslendinga í Tel Aviv sem saman stendur af fjölskyldum og kærustum liðsmanna Hatara. Hún er unnusta Matthíasar Tryggva Haraldssonar söngvara Hatara. Lífið 17.5.2019 10:40
Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Innlent 11.5.2019 18:57
Skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna Bjarney S. Annelsdóttir hefur verið skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna hér á landi en hún starfar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 10.5.2019 09:48
Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51
Tatjana Latinovic nýr formaður Kvenréttindafélagsins Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Innlent 7.5.2019 15:05
Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78 Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga. Körfubolti 3.5.2019 20:10
Telur ljóst að öfgafemínismi skaði málstaðinn Kolbrún Bergþórsdóttir, umsjónarmaður Menningar í Fréttablaðinu, leiðarahöfundur og fyrrverandi ritstjóri DV, segir svokallaða dólgafemínista mega hafa það í huga að ofstækisfull barátta skaði málstað fremur en að vinna honum gagn. Innlent 2.5.2019 09:13
Dólgafemínismi Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn. Skoðun 2.5.2019 02:02
Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55